Morgunblaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 4. JANÚAR 1967.
Brezka stjórnin end-
urtekur tilmæli sín
—en fátt bendir til, að Hanoistjárnin vilji
setjast að samningaborðinu
London, Saigon, 3. jan. — NTB.
BREZKA stjórnin ítrekaði í dag
tilmæli sin til ráðamanna í N-
Vietnam nm, að þeir samþykktu
tillögur þær um friðarumleitan-
ir, sem brezki utanríkisráðherr-
ann George Brown mælti fyrir
um áramótin. Lagði ráðherrann
þá til, að teknir yrðu upp frið-
arsamningar.
I ummælum brezku stjórnar-
innar um málið í dag sagði, að
ríkjamanna, og reyna að slá ryki
í augu almennings.
í fréttum frá Saigon í dag
sagði, að tala liðhlaupa Vietcong
hefði aukizt á liðnu ári, frá því,
sem var 1965. Alls hefðu nú
20.422 skæruliðar kommúnista
gerzt liðhlaupar 1966, og væri sú
tala um 82% haerri en árið á
undan.
Þá var kunngert í fréttum frá
Bangkok í dag, að Thailand
það væri nú algerlega í höndum i muni senn senda um 1000 manna
Uanoistjórnarinnar hvort gerð ( herlið til Vietnam. Thailand hef-
yrði tilraun U1 að semja um
frið í Vietnam.
Jafnframt var hörmuð sú af-
staða Hanoist j órnarinnar, sem
kom fram í gær. Þá sökuðu ráða
menn í N-Vietnam brezku stjórn
ina um að ganga erinda Banda-
Hreint ekki
metár...
London 3. jan. — NTB
1 SKÝRSLU innanríkisráða-
neytisins brezka, sem birt var
í London í dag kemur í Ijós,
að þótt mörgum hafi fundizt
æði margir fangar sieppa úr
haldi í brezkum fangelsum á
þessu ári, hafi árið síður en
svo verið metár í þessum
efnum.
Aðeins höfðu flúið á árinu
1-966 696 fangar og verið
frjálsir í lengri eða skemmri
tíma — sumir _eru reyndar
enn ófundnir. Á síðasta ári
hinsvegar flúðu 699.
Johnson bezt
klæddi ríkis-
leiðfoginn
Washington, 3. jan NTB.
Sambandsráð bandarískra herra-
fataframleiðenda hefur kjörið
Lyndon B. Johnson, Bandaríkja-
forseta, bezt klædda rikisleið-
togann fyrir árið 1966. Er það í
fjórða árið í röð. sem hann hlýt-
ur þennan sæmdartitil.
ur áður lagt her S-Vietnam til
flugvélar og tæki, en ekki mann
afla.
Ástralir hafa og í hyggju að
senda aukið herlið til S-Vietnam,
svo og Nýja-Sjáland.
f loftbardögum þeim, sem urðu
yfir Vietnam í gær, mánudag
voru eins og skýrt hefur verið
frá í fréttum, skotnar niður 7
þotur af MIG-gerð (sovézkbyggð
ar). í dag var frá því skýrt í
Saigon, að flestar þessara sjö
þotá hefðu verið af gerðinni
MIG-21, en það er sögð síðasta
og fullkomnasta útgáfa þessarar
þotu.
Gjafir til Mæðrastyrks
nefndar 500 þús. kr.
NÖ er lokið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar og hafa nefnd-
inni aldrei borizt fleiri gjafir en
í ár, bæði matur, föt og pening-
ar. Námu gjafirnar 500 þúsund
krónum.
Flestir styrkþegar nefndarinn
ar eru gamalmenni, sjúklingar
og fyrirvinnulítil heimili með
stóra barnahópa, er ekki var
fært að gera sér dagamun um
Erlander hoðar
til landsfundar
Stokkhólmi, 3. jan. — NTB
TAGE Erlander, forsætisráð-
herra Svíþjóðar, hefur boðað til
auka landsfundar Jafnaðar-
mannaflokksins í októbermán-
uði næstkomandi til þess að
ræða atkvæðamissi flokksins í
bæja- og sveitastjórnakosningun
um, sem haldnar voru í Svíþjóð
í september sl., en tap þeirra
nam þá 9% atkvæða.
