Morgunblaðið - 05.01.1967, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1967.
25
SHtltvarpiö
f Fimmtudagur 5. janúa-r
7:00 Morgunútvarp
Veðurf regnir — Tónileika>r — 7:30
Fréttir — Tónleikar — 7:5<5 Bæn
8:00 MorgunileLkfimi — Tóndeik
ar — 8:30 Fréttir — Tómleikar
— 8:55 Útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna — 9:10 Veður-
fresgnir — Tónleikar — 9:30 Til-
kynningar — Tónleiikar — 10:00
Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — H2:25 Fréttir og veC
urfregnir — Tillkynningar.
13:15 Á frívaktinni
Eydjís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti fyrir sjómenn.
14:40 Við sem heima sitjurn
Sigifríður Nieljohiruíusdóttir filiyt-
ur piatil um dagatöd, er h<ún
hefur þýtt.
15:00 Miðdegisútzvarp
Fréttir — Tilkynningar — Létt
K>g:
Fat Bonne, Four Jaoks og The
Highwaymen syngja þrjú lög,
hverjir um sig.
Franoo Scarica ieikur á har-
moniiku.
Ed<mundo Ros og Ray Oonniiff
stjórna hlj ómsve itum sínum.
16 ."00 Síðdegisútvarp
Veðunfregnir — íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Sinfóníuhljómsveit íslands leik
ur Passacagliu eftir Pál ísólfs-
son; Wil'liam Strickilaind stj.
Régine Crespin syngur lög úr
lagaflokknum „Sth-eherazade‘‘
eftir Ravel.
Lamoureux hlijómsiveitin í Paris
leikur „Hafið‘‘ sinfóníska þætti
eftir Debussy.
np •• Ivo samli““jandi herbergi
í Austurstræti til Ieigu nú þegar. Tilboð merkt „8839“ sendist blaðinu fyrir 8. jan.
n.k.
Til sölu
Daf fólksbifreið árgerð 1966. — Bifreiðin er ekin
9.500 km. — Bifreiðin er til sýnis hjá okkur.
O. JOHNSON & KAABEB
Sætúni 8. — Sími 24000.
Hjúkrunarkona
óskast
til skrifstofustarfa á skrifstofu Hjúkrun
arfélags íslands frá 1. febrúar nk.
Umsóknarfrestur til 15. janúar nk.
Upplýsingar gefur formaðurinn
í síma 15624.
HéTEL BORG
Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
Söngkona: Guðrún Fredriksen.
Frá Dansskóla
Hermanns Ragnars
Miðbæ
Kennsla hefst aftur að loknu jólaleyfi mánudag-
inn 9. janúar. — Nemendur mæti á sömu dögum
og tímum og var fyrir jól. — Getum bætt við ein-
um hóp í hverjum aldursflokki barna- auk ungl-
inga- og hjónaflokks.
Innritun nýrra nemenda hefst í dag í síma 33222
frá kl. 2—6 e.h.
17:40 Tónliisfcartlmi barnanna
G-uðrún Sveinsdóttir stjórnar
tímanum.
17:00 Fróttir.
F r ambu rð a rken nsla í frönsku og
' þýzku — Tónleikar.
18:00 TiLkynningar — Tónleikar —.
(18:20 Veðurfregnir).
18:56 Dagskrá kvöldsins oig veður-
fregnir.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynning£ r.
19:30 Daglegt mái
Árni Böðvarseon flytur þáttinn.
19:35 Efst á baugi
Björgvin Guðmundisson og
Bjöm Jóhanmsson tala um er-
lend málefni.
20:05 Serenata fyrir blásturshdsjóðlfæri
op. 44 eftir Dvorák.
Fólagar úr NDR-hljómsveitinni
í Hamborg leika; Hans Schmidt
Isserstedt stj.
20:30 Útvarpssagan: „Trúðarnir44 eftir
Graham Greene. Magnús
Kjartansson ritstjóri les (9).
