Morgunblaðið - 05.01.1967, Side 1

Morgunblaðið - 05.01.1967, Side 1
28 SíftUR p 54. árg. — 3. tbl. FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ráöamenn Nígeríu hittust í Ghana Aburi, Ghana, 4. jan. — NTB HELZTU yfirmenn hersins í Nígeríu komu saman til fundar í dag í Aburi í Ghana, til þess að ræða stjómskipan lands síns og stjórnarskrá. Fundur þessi kom mjög á óvart og fundar- menn flugu hver til síns heima þegar í kvöld. 1 opinberri yfir- lýsingu var hinsvegar upplýst, að þeir mundu hittast aftur á morgun, fimmtudag. Þátttakendur vooru Yakub Gowon, stjórnarleiðtogi í Níge- ríu og herstjórarnir í öllum fjór um fylkjum landsins. Sagt er, að Glenn Ford í herinn Los Angeles 4. janúar NTB. BANDARÍSKI kvikmyndaleik- arinn Glenn Pord hefur verið kvaddur til herþjónustu í S-Viet nam. Ford, sem er kafteinn í varaliði landgönguliðs sjóhers- ins, er nú fimmtugur að aldri. Hann hefur leikið aðalhlutverk í tveimur stríðsmyndum frá heimsstyrjöldinni síðari. Málverkin London, 4. janúar — NTB MÁLVERKIN átta, sem stolið var úr Dulwich listasafninu í London umsíðustu helgi hafa nú öll náðst aftur að sögn brezku lögreglunnar. Hafa málverkin orðið fyrir smávægilegum skemmdum þá 5 daga, sem þau hafa verið týnd. Margir menn hafa verið yfirheyrðir í sam- toandi við stuldinn, en enginn hefur enn verið handtekinn. Eru málverkin virt á 300 milljónir ísl kr. 3 málverkanna voru eftir Jtubens og 3 eftir Remtorandt. Mikil leynd hvílir yfir með hverj um hætti lögreglan náði mál- verkunum aftur, en hún hafði náð þremur þeirra á þriðjudag, en þorði ekki að skýra frá því af ótta við að þjófarnir myndu eyðileggja hin 5, en sagnir eru uppi um að þau hafi fundist á götu í London. Talsmaður Scot- land Yard vildi þó ekki staðfesta þeir hafi ákveðið að hittast í Atouri í Ghana, sökum þess, að þeir gátu ekki komið sér sam- an um fundarstað heima í Níge* ríu. Herstjórinn í Austur-Níge- ríu neitaði að 'sitja fundinn í Nígeríu, nema því aðeins hann yrði í Austur-Nígeriu, þar sem hann óttaðist banatilræði, ef hann færi út fyrir fylki sitt. Her stjóri þessi, Odumegwu Ojukwu, er af svokölluðum Ibo-ættflokki, en þúsundir meðlima þess ætt- flokks hafa verið drepnir frá því byltingin var gerð í júlí í fyrra. Fundarstaður Nígeríumann- anna, Aburi, era um 30 km. frá Accra, höfuðborg Ghana. Þeir hittust þar í iiburðarmiklum húsakynnum, — stórtoyggingu, sem Kwame Nkrumah, fyrrum forseti Ghana lét reisa. í yfir- lýsingu herstjóranna sagði, að fundurinn hefði verið hinn vin- samlegasti og þátttakendur hefðu allir látið í Ijós þá skoðun að hin flóknu vandamál Níge- ríumanna yrðu ekki leyst öðru vísi en með samningum. Öflugur lögregluvörður var við fundar- staðinn og blaðamenn fengu hvergi að koma nærri. átta fundin þetta. Rannsókn málsins er hald ið áfram. t -------------- Rúml. 1000 lét- ust í umferða- slysum í Dan- mörku Kaupmannahöfn 4. janúar NTB. í ÁRiSSKÝRjS-LU dönslku um- ferðarnefndarinnar segir að ár- ið 1066 hafi úmlega 1000 manns látið lífið af völdurn umferðar- slysa í Danmörku. í 130 tilvikum voru það ökumenn undir áhrif- um áfengis, sem ollu slysunum. Tryggingafélög í landipu greiddu um 3000 milljónir ísl. kr. í bæt- ur á árinu. Khider myrtur í Madrid, 4. janúar — NTB UM áttaleytið í gærkveldi var skotinn til bana á götu í Madrid alsirski uppreisnarforinginn Mo- hammed Khider, sem um árabil var náinn samstarfsmaður Ben Bella. Khider var að koma út úr toúsi sínu í Madrid, þegar tveir menn, sennilega Norður-Afríku- menn, gengu til hans og tóku hann tali. í för með honum voru eiginkona hans og mágur og toerma þau, að hann hafi ekkert viljað við mennina tala, ýtt þeim frá sér og stigið upp í bif- reið, er beið þeirra. Þá skutu mennirnir á Khidier, en hæfðu ekki í fyrstu tveimur skotum. Hljóp Khider þá út úr bifreið- inni og reyndi að flýja, en þeir skutu hann niður. Kona hans og Muhammed Khider Bluebird kastast í loftið með tæpra 500 km. hraða í gærmorgun. Augnabliki síðar skall hann í