Talið er víst, að ein megin-
orsök taps flokksins hafi verið
stefna hans í efnahagsmálum.
Þriðjungur þeirra atkvæða, sem
jafnaðarmenn misstu, fór til
kommúnista, tveir þriðju til
borgaraflokkanna.
Það er óvenjulegt, að haldinn
sé aukalandsfundur í Jafnaðar-
mannaflokknum, en að sögn Er-
landers, forsætisráðherra, steðja
nú að Svíum ýmis vandræði,
sem nauðsynlegt er að taka til
Stariand* scndi-
herrar giitast
Katmandu, 3. jan. NTB.
1 fyrsta sinn í sögu banda-
rískrar utanríkisþjónustu hafa
tveir starfandi sendiherrar geng-
ið saman í hjónaband. Það eru
þau Carol C. Lais, 49 ára, sem
er sendiherra Bandaríkjanna í
Nepal og Ellisworth Bunker,
hinn 72 ára silfurhærði farand-
sendiherra og sérlegur sendi-
maður Lyndons B. Johnsons for
seta.
FÉLAGSHEIMILI
Opið hús í kvöld
HEIMDALLAR
Þau voru gefin saman í Kat-
mandu í Nepal í kyrrþey fyrir
nokkru og fóru síðan í nokkurra
daga brúðkaupsferð inn í frum-
skóginn í Suður Nepal. Var
ekkert um hjónavígsluna vitað
fyrr en í dag, er Laise sendi-
herra hélt móttöku í sendiráð-
imi fyrir nokkra gesti til þess, að
þeir gætu hitt að máli Bunker
sem sérlegan sendimann Lynd-
ons Johnsons.
rækilegrar athugtunar. Til-
greindi hann fyrst og fremst
óstöðugt viðskiptajafnvægi við
útlönd og of ört hækkandi verð-
lag. Senn verður lagt fyrir
sænska þingið nýtt fjárlaga-
frumvarp og sagði Erlander að
það markaðist af sparsemi og
hömlum á fjárfestingu og lán-
veitingum.
Reyndi oð
smyglabiblíunni
til USSR
Moskvu, 3. jan. — NTB
BANDARfSKUM menntaskóla-
kennara, 28 að aldri, hefur verið
vísað úr Sovétríkjunum fyrir að
hafa reynt að smygla þangað
400 biblíum í rússneskri þýð-
ingu. Hafði hann biblíurnar í
Volkswagen sendiferðabifreið,
sem sérstaklega var innréttuð í
þvi skyni að leyna bókum.
Bandaríkjamaðurinn kom til
Sovétríkjanna sem ferðamaður,
ásamt konu sinni og litlu barni.
Við landamærin leituðu tollverð
ir nákvæmlega í farangri þeirra
og bifreiðinni og fundu biblíurn
ar. Höfðu þær verið prentaðar
í London, á rússnesku. Fjölskyld
unni var neitað um að halda
áfram, enda þótt vegabréfsárit-
anir væru í lagL
Bi'blían er meðal þeirra bóka,
sem bannað er að flytja til Sov-
étríkjanna.
Fjölsóttur fundur
Stefnis í Hafnarfirði
STEFNIR, félag ungra Sjálfstæð
ismanna í Hafnarfirði, hefur haí
ið vetrarstarf sitt fyrir nokkru
og hófst það með hádegisverðar
fundi í Sjálfstæðishúsinu í byrj-
un desember sl. þar sem Sigurð
ur Bjarnason, ritstjóri og alþmg
ismaður, flutti ræðu um nor-
ræna samvinnu. Fundur þessi
var mjög fjölsóttur og urðu fjör
ugar umræður og margar fyflr-
spurnir voru fram bornar til
frummælanda.
Á næstunni mun Stefnir FUS
efna til nokkurra hádegisverðar
funda og ennfremur eru ýms,r
aðrir þættir félagsstarfsins í und
irbúningi
jólin, hvorki með mat né fötum
án smá aðstoðar utan frá.
