Morgunblaðið - 05.01.1967, Side 22
MORGtJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1967.
Molly Brown,
- hin óbugandi
If-G-M presents
A LAWRENCE WEINGARTEN
FRODUCTION
PRESNELL m
thel/flsinKðBie IV
juomr i
i BRcWn
. nmaon uíirocolor .
ISLENZK.llR TEXTi
Fréttamynd vikunnar.
Sýnd kl. 5 og 9.
wÉmmé
tr f
Arásin á gulískipið
MDbO na?zari-oan;hípof mp? :
RrNAF; BAi D!Xt ; BSðck
Afarspennandi og viðburðarík
ný, ítölsk-amerísk æfintýra-
mynd í litum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kjötbúð Suðurvers
tilkynnir
Tökum að okkur veizlur, kalt
borð, smurt brauð, snittur,
kokteiLsnittur og brauðtertur.
Kjötbúð Suðurvers
íhorni Stigahlíðar og Hamra-
hlíðar. — Sími 35645.
Gevmið auglýsingima.
TONABIO
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
Skot í myrkri
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í sérflokki, er fjallar um hinn
klaufalega og óheppna lög-
reglufulltrúa Clouseau er all-
ir kannast við úr myndinni
„Bleiki Pardusinn“. Myndin
er tekin f litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
W STJÖRNU gfn
▼ Siml 1893« **
Ormur Rauði
(The LONG SHIPS)
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og viðburða-
rík ný amerísk stórrnynd í
litum og Cinema Scope um
harðfengnar hetjur á víkinga-
öld. Sagan hefur komið út á
íslenzku.
Richard Widmark
Sidney Poitier
Russ Tamblyn
Sýnd kl. 5 og 9
Megrunarnudd
Opnum aftur 6. janúar, fastir viðskipta-
vinir endurnýi pantanir sem fyrst.
Nuddstofan
Laugavegi 13. — Sími 14656.
(Hárgreiðslustofa Austurbæjar).
Stretch buxur
Stærðir 1—14. Lækkað verð.
R.Ó.-búðin,
Skaftahlíð 28 — Sími 34925.
Afgreiðslustarf
Karlmaður óskast nú þegar. Þarf að hafa bílpróf.
KOSTAKJÖR,
Skipholti 37.
Ein í hendi,
tvœr á flugi
(Boeing, Boeing)
% &
Ein frægasta gamanmynd síð-
ustu ára og fjallar um erfið-
leika manns, sem elskar prjár
flugfreyjur í einu. Myndin er
í mjög fallegum litum.
Aðalhlutverkin eru leikin af
snillingunum
Tony Curtis og Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Samneifnt leikrit verður sýnt
hjá Ueikfélagi Kópavogs eiftir
áramót.
á|l
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðalhlutverk:
Mattiwilda Dobbs
Sýning föstudag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
Ó þetta er indælt strid
Sýning laugardag kL 20.
m ÖG ÞÉR SÁID
og
JÉ GAMLI
tveir einþáttungar eftir
Matthias Johannessen.
Leikstjóri: Benedikt Amason.
Frnmsýning Lindarbæ sunnu-
dag 8. jan. kL 20.30.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13.15—20. Sdmi 1-1200.
Sýning í lcvöld kl. 20.30.
Næst sáðasta sinn.
KUBBUR UG STUBBUR
Sýning föstudag kL 10.
Sýmng iauardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðné er
opin frá kl. 14. Sdmi 13191.
IRBO
wíd-mJ
ISLENZKUR TEXTl
Kvikmyndin, sem farið hefur
sigurför um allan heim:
Sýnd kL 5 og 9.
Connie Bryan
SPILAR í KVÖLD.
- I.O.C.T. -
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8.30 í
Góðtemplarahúsinu. Kosning
og innsetning embættismanna,
áramótahugleiðing, br. Sveinn
Helgason. Kaiffi eftir fund.
Félagar fjölmennið.
Æt.
SAMKOMUR
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu € A,
Almenn samkoma í kvöld kL
20.30. Verið velkomin.
Heimatrúboðið.
JARL JÓNSSON
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22, KópavogL
Sími 15209.
Aðstoðnrstúlka
með góða framkomu og helzt
einhverja málakunnáttu ósk-
ast 1. febrúar. Uppl. á tann-
lækningastofu minni í Domus
Medica við Egilsgötu í dag
milli kl. 5 og 7 e. h.
Geir R. Tómasson,
tannlæknir.
Mennirnir mínir sex
(„What a Way to go“)
ÍSLENZKUR TEXT
I
V’:
M/tefium
DEAN
Martín
GENE
MIIBWSS
W
Heimsfræg amerísk gaman-
mynd með glæsibrag.
Sýnd kL 5 og 9.
LAUGARAS
U-3K*m
SIMAR32075-38150
Sigurður
Fáfnisbani
(Völsungasaga, fyrri hluti)
í -5 ‘ #
TEXTI
ÞýzK sxormyna í litum og
cinemascope með íslenzkum
texta, tekin að nokkru hér á
landi sL sumar við Dyrhóley,
á Sólheimasandi, við Skóga-
foss, á Þingvöllum, við Gull-
foss og Geysi og í Surtsey.
Aðalhlutverk:
Sigin-ður Fáfnisbani
Uwe Bayer
Gunnar Gjúkason
Rolf Henninger
Brynhildur Buðladóttir
Karin Dors
Grimhildur Maria Marlow
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9
Miðasala frá kl. 3.
Barnasýningar á vegum sjó-
mannafélaganna í þessari viku
hefjast kL 2 en ekki kl. 3 eins
og stendur á aðgöngumiðum.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti II — Sími 19406.
Hárgreiðslusveinn
ós'kast á hárgreiðslustofu nú þegar, hálfan eða
allan daginn.
Upplýsingar í síma 33039 eftir kl. 7.