Morgunblaðið - 05.01.1967, Síða 19

Morgunblaðið - 05.01.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1967, SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA: ÆSKAN OG FRAMTÍDIN RITSTJORI: ARMANN SVEINSSON Á 3. hundrað Heimdallarfélaga í V.Í. fagna nýju ári Ljósm. tók Árni Ól. Lárusson, menntaskólanemi. Síðastliðið mánudagskvöld efndu Heimdallarfélagar í Verzi unarskóla íslands til nýárs- fagnaðar í Félagsheimili Iieim- dallar. Samkomuna sóttu á 3. hundrað Heimdallarfélaga í V.í. auk gesta. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður undirbúningsnefnd- ar setti fagnaðinn og bauð gesti velkomna. Sigurður Rúnar Jónsson lék á fiðlu við undirleik Halldórs Jónssonar. Þá sungu systurn- ar Gunný og Katla þjóðlög. Hljómsveit lék fyrir dansi fram eftir nóttu. Félagsheimilið var fagurlega skreytt í tilefni fagnaðarins og verzlunarskólastúlkur úr hópi Heimdallarfélaga sáu gestum fyrir mat og drykk. Sjö manna undirbúnings nefnd Heimdallarfélaga í V.í. undirbjó og stjórnaði nýárs- fagnaðinum. í henni voru: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður, Magnús Gunnars- son, Niels Chr. Nielsen, Sig- ríður Stefánsdóttir, Jónína Giss urardóttir, Margrét Kolka Har- Þjóðlagasöngkonurnar. aldsdóttir og Ásdís Þórðardóttir. Sigurður Rúnar Jónsson, (fiðla), og Halldór Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.