Um 800 heimili hafa notið að-
stoðar nefndarinnar. Engum hef
ur verið synjað um hjálp, sem
með vissu var vitað, að þyrfti
hennar með. Þakkar Mæðra-
styrksnefnd af alhug allar þess-
ar gjafir um leið og hún óskar
gefendum sínum velfarnaðar og
blessunar á komandi árL
Fyrir hönd Mæðrastyrksnefnd
ar,
Jónína Guðmundsdóttir, form.
Mjög gott skautasvell er á 1
Tjörninni þessa dagana og'
börnin óspör að nota sér það.
Storfighter
aftur á Ioít
Bonn, V-Þýzkalandi, 3. jan.
VESTUR-Þýzki flugherinn hefur
tilkynnt, að Starfighter þoturn«
verði nú aftur teknar í notkun,
en þær voru, sem kunnugt er,
teknar úr umferð fyrir u.þ.b.
mánuði. Síðan hafa verið gerðar
á þeim ýmsar breytingar, m.a.
breytt útbúnaði flugmanna,
þannig að þeir eiga nú að eiga
hægar um vik að skjóta sér úr
þotunum, komi eitthvað fyrir
þær.
Stokbseyringar
endurvorpsstöð
MORGUNBLAÐINU barst í gær
orðsending frá fréttaritara sín-
um á Eyrarbakka þar sem
segir:
Milli jóla og nýárs var unnið
að því að setja upp á Eyrar-
bakka, endurvarpsstöð fyrir
sjónvarpið, til að beina sjón-
varpsgcislanum að Selfossi,
vegna þess að Selfossbúar sáu
Iítið sem ekkert í sjónvarpinu
áður. Við þessa breytingu gerð-
ist það að Stokkseyringar sjá
mun ver ísienzka sjónvarpið, og
Keflavikursjónvarpið alls ekki,
sem þeir sáu þó mjög vel áður.
Stokkseyringar vænta þess að
straumurinn verði tekinn af
endurvarpsstöðinni á þeim tíma
sem íslenzka sjónvarpið sendir
ekki út. Og eins, ef hægt væri,
að beina geisla til Stokkseyrar
fár Eyrarbakkastöðinni svo að
þeir sæju íslenzka sjónvarpið
jafn vel og þeir gerðu áður en
endurvarpsstöðin var tekin í notk
un.
Morguntilaðið hafði af þessu
tilefni samband við Jón Þor-
steinsson, verkfræðing sjónvarps
ins sem sagði að sér þætti ótrú-
legt að endurvarpsstöðin á Eyr-
arbakka væri þess valdandi að
íslenzka sjónvarpið sæist ver á
Stokkseyri. Hinsvegar væri ekki
óánægðir með
sjónvarpsías
ólíklegt að hún truflaði sending-
ar bandaríska sjónvarpsins.
Hanr, kvað sér ekki kunnugt ura
hvort straumur væri sífellt á
stöðinni, en það væri hinsvegar
hinn mesti óþarfi og ætti því að
vera auðvelt að bæta úr, ef sú
væri ástæðan.
Fjársvik hjá
INTRA BANK
Beirut, Libanon, 3. jan. NTB-AP
FJÓRIR fjármálasérfræðingar,
sem starfað hafa hjá hinum stóra
banka INTRA BANK í Beirut,
hafa verið handteknir og sakað-
ir um stórfelld fjársvik. Einmg
hefur verið gefin út handtöku-
skpun á fyrrverandi forseta bank
ans og stofnanda, M. Beidas, en
hann er nú sagður einhvers stað
ar í Braziliu.
Hætt var greiðslum frá
INTRA BANK um miðjan októ-
ber sl. vegna sjóðþurðar og hef-
ur síðan staðið yfir rannsókn á
fjárreiðum hans.
VIÐ norðanverða Vestfirði dal.
var SV-gola, skýjað og hiti Lægðin suðaustur af Græn
um 2 stig, en annarsstaðar landsodda var á hægri hreyf-
á landinu var hægviðri og ingu, og mun því þykkna
frost, víða 4—8 stig, og mest upp með SA-átt í dag og
16 stig á Staðarskála í Aðal- draga úr frostL
4