Morgunblaðið - 05.01.1967, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 05.01.1967, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1967. 17 Dægurlagasöngkona Hljómsveit óskar eftir söngkonu. Þarf ekki að vera vön. Þær sem hafa áhuga, leggi nöfn sín og heimilis- fang (símanúmer) inn á afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt „Dægurlagasöngkona 8333“. ________________________________________ Sendibílstjóri óskast til starfa við akstur á vörum hjá heildsölufyrirtæki í borginni. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m., merkt: „Stund- vísi — 8327“. — Kúrdar Framhald af bls. 16. lauss lands á þingi Alþjóða Rauða Krossins, og ég sé ekki betur, að fslendingar gætu orðið þeir, sem málinu hreyfðu Nú þegar eru nefndir starfandi í mörgum Evrópuríkjum, sem vinna að því að kynna vanda- mál Kúrda fyrir umheiminum. Fjöldi menntamanna (m.a. í Frakklandi André Mauroisl hafa veitt málstað Kúrda ein- dreginn stuðning. Ég hef þegar fengið nokkra íslendinga mér til stuðnings í því að fá Rauða Kross ís- lands til að taka upp mál Kúrda hjá Alþjóða Rauða krossinum. Það er von mín, að sem flestir, bæði félags- samtök og einstaklingar leggi málinu lið. Við munum öll okkar eigin sjálfstæðisbaráttu, og ég er viss um að við tök- um undir með Jawaharlal Nehru þegar hann spyr um Kúrda i bók sinni „Glimpses of World History.“ „Er nokkurn tíma hægt að brjóta til fulls á bak aftur þjóð, sem krefst frelsis og er fús til að berjast fyrir því, hvað sem það kann að kosta.“ Brandur. Herbergi með húsgögnum óskast fyrir útlending. — Upplýsingar í Gleraugnaverzluninni OPTIK, sími 11828. Sérverzlun í miðbænum Til sölu er lítil sérverzlun, gott tækifæri fyrir hjón eða 2 samhentar konur. Lítill en góður vörulager, leiguhúsnæði. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardag', merkt „sérverzlun 8776“. Flugnemar Bóklegt námskeið fyrir einkaflugs- og Bla&burðarfólk vantar í KÓPAVOG. Talið við afgreiðsluna í Kópavogi sími 40748. Aden, 3. jan. — NTB • Útvarpið í Aden skýrði svo frá, að yfirmaður skriðdrekaher sveita í Jemen, Ali Hamid A1 Yemeni, hafi verið tekinn af lífi í Sanaa í síðustu viku. Af- takan fór fram í aðalstöðvum herja Egypta, sem staðsettar eru í Jemen. atvinnuflugspróf er að hefjast. Mætið til innritunar fyrir 7. þ. m. Flugskólinn Þytur Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í verzlun í miðbænum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt „framtaks- söm 8348“. Getum bætt við okkur smioi eldhúsinnréttiiigum og sólbekkjum. Sími 51228 og 20572. Tapast hefur magasleði Gulbrúnn með rauðum skíðum og með stýri, af gerðinni Yenkee flyer. Sá sem hefur orðið sleð- ans var, vinsamlegast hringi í síma 14657. Loftpressa - framkvæmdamenn Tökum að okkur sprengingar og fleygun í hús- grunnum og holræsum. Einnig allt múrbrot. Upplýsingar í síma 33544. Strandlóð í Arnarnesi Mávanes 1, ein fegursta lóðin í Arnarnesi er til sölu, 1487 fermetrar að stærð. Tilboð sendist und- irrituðum fyrir 15. janúar n.k. LEIFUR SVEINSSON, lögfræðingur, Reynimel 34. — Símar 14089 og 18430. Leikfélag Ólafs- f jarðar sýnir á Akureyri LEIKFÉLAG Ólafsfjarðar frum- sýndi leikinn Öldur eftir dr. Jakob Jónsson 28. desember sl. í Tjarnarborg í Ólafsfirði. Leikn um var mjög vel tekið og var húsfyllir á þeim tveim sýning- um sem þegar hefa verið haldn- ar. Leikurinn mun nú verða sýnd- ur í nágrannabyggðarlögunum og verða tvær sýningar á Akur- eyri á fimmtudag og föstudag. Leikfélag Ólafsfjarðar hefur tvisvar áður komið til Akur- eyrar við mjög góða aðsókn og ágætar undirtektir. Leikstjóri er Kristján Jónsson, frá Reykjavík, leiktjöld málaði Kristinn Jóhannsson, skóla- stjóri, Þorsteinn Jónsson . og Petrea Rögnvaldsdóttir fara með aðalhlutverk. 200 tonna SÍLDVEIÐISKIP til sölu Mb. Garðar GK-175 er til sölu. — Skipið er gamalt, en margvíslegar endurbætur hafa verið gerðar á því á undanförnum árum, svo sem t.d.: Ný aðalvél 1964 — Ný ljósavél 1965. 8 tonna spil 1963 — Miðunarstöð (Taiyo) 1966. Göngum lokað 1966 — Kraftblökk og gálgi 1965. Auk markvíslegra breytinga og lagfæringa á skip inu sjálfu og útbúnaði þess. Skipið selt á hagkvæmu verði og með mjög hagkvæmum greiðsluskilmálum. Semja ber við: Þórarin Sigurðsson, Hraunhólum 12. Garðahreppi — Sími 5 13 51. ÁRMÚLI SIMI 38500 Vélritunarstúlka óskast strax. — Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg'. — Nánari upplýsingar gefur Skrif- stofuumsjón og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. — Upplýsingar ckki gefnar í síma. S AMVIN N UTRYGGINGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.