Morgunblaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBIiAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1957. Fóstra Kona sem mundi vilja taka að sér 4 mánaða barn í fóstur milli kl. 8.30—18 á daginn, geri svo vel að hringja í síma 11971 kl. 9—5. Húsnæði 3ja til 5 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. febr. Uppl. í sima 21635. Málmar Kaupi alla málma nerna járn, hæsta verði. Stað- greitt. Arinco Skúlag. 55 (Rauðarárport). S. 12806 1 og 33821. Enskunámskeið (Lingaphone) fyrir bréfa- skóla S. í. S. óskast ti'l kaups. Síimi 92 - 2473. Keflavík Ungur sjómaður óskar eft- ir herbergi til leigu í Keflavík. Uppl. í símum 2197 og 51827. Keflavík íbúð til leigu. Stmi 2243. Hestaeigendur Get tekið nokkra hesta i fóður í vetur. Uppl. í síma 41896 eftir kL 7 á krvöldin. Til sölu Hillman ’95 með nýrri vél, nýr raf- geymir og tvö hjól á felg- um fylgja. Vægt verð. — Uppl. í síma 60181, ef sam- ið er strax. Ung kona óskar eftir starfi við létta vélritun 2—3 tána á dag. Tiíboð sendist Mbl. merkt: „Nýtt ár 8360“ fyrir 7. þ.m. Óska eftir 7—8 tonna bát með góðri vél í óákveðinn tíma. Uppl. í sima 40977. Stúlka óskast við frágang og fleirc. Sjóklæðagerð íslanus Skúlagötu 51. Atvinna óskast Kona óskar eftir vinnu við ræstingu eða léttri verk- smiðjuvinnu. Fleira kemur til greina. Uppl. í sima 60091. Bíll óskast Er kaupandi að evrópskum bíl, eldri árgerð, útborgun. Upplýsingar í síma 34289 eftir kl. 16.00 í dag. Til sölu miðstöðvarketill 3,5 ferm., baðvatnsdunkur, brennari og tilheyrandi fylgir. Uppl. í síma 30104. Ný 3ja herbergja íbúð til leigu nú þtgar. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Ársfyrir- til leigu nú þegar. Ti.boð Jólasveinakeppnin Og enn ein jólasveinamynd, sem Snorri Þorgeir Aðalsteinsson 13 ára, Sóleyjargötu 1, Vestmannaeyjum, sendir. Hann segir í bréfi, að „myndin fjalli um heimili, þar sem strák- urinn er að hjálpa Grýlu fyrir jólin, en jólasveinninn er á gluggan- um“, f dag verða gefin saman í Há- teigskirkju af séra Jóni Þorvarðs syni, ungfrú Margrét Ingimars- dóttir frá Hnífsdal og Ólafur Gunnlaugsson, flugmaður, Lauga veg 162 .Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Laugavegi 162. f dag verða gefin saman í hjónaband í dómkirkjunni í Rieykjavik af séra Jóni Thoraren- sen ungfrú Ingibjörg Edda Edmundsdóttir Bakkagerði 5 og Jón Óttar Ragnarsson stud. polyt. Reynimel 49. Heimili ungu hjón- anna verður í Edinborg. Þann 3. desember voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sesselja Þ. Jónsdóttir og Hallvarður Ferdinandsson. Heim ili þeirra er að Sörlaskjóli 7. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Stefáns syni í Fríkirkju Hafnarfjarðar, ungfrú Birna Guðmundsdóttir, bankaritari og Pétur Joensén, blikksmiður. Heimili þeirra er að Hverfisg. 36 Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar Strandgötu 35C). Þann 6 desember voiu gefin saman í hjónaband í Laugar- neskirkju af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Margrét Helga- dóttir og Júlíus Þorbergsson. Heimili þeirra er að Efstasundi 62 Reykjavík. Sunnudaginn 6. nóvember sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni Keflavík, ungfrú Guðbjörg K. Viglunds- dóttir og Guðmundur I. Guðjóns son. LÆKNAE FJARVERANDI Ólafur Þorsteinsson fjv. frá 3/1. — 16/1. Stg. S'teÆán Ólafsson. Jón Hannesson fjarverandl frá 4. jan. — 14. jan. Stg: Þorgeir Gestsson. Björn Júlíusson fjv. óákveðinn tima. Vísukom Vonum yngjast okkar þrár. Ungrur verð ég sjálfur. Þegar nú hið nýja ár nemur lönd, og álfur. Við sem lifum langan dag laus við þrældómshlekki. Þökkum Guði góðan hag. Gleymum því nú ekki. Kjartan Ólafsson. Minningarspjöld Minningarspjöld Minningar sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í Occulus, Austur- stræti 7, Lýsing, Hverfisgötu 64, snyrtistof unni V alhöll, Lauga- veg 25 og Maríu Ólafsdóttur, Dvergasteini, Reyðarfirði. >f- Gengið Reykjavík 30. desember. 