vatnið og gereyðilagðist samstundis. Campbell fórst með „Blue Birdf/ í Englandi — er hann reyndi að bæta heimsmet sitt á Consiston vatni í gærmorgun „KONUNGUR HRA»ANS“, Donald Campell, fórst á Consistonvatni í N-Englandi í gærmorgun, er hann reyndi að hnekkja gömlu hraðameti sínu á þrýstiloftsknúða hrað- bátnum „Blue Bird“. Sjónar- vottar, sem voru allmargir, segja að báturinn hafi skyndi lega tekizt á loft og svifið eins og risastór sjófugl í 16 metra hæð yfir vatnsyfirborð inu. Síðan féll hann niður með miklu braki í vatnið og geysilegt vatnsský myndaðist. Talið er sennilegt, að við höggið hafi hinn 4250 hest- afla þrýstiloftsmótor sprung- ið. Báturinn sökk á fáeinum sekúndum niður á 30 metra dýpi. Hið eina sem úr hon- um fannst á eftir voru hjálm ur Campbells, súrefnisgrímur og skór, sem fluttu á vatn- inu. í gær leituðu froskmenn braks úr bátnum og líks Campbells. Campbell hafði nýlega sett þrýstiloftsvél af gerðinni Bristol Siddeley Orpheus i bátinn. Þessi vél hafði tveggja tonna þrýsting. Hið gamla hraðamet Campbells á vatni er 443 km. á klukku- stund, en sjónarvottar segja að báturinn hafi að minnsta kosti verið kominn í 480 km. ferð á klst. er slysið varð. Maðurinn Donald Campbell var 14 ára gamall, þegar faðir hans, Sir Malcolm Campbell, setti hraðaheimsmet 483 km. á klst., á landi. Það gerðist í Utah 1049. Sir Malcolm átti einnig toraðaheimsmetið á Framhald á bls. 27. Úlga í brezka blaðaheiminum vegna skýrslu „The Economist“ London, 4. jan. — (NTB) ÞAÐ ólgaði heldur betur í blaðaheiminum brezka í dag, þegar dagblaðið „The Guardi- an“ birti úrdrátt úr leyni- Madrid mágur fóru þegar með hann í sjúkratoús, skammt frá, en hann var þá þegar látinn. Illræðismennirnir komust und an, enda þótt lögregla kæmi á vettvang fáeinum minútum eft- ir morðið. Hinsvegar funcLust skammt frá sjö notuð skothylki úr tveimur byssum og í dag fann verkamaður einn silki- hanzka og vélbyssu í sandhrúgu, skammt frá heimili Khider- hjónanna. Lögreglan setti þegar öflugan vörð við flugvelli og landamæri og var í dag sögð komin á spor morðingjanna. Mohammed Khider var 54 ára að aldri. Hann var fram til árs- ins 1064 náinn vinur og sam- starfsmaður Ben Bella, fyrrum Framhald á bls. 2. skýrslu, þar sem bæði blaða- útgefendur og stéttarfélög starfsmanna blaðanna eru gagnrýnd harðlega fyrir að eyða til einskis um það bil fimm milljónum sterlings- punda á ári, vegna of fjöl- menns starfsliðs blaðanna og úreltra starfsaðferða. Richard Briginshaw, lefðtogi eins stærsta verkalýðsfélagtsins í Fleet Street hóf þegar harða árás á „Tlhe Guardian" og sagði úr- dráttinn viUandi. Væri vítavert af blaðinu að birta svo villandi og sérstaklega valda kafla úr skýrslunni, sem enginn hlutað- eigandi aðila hefði fengið tæki- færi til að kanna. 1 skýrslu þessari koma fram niðurstöður rannsóknar, sem tímaritið „The Economist" lét gera á brezkri blaðaútgáfu. Er fyrirhugað að ræða skýrsluna á sameiginlegum fundi blaðaút- gefanda og blaðastarfsmanna n.k. mánudag. Harold Wilson, forsætisráð- herra, hefur kynnt sér skýrsl- una og hvatt blöðin brezku til að birta hana. Hefur hann sjálf- ur gagnrýnt stjórnir dagblað- anna og staðhæft, að starfsemi verkalýðsfélaganna í blaðaheim- inum sé orðin þjóðrskömm. Upplýsingar þessicir vekja því Framhald á bls. 27. Eldflaugin fór af réttri braut Washington, 4. jan. — NTB-AP BANDARÍSKIR vísindamenn skutu í dag á loft eldflaug frá tilraunastöð í Flórída, en skotið mistókst og fór eldflaugin af réttri braut svo að vísindamenn irnir misstu af henni á radar- tækjunum. Óttuðust þeir í fyrstu að hún myndi lenda á Kútou, en síðustu fregnir herma að helzt sé nú álitið að hún hafi lent í hafinu suður af Kúbu. Vísindamennirnir sögðu á fundi með fréttamönum í dag, að eldflaugin hefði ekki borið sprengju, né verið búin kjarna- oddi og því stafaði engin sprengjuhætta af henni. Hér hefði aðeins verið um að ræða minniháttar tilraun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.