Morgunblaðið - 05.01.1967, Page 21

Morgunblaðið - 05.01.1967, Page 21
/ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1967. 21 Frú Ky fær falegri augu. 'Hún hefur alltaf verið álitin skrautleg og falleg í augum ann arra, en sjálfri fannst henni hún ekki vera sem skyldi. Áður var hún flugfreyja, nú er hún eig- inkona forsætisráðherrans í Suður-Vietnam, Nguyen Cao Ky. Að dæmi fjölda kvenna í heimalandi • sínu, flaug húh til Japan þar sem hún lét skera upp á sér augun. Kostaði að- gerðin 100 dollara eða sem svar- ar til 4300 ísl. krónum. Aðgerð- in gerir frúnni kleyft að opna augun betur en áður — þ.e.a.s. nú eru augu frúarinnar ekki eins skáeygð og áður. — Mig langaði til að hafa falleg augu, sagði hún eftir aðgerðina stuttu áður en hún flaug heim aftur til Saigon. Frú Ky (til vinstri) eins og hun leit út fyrir skurðaðgerðina. Til hægri eins og hún lítur nú út. Nýja línan. Ungur danskur modelteiknari sagði nýlega að stúlkur væru fegurstar og kvenlegastar í ó- léttukjólum. >ví geta stúlkur nú glaðst að næsta sumar eiga þær allar að líta út eins og ófriskar. Þá verður nýja tízkan í algleym- ingi. Kjólarnir eru víðir og ná upp í hálsinn oft eru axlirnar berar. Eru þessir kjólar mjög hentugir, því auðvelt er að at- hafna sig í þeim eftir vild. Er þessi nýja tízka þegar ríkjandi í Bandaríkjunum, þar sem allar kjólaverzlanir eru nú uppfullar af þvílíkum kjólum. Hjá Dior var þegar í sumar er leið gerð tilraun með þessa nýju tízku. Hér á landi er hún á uþpleið. lætur til sín taka er það alveg furðulegt hversu vel henni tekst til og hversu mjög hún líkist föður sínum, jafn í and- litshreyfingum, augnahreyfing- um og í dansi. Hún notaði afþurrkunarkústa sem eymarlokka. — Einnig pabbinn hefði getað fundið upp á þvú Nýja línan. J Ú M B Ö ~>f Frú Patrich Guiness, Lee Radzi well prinsessa (systir frú Kennedy), frú Wyatt Cooper (sem áður hét Gloria Vanderbilt), frú Lady Bird Johnson (kona Bandaríkjaforseta) og leikkonan heims- fræga Sophia Loren. Soraya og keisarinn á meðan ennþá var von. Sorya missti tvisvar fóstur. >AÐ var ríkisleyndarmál, sem ekki einu sinni nánustu vinir og ættingjar keisarans vissu um. Soraya, fyrrum keisaraynja, var í raun og veru tvisvar vanfær. hessi uppljóstrun bemur frá Ashraf, tvíburasystur keisarans, og þá um leið hefur hún stað- fest einn af mörgum orðrómum, sem umléku páfuglaveldisstól- inn. Stúlka öllum opinberum stöðum í heima landinu missti Sorya í fyrra sinn ið fóstur. Þegar hjónin voru í opinberri heimsókn í Sovétrikjunum árið 1956, var komist að því, að Sor- aya, dulbúin sem rússnesk bónda stúlka, sótti að máli rússneskan sérfræðing. Stuttu seinna neyddi keisar- inn hana til að leggjast á spítala í New York. Vitað er að þá fékk keisaraynjan taugaáfall, og er systir keisarans næstum því viss um að þá missti hún í annað sinn fóstur. !Þá var það að keisarinn — þvingaður af ráðgjöfum sínum, — átti ekki annarra kosta völ en að akilja við konu sína, ef fursta ættin Pahlevi ætti að lifa á- fram. Stúlka getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf í snyitivöruverzlun í Miðborginni. — Þarf ekki að vera vön. — Ekki yngri en 21 árs. — Umsóknir sendist í póst, merktar: „Pósthólf 502, Reykjavík“. Það var ekki leyndarmál, að keisarinn og hans fagra eigin- kona sóttu að máli alla fræg- ustu kvensjúkdómalækna heims, þar til árið 1957, þegar öll von var úti, og ákveðið var að keis- arinn sikyldi á ný kvænast. Systir keisarans heldur því fram að í fyrsta sinn er keisara- ynjan missti fóstur hafi það átt sér stað aðfaranótt 15. ágúst á hótelinu Exesior í Róm. Þangað höfðu keisarahjónin flúið í einka flugvél keisarans á því tímabili er allar horfur bentu í þá átt að Mossadeq tæki völdin. Var Soraya vakin um miðja nótt og fékk fimm mínútur til að láta ofan í töskur sínar áður en ferð- inni var heitið yfir Bagdad til Rómar. Þessar örlagaríku stund- ir reyndust drottningunni um megn. Á meðan myndir af eigin- manni hennar voru brenndar á Skrifstofustúlka óskast strax til þess að annast vélritun og önnur skrifstofustörf hálfan daginn. Góð kunnátta í ís- lenzku og ensku áskilin. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins Merkt: 8778. Vil kaupa góðan líl Ekki eldri en 1960. — Borgast með fasteigna- tryggðu skuldabréfi og peningum eftir samkomu- lagi. —• Upplýsingar í síma 14804 alla daga til kL 7 á kvöldin. < —<>f — >—<>{— — >(— Teiknari; J. M O R A Hefur Geraldina erft kimnigáfu föður síns? Geraldina, dóttir Chaplins, er um þessar mundir í París þar sem verið er að taka kvikmynd nm Rasputin, en í henni hefur hún hlutverk Sagt er að Gerald ina hafi erft leiklistarhæfileika föður síns. Að minsta kosti er sagt að hún hafi kímnigáfu og það má bezt sjá af meðfylgj- andi mynd, sem var tekin af henni í jólainnkaupum í stór- verzlun einni í París. Hún fífl- aðist framan í ljósmyndarann, sem kom á vettvang og allir yiðstaddir urðu furðu lostnir. Alveg eins og faðir hennar tekst henni að notfæra sér það sem næst er hendinni til að fi am- kalla grín. Þegar hún virkilega dpiBuí?' Nú er skipstjórinn í sínu bezta skapi. Honum fellur vel að gefa skipanir með hárri raust, sem hann ekki hefur haft tækifæri til undanfarið. Hann sendir nú Spora af stað til að útvega sterkan stein til að lyfta upp bílnum með. Til að hlýða skipunum og einnig til að fjarlægjast þennan duglega skipstjóra, leggur Spori af stað. Hann horfir niður fyrir sig til að virða fyrir sér óteljandi steina jarðarinnar. Það sem gagntekur huga hans eru samt sem áður ekki steinarnir, heldur kropp- uð hauskúpa af löngu liðnu Zebradvri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.