Morgunblaðið - 05.01.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 05.01.1967, Síða 6
6 MORGTJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1067. Málmar Kaupi alla málma nema járn, hæsta verði. Stað- greitt. Arinco Skúlag. 55 (Rauðarárport). S. 12806 og 33821. Til sölu Symphonic 30 N Holhner rafmagnsorel með magn- ara. Uppl. í síma 37240. Les með námsfólki íslenzku, ensku og fleiri námsgreinar, etf óskað er. Upplýsingar gefnar í síma 41356. Hitaborð fyrir teríu óakast. Upp- lýsingar í síma 60179. Til sölu Coonmer sendibfll með góðu stöðvarplássi. Uppl. í síma 41846 og 31399 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskast nokkra tíma á dag til þess að annast heimili í Kópa- vogi. Tilboð sendist blað- inu merkt „Austurbær — 8329“. Fluttur í snekkjuvog 9 Sími 33052. Steindór Gunnlaugsson. Hafnarfjörður Lítil íbúð óskast í nofckra márvuði. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 50623 og 51996. Rólegur amerískur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum í bænum. Tilb. sendist Mbl. fyrir 6. þ. m., merkt: „Rólegur 8344“. Góður miðstöðvarketill ásamt brennara óskast. Sími 40735. Til sölu smóking, skyrta, lindi, sem nýtt, að Háteigsveg 9, vesturenda, uppi. Atvinna óskast Fullorðin bona óskar eftir heils dags vist í Rvík. Upplýsingar í sima 22160. Barnapía óskast til að sækja dreng kl. 5.30 í Tjarnarborg 5 daga í viiku. Uppl. í síma 10909 fyrir hádegi og etftir kl. 6. Keflavík — Atvinna Stúlka óskast til starfa í eldhúsi. 1 Sjúkrahúsið í Keflavík. Píanó til sölu Mjög gott og fallegt danskt píanó til sölu. Hljáðfæra- verkstæði Pálmars Áma, Laugaveg 178, 3 .h. (Hjól- Ibarðahúsinu). Sími 18643. Melody Miaers í Víkingasol Hingað eru komnir til landsins víðfrægir danskir listamenn, sem nefnast MELODY MIXERS. Þetta eru þrír ungir menn, ásamt einni fallegri stúlku, og syngja þau með eigin undirleik, jafn- framt því að skemmta gestum Loftleiðahótelsins með alls konar gríni. Hér hafa þau aðeins stutta viðdvöl, og skemmta í um það bil eina viku, en halda þá I hljómleikaför um Norðurlöndin. FRÉTTIR Heimatrúboðið: Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30. Verið vel- komin. Unglingadeild KFUM í Hafnar firðL Fundur mánudagskvöld 9. jan. kl. 8 í húsi félagsins. KFUM og K, Hafnarfirði Jólatréshátíðin verður sunnu- daginn 8. jan. kl. 2.30 og kl. 5 í húsi félaganna að Hverfisgötu lð Aðgöngumiðar afhentir á sama stað, föstudaginn 6. jan. kl. 4—6. Frá Dýrfirðingafélaginu Mun- ið jólatrésfagnaðinn í Tjarnar- búð kl. 3. Hjálpræðisherinn. f dag kl. 20:30 samkoma. Kafteinn Bognöy og frú og hermennirnir. Allir vel komnir. Jólakvöldvaka: Kirkjukór Há- teigskirkju gengst fyrir jólakvöld vöku í Háteigskirkju fimmtudag inn 5. janúar kl. 8:30. Á efnisskrá verður: Orgelleikur. Biskupinn hr. Sigurbjörn Einarsson talar. Einsöngur. Kvennakór úr kirkju- kórnum syngur. Almennur söng- ur. Kirkjukór Háteigskirkju syngur. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður mánudaginn 9. jan. kl. 8:30. Spilað verður Bingó. Stjórnin. Filadelfia Reykjavík. Bænasamkomur hvert kvöld vikunnar, kl. 8:30. Kvenfélag Keflavíkur heldur skemmtun fyrir eldra fólk sunnu daginn 8. janúar kl. 3 í Tjarnar- lundi. Allt eldra fólk velkomið. Kvenfélagið Bylgjan Konur loftskeytamanna, munið fundinn fimmtudaginn 5. janúar kl. 8.30 að Bárugötu 11 spiluð verður félagsvist Eiginmennirnir boðn- ir á fundinn. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í Safnaðarheimili Langholts- sóknar þriðjudag kl. 9-12. Síma- pantanir í síma 34141 mánudag kl. 5-6. Kvenfélag Langholts- sóknar. Óháði söfnuðurinn. Jólatrés- fagnaður fyrir börn sunnudag- inn 8. jan. kl. 3 í Kirkjubæ. Að- göngumiðar í Kirkjubæ föstu- dag 4-6 og laugardag 1-6. Jólatrésskemmtun Leikfélags Kópavogs verður haldinn í Sjálf stæðishúsinu í Kópavogi fimmtu daginn 5. janúar kl. 3. Níels kemur í heimsókn. Upplýsingar og miðapantanir í síma 41264. Hafskip h.f.: Langiá kom tiJ Rvíkur 4. Frá Gautaborg. Laxá er í Lorhdon, Fer Þaðan 1 dag til Antwerpen, Ham- borgar og Rvíkur. Rangá fer frá Eskifirði i dag til Rehfast, Avonmoutih, Bridgievater, Loriant og Rotterdam. Selá er í Huíl„ fer þaðan á morgiun til Rvíikur. Bett-Beobok fór frá Aar- hus 30. des. tii íalands. Skipaútgerð rikisins: Esja fer frá Rvík í kivöld austur um land í hring- ferð HerjóLfur er í Vestmannaeyjum á austurleið. Blikur er væntanlegur til Rvíkur í dag að vestan og norftan. Pan American Þota kom frá NY kl. 06:35 í morgun. Fór ti.1 Glasgow og Kaupmannahafnar W. 07:16. Vænt- arrieg frá Kaupmannahöfn og Gdasgow kJl. 18:20 í Jcvöld. Fer tU NY fcl. 10:00. Skipadeild S.