196€. Kaup Sala 1 SterllngspuTid 119,90 120,20 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42,95 43.08 1 Kanadadollar 39,80 39.91 (00 Danskar krónur 622,20 623,80 100 Norskar krónur 601,26 600,80 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335.30 1.338,72 100 Belgískir Irankar 85,94 86,16 100 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Svissn. frankar 994,10 996,65 100 Gyllini 1,188,10 : L, 191; 16 100 Tékkn kr 596.40 598,00 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pésetar 71.60 71.80 cmuogcon LITARMARK Á NÝJU TUNGLI Rauða tunglið vottar vind, ~ vætan bleiku hlýðir, skíni ný með skærri mynd, skírviðri það þýðir. (Úr rími Guðbrands bisk- ups 1597). ÉG treysti Drotni, þótt bann byrgi nú auglit sitt fyrir Jakobs niðjum, og ég bíð hans (Jes. 8, 17). f DAG er miðvikudagur 4. janúar og er það 4. dagur ársins 1967. Eftir lifa 361 dagur. Árdegisháflæði kl. 11:35. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla er í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 31. des. til 7. jan. er í Apóteki Austurbæjar og Garðsapóteki. Næturlæknir í Keflavík 30. þm. er Ambjörn Ólafsson, sími 1840, 31/12—1/1 Guðjón Klemenzson sími 1567, 2/1—3/1 Kjartan Ólafsson sími 700, 4/1—5/1 er Arnbjöm Ólafsson sími 1840. ' Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 5. janúar er Sigurður Þorsteinsson sími 10741 og 50284 Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verður tekið á móti þeira er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sera hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstiidaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eJi. laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið* vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símix 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 1000® RMR-4-1-20-VS-I-FR-HV. » í kúsogarði n jólnnótt Fokið er í flest öll skjólin, finn ég ekkert kom að tína. Hvenær ætli að komi jólin, og hvenær skyldi hann ætla að hlýna? Einhver henti í mig steini, og hann skall á hálsi og maga, svo að varð að sollnu meini, og svíður ennþá mér til baga. Fyrir tjónið fást ei bætur, fæ ég aldrei söngrödd mína. Út við gluggann einhver grætur. Ætli það vanti korn að tína? Sigríður Jónsdóttir, Stöpum, Reykj anesbraut. Jókvoka r 1 Hátsigskirkju JÓLAKVÖLDVAKA. Kirkjukór Háteigskirkju gengst fyrir jóla- kvöldvöku í Háteigskirkju fimmtudaginn 5. janúar kl. 8:30. Á efnisskrá verður: Orgelleikur. Biskupinn hr. Sigurbjörn Einars son talar. Einsöngur. Karlakór úr kirkjukórnum syngur. AI- mennur söngur. Kirkjukór Há> teigskirkju syngur. Bú NÆZ¥ b@zti Til útfarar Ólafs bónda í Hjálmholti var boðið ákveðnum gestum, eins og þá var siður. Stórbændurnir Gunnar og Arnbjörn á Selfossi voru báðir vinir Ólafs, en þeim var hvorugum boðið. Þeir fóru samt í erfisdrykkjuna, en slíkt var óvanalegt í þá daga. Sigurður sýslumaður í Kaldaðanesi, sonur Ólafs, ætlar að gera gott úr þessu og býður bændunum inn. Þá segir Gunnar: „Nei, við komum aðeins til þess að fylgja vini okkar til grafar“. Sigurður segir þá: „Þið megið endilega til að koma inn og þiggja einhverjar góð- gerðir“. Þá verður Arnbjörn fyrir svörum og segir: „Nei, þökk fyrir! Við ætlum hér engan átroðning að gera. Við komum með nesti með okkur“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.