Morgunblaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1967. 17 'Ólafur SigurÖsson skrifar um HAFNARBÍÓ: ÁRÁSIN Á GULLSKIPIÐ ÞAÐ er orðið langt síðan hér hefur sézt almennileg sjóræn- ingjamynd. Sjóræningjamyndir eru frábrugðnar öðrum kvik- tnyndum um það, að ekki er rúm fyrir neitt ímyndunarafl. Allir hlutir fylgja reglum og mjög óheppilegt að út af þeim *é brugðið. Einnig er söguþráð- urinn alltaf mjög flókinn, og í þessari mynd svo flókinn, að — Utan úr heimi Framhald af bls. 12. þær ekki þegar í stað að nota getnaðarvarnarlyfin, muni þær eignast eitt til tvö börn til viðbótar. Við komum að miðstöð, þar sem unnið er að fjölskyldu- áætlunum og útbreiðslu getn- aðarvarna. Þetta er ein af þús undum slíkra í þorpum, bæj- um og borgum, en auk þess eru fjölmargar stöðvar í bif- reiðum, sem aka stað úr stað. Þessi er rekin af góðgerðar- félagi, „Mæðra- og barna- velferðarfélaginu", sem star'- ar í nánu sambandi við yfir- völdin, veitir aðstoð, fræðslu og gerir rannsóknir. Þar etarfa félagsfræðingar, kon- urnar frú Kusum Panadive og Kumad SanJbhug, sem hugsa um konurnar — og S'harud Tipis, sem hefur það verkefni að reyna að breyta skoðunum karlmannanna. „Fólk er okkur yfirleitt sammála um að eitthvað þurfi að gera til þess að tak- marka stærð fjölskyldnanna“, segir frú Pandave — en eru lengi að taka við sér engu að síður. Sérhver hjón virðast vilja eignast a.m.k. tvo syni, áður en tekið sé til við tak- mörkun barneigna. En þetta breytist smám saman, — og nú er óðum að hverfa sú skoð un, að það sé Guðs vilji, hvort börnin koma eða ekki. Margt af þessu fólki virð- ist hreint ekki geta hugsað fram í tímann, gerir sér eng- an veginn grein fyrir þvi, að séu börnin færri, verði lífið þeim auðveldara, meiri pen- ingar verða til fyrir nauð- synjum og til menntunar barnanna. I>að hugsar aðeins um næstu máltíð, ekki fram- -tíðina, hvað þá framtíð þjóð- arinnar". Félagsfræðingar og læknar f slíkum miðstöðvum gæta þess vandlega, að láta aldrei konur fá getnaðarvarnir fyrr en útséð er um það, hvort þær geti eignazt börn, því að reynist kona óbyrja kynni hún að kenna vörnunum um og þá yrði ekki lengi að breiðast út, að þær væru hættulegar. Slíkt mundi hafa ómælanlegt tjón í för með sér fyrir stefnu ítjórnarvaldanna. í starfi sínu beita stöðvar þessar allskonar slagorðum, svo sem: „Fámenn fjölskylda, er ham lngjusöm fjölskylda“, „Tak- mörkun barneigna heldur húsmóðurinni heilsuhraustri“, „Meiri mat og meiri menntun fyrir börnin, meiri umönnun foreldranna, sé fjölskyldu- stærðin takmörkuð", „Tak mörkun fjölskyldustærðar er þjóðarheill". Og þjóðfélagsfræðingar og læknar eru vongóðir um ár angurinn, en segja: „Þetta tekur tíma. Okkur er farið að verða vel ágengt með ungu konurnar, þær hafa fengið nóg, þegar börnin eru orðin tvö eða þrjú. Næst er að sann færa eiginmennina og tengda mæðurnar, sem telja stóra fjölskyldu vegsauka hverjum manni og konuna því verð- mætari, sem hún hefur alið fleiri börn“. ekLi er von um að rekja hann, minna en einni síðu. í>á má teljast nauðsynlegt að Errol Flynn leiki aðalhlutverkið. Nú er hann lptinn, en það hefur verið leyst með því, að fá mann, sem er sláandi líkur honum, til að leika aðalhlutverkið. Hver almennileg sjóræningja- mynd verður að Ske á tímabilinu frá 1600 til 1800 og þessi hefst 1660. Eftirfarandi atriði eru einnig öll ómissandi : Sviksemi af svívirðilegustu tegund. Hetjan, sem berst með grímu og enginn þekkir. Sjóræningjar verða að hafa göfugan tilgang með atferli sinu. Gífurlegir bardagar um borð. Að minnsta kosti einn mann, sem sveiflar sér á reipi á milli skipa. Langir og margir bardagar með sverðum á milli vonda og góða mannsins, þar sem sá vondi er loks drepinn. Falleg munaðarlausa stúlkan, sem sjóræningjaforinginn hefur tekið að sér. (Hrausti ungi aðalsmaðurinn, sem fellir ástarhug til stúlkunn- ar. Brjóstmikill kvennanjósnari, sem dansar spánska dansa. Minnst einn eineygður sjóræn- íngi. Sjóorrustur með miklum púð- urreyk og spítnabraki. Mikill fjársjóður, sem sjóræn- ingjarnir leita. Allt þetta hefur myndin. Að- eins eitt vantar tilfinnanlega, sem er einfættur sjóræningi. Það er einkennileg gleymska að láta Uti og innihurðir B. H. WEISTAD &Co. Skúlagötu 63 III. hœð Sími 19133 • Pósthólf 579 sér sjást yfir þetta atriði. Myndin er illa gerð og illa leikin. Talið er ekki samræmt við myndirnar'. Myndatakan er léleg og samræðurnar klaufalega skrifaðar. Meira að segja eru litirnir illa og ógreinilega gerð- ir. Það má eiginlega segja að þessi mynd hafi alla galla, sem kvikmynd getur haft. En hvaða máli skiftir það. Þetta er sjó- ræningjamynd og það er fyrir öllu. Recife (NTB). Lögreglan í Recife í Brasilíu upplýsti á föstudag, að maður, sem handtekinn var í nálægu klaustri sé ekki hinn eftirlýsti stríðsglæpamaður Martin Bor- mann, síðasti eftirmaður Hitlers. Maðurinn kallaði sig „föður Adolf“, en gengur einnig undir öðrum nöfnum. Hann var hand- tekinn, er í ljós kom að hann var eiturlyfjaneytandi. Á hand- leggi hans var flúráður haka- kross og SS-merki. — Alþingi Framhald af bls. 8. Höfum til sölu m.a. Glæsilega 2ja herb. ibúð á jarðhæð við Sunnu- veg í fallegu húsi. Sérhiti. Nýstandsetta 2ja herb. kjallaraíbúð við Efsta sund, sérhiti. 5—6 herb. hæð á Mel- unum, afhendist til- búin undir tréverk í vor. / smiðum 4ra herh. íbúð, tilbúin undir tréverk, við Hraunbæ. Höfum kaupendur að flestum gerðum og stærðum íbúða, oft með góðar útborganir. Hafið samband við skrifstofu okkar og setjið íbúð yðar á söluskrá okkar. Við tökum ljósmyndir af söluíbúðum okkar, til hagræðis seljendum og kaupendum. Hringið í dag og látið okkur að- stoða yður við kaup eða sölu. Immw FASTEIGIMA- ÞJÓNUSTAN Austurstræti 17 {Si/li & Vatdi) Símar 2 46 45 & 16870 auðvitað það, að að óbreyttri prósentuálagningu fær kaup- maðurinn miklu minna en áður í krónum reiknað fyrir það að dreifa vörunni. Til þessa hefur verið tekið nokkuð tillit, sem að mínu áliti er ekki nema sjálfsagt og sanngjarnt, þegar ný ákvæði hafa verið sett á þesssa vöru. í ö>ðru lagi ber þess að geta, sér- staklega miðað við þær aðstæð- ur, sem niú eru, þegar búið er að gefa innfl’utninginn frjálsan, að það géfur heldur ekki rétta mynd af þvtí, hvað kaupmaður- inn raunverúlega fær fyrir að dreifa vörunni, þó að gerð sé athugun á því, hvað lagt er á svokallaðar kúrantvörur, eins og iþað er kallað á verzlunarmáli. Þáð tekst ef til vil’l að selja ein- hvern hluta af varningnum á þessu verði, en eins og við vit- um öli, er það svo nú, þegar samkeppnin er orðin svo mikil i verzluninni, sem raun er á, að svo og svo mikið af þessúm varn ingi verða verzlanirnar siðar meir að setja á útsölur og selja þær þar kannski fyrir neðan innkaupsverð. Allt er þetta mál því miklu flóknara og vanda- samara en kann að virðast í fljótu bragði, en ég dvel ekki lengur við þetta. 2/o herbergja íbúðir Höfum til sölu mjög glæsilega 2ja herb. íbúð við Safamýri. íbúðin er mjög vönduð, með teak og gullálms innréttingu, teppi á stofu og holi. Stigagangar teppalagðir, þvottahús fullbúið vélum. 2ja herb. fullbúin íbúð á 3ju hæð í sambýlis- húsi við Hraunbæ. Rúmgott herb. í kjallara fylgir. 3/a til S herbergja íbúðir Mjög góð 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. Ný 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Álfaskeið í Hafnarfirði. 4ra herb. ibúðarhæð í tvíbýlishúsi við Kársnesbraut. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Stigahlíð. 4ra—5 herb. endaíbúð við Háaleitisbraut. FASTEIGNA SKRIFST0FAN BJARNI BEINTEINSSON HDL JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA 06 VALDA) SIMI 174B6 Ný sending af vönduðum hol- lenzkum hettukápum Bernhard Laxdal Kjörgarði JUMBO Teiknari: MORA í skugga stórs steins nema vinirnir fjórir staðar og fá sér að borða. Þeir eru aumir um allan likamann eftir að hafa setið í hörðum bílnum tímunum saman. Jafnvel að tylla sér á harðan stein er þeim þægileg tilbreyting. — Þið getið sagt hvað sem þið viljið um Chien-Fu, segir Spori og hámar í sig matnum. — Vertu ekki að hæla hon- um strax, bíddu með það þangað til við erum komnir góðan spöl, segir Júmhó í aðvörunartón. Hann lætur sér ekki nægja bara að hafa góðan mat eins og Spori. — Og þar að auki neyðist ég tii að segja þér, kæri Spori, að þú gerir miklu meira gagn með að hjálpa skipstjóran- um við að gera við bílinn, en að liggja svona og smjatta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.