Í.S.: Arnarrfell er á Djúpavogi. Jökulfelft er I Gaimden fer þaftan á morgun til íslands. Disar- feW losar á FaxaJIóahofnum. Litla- fell er í olíufhirtn ingum á Faxaflóa. HeLgarfell er væntanbegt til Hull á morgun fer þaftan um 13. þm. til ís- lands. StapafeU losar á Eyjafjarftar- höfnum. Mælifeil er 1 Rotterdam. Hektor fór í gær frá Þorbákstiöfn til Fáakrúðsfjarftar. Dina fer í dag frá Borgarfirði til Djúpavogs. Krieten Frank kemur til Fáskrúftafjarðar í dag. Hans Boye er væmtanlegt til Austfjarða um 10. jan. Frito er á Stöftvarfirði. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 00:30. Heklur árfram tii Luxemborgar kfl. 10:30. Er Er vænftaniegur tifl baka frá Luxem- borg kfl. 01:16. Hefldur áfram tii NY kl. 02:00. Eiríkur rauði fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannaflvafnar kl. 10:16. Þorvakiur Eiríksson er væntanlegur frá Aimsterdam og Glaisgow kl. 00:16. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi kemur frá Glasgow og Kaup- mannahöfn kl. 16:00 í dag. Flugvélin fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:30 á morgun. Skýfaxi fer til Lond- on kl. 08:00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- manneyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Isafjarðar, H-úsavikur (2 ferðir), Egilsstaða og Rausfarhafn- ar. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Norðirði í dag 4. þm. til HuLl, Rotterdam og Hamiborgair. Brúaross kom til Rvílkur 3. þm. frá Keflavik. Dettjfoss fór frá Norftfirði 30. þm. til Gdynia, VentspiLs og DROTTINN hersveitanna, hann skuluð þér telja heilagan (Jes. 8,13). f DAG er fimmtudagur 5. Janúar og er það 5. dagur ársins 1967. Eftir lifa 360 dagar. Árdegisháflæði kL 9il7. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla er í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 31. des. til 7. jan. er í Apóteki Austurbæjar og Garðsapóteki. Næturlæknir í Keflavík 30. þm. er Ambjörn Ólafsson, sími 1840, 31/12—1/1 Guðjón Klemenzson sími 1567, 2/1—3/1 Kjartan Arnbjörn Ólafsson sími 1840. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 6. janúar er Sigurður Þorsteinsson sími 50745 og 50284. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þcira er gefa vilja hlóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fJh. og 2—4 o.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. <►—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur* og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símit 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 Ólafsson sími 700, 4/1—5/1 er RMR-4-1-20-VS-I-FR-HV. Kotka. Fjallfoss fer frá Lysekiil 5. þm. til Álborg, Gdynia og Bergen. Goðafoss fór frá Grirmsby 3. þm. til BouLogne, Rotterdam og Hamiborgar. Gullifoss fer frá Hamborg 6. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoes fer frá Kaiupmannahöfn í dag 4. þm. til Gauita borgar, Kristiansand og Rvíkur. Mána fos® fer frá Leith í dag 4. þm. til Antwerpen, London og Rvíikur. Reykja fosis fór frá Rey-kjavík 2. þm. til NortfoLk og NY. Selfoss fer frá Cam- dien í dag 4. þm. til NY og Rvíkur. Skógafoss fer frá Rvík í kvölid 4. þm. til Þorlákshafnar og ísafjarðar. Tungu fioes fer frá Akureyri á morgun 5, þm. til Sigl'Uifjarðar, Húsavíkur, Rauf- arhafnar Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðöfjarðar. Askja fór frá Gufunesi 3. þm. tiil Hornafjarðar. Djúpavogs, Breiftdalisvílkur og Reyð- arfjarðar. Rannö fer frá Rostock 7. þm. til Vestmannaeyja. Argota I er í Shorehamn. Dux er í Liverpool og fer þaðan til Avonmouth. Coolangatta er í Riga. Seeadler fer frá Antwerp- en 1 dag 4. þm. til London, Hu-11 og Rvíkur. Marijetje Böhumer fór frá. Hviill 31. þm. til Rvikur. , Eflirmæli eStir vin Hann, sem ætíð hljóp við fót, hugann léttá bar hann, ef við starfið átti mót, ætíð fyrstur var hann. í æsku minni oft hans kné, mér yndi veitti og kæti, í hestaleik og hó á fé, og hossaði mér á fæti. Ef að sigra ástin skal íslands fjöll og haga, lýsa mun um Laxárdal, ljós um alla daga. Kristján Helgason. . j» sá HÆST bezti Drengnrinn: „Frændi. María vill að apinn minn giftist brúðunnl hennar. Kvænast aparnir?" Frændi: „Já, eingöngu aparnir". Jólasveinakeppnin Jólasveinamyndin i dag, eftir Helga Ásmundsson, 10 ára, Stiga- hlið 59, er þraut handa ykkur, krakkar mínir. Helgi lýsir henni á þennan veg: „Jólasveinninn er í vandræðum, því að Grýla gamla er alveg að ná honum, og hún ætlar að flengja hann með vendi. Getið þið hjálpað honum að komast réttu leiðina heim að húsinu, því að þar ætlar hann að fela sig“. Og nú er að hjálpa honum í snatri, börnin góð-'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.