21:00 Fréttir og veðurtfregnir
21:30 Píanómúsik eftir Chopin:
Vladimir Asjkenazý leikur BalFl-
ötu nr. 3 op. 47 og þrjér etýður
op. posth.
21:45 Þjóðlíf
Ólaifur Ragnar Grímsson stjórn
ar þættinum og ræðir við náms-
menn erlendis.
22:30 Tónlist eftir Anton Webern og
Matthias Seiber:
a. Sex bagatellur op. 9 eftir
Webern. Pro Arte kvartettinn
leikur.
b. Tre pezzi eftir Seiber.
Siegtfried Palm leikur á seliló með
útvarpsihljómsveitinni í Bessen.
22:55 Fréttir í stuttu máli.
Að tafli
Ingvar Ásmurvdstson öytur skák-
þátt.
23:36 Dagskrárlok.
Föstudagur 6. janúar
Þrettándinn
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tóndeika-r — 7:30
Fi'éttir — Tónleikar — 7:56 Bæn
8KX) Morgunleikfimi — Tónleik
ar — 8:30 Fréttir — Tómleikar
— 8:56 Útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna — 9:10 Veður-
fregnir — 9:25 Spjaillað við
bændur — 9:35 Tiikynningar —
Tónleikar — 10:00 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 1(2:25 Fréttir og veð
urfregnir — Tiikynningar.
13:15 Lesin dagskrá næstu viiku.
13:30 Við vinmuna: Tóraleiikar.
14:40 Við sem heirraa sitjum
Edida Kvaran byrjar lecstur nýrr
ar framhaldssögu: „Fortíðin
gengur a<ftur“ eftir Margot Benn.
ett í þýðingu Kristjáns Bersa
Ólafssonar.
16:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — Létt
lög:
Postflliokorna syragja sænska
jóladansa. Albimoor og hilgóm-
sveit haras leika nokikur lög.
Hilde Gliden, Edith Grundén,
Karl Dönoh o.ffl. syngja lög úr
„Kátu ek)kjunni“ eftir Lehár.
Mats Olsson og hlj ómsveit hans
leika.
16 .-00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk lög og
klassrísk tónlist:
Karlakór Reykjavikur og Sveinn
Þorkelsson syngja „Hóladans“
eftir Friðrik Bjarnason; Sigurð-
ur Þórðarson stj.
Dr. Victor Urbancic leikur á
píanó lagið „Dansað í hamrin-
um'* eftir Skúla HaUdórsson.
Tékfkneska f íTh a rmoní usve it i n
leikur lög úr ,,Rósamundu‘‘ eft-
ir Schubert; Jean Meyland stj.
Lotte Lehmann syragur lag eftir
Schurraann.
Peter Katin leikur „Rigoiletto-
Paraphrase“ eftir Verdi-Liszt.
Sirafóníuhlj ómsveitm í Vín leik
ur „Álfabrúðuna‘‘ baBettmiúsiik
eftir Josef Bayer; Pauil Walter
©tjórnar.
17 .-00 Fróttir.
Barnatimi i jólalokin: Anna
Sraorradóttir stjórnar.
a. ,,Álifabrúður“ lei'krit
Anna Snorradóttir samdi upp úr
gömlu ævintýri. Leitostjóri:
Valdimar Lárusson.
Sögumaður: Jónas Jóniasson..
b. Jólin kvödd
með göngu í kriragum jóTatré og
gönguJögum.
16:00 Tillkynningar — Tónileikar —
(18:20 Veðurfregnir).
18:55 Dagskrá kvöldsins og veður-
fregnir.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynnmgar.
19:30 Þrettándavaka
a. Lestur fornrita: Völsunga saga
Andrés Björnsson endar lestur
sögunnar (10).
b. Þjóðhættir og þjóðsögur
Árni Björnsson oand mag. talar
um merkiisdaga um ársins hring.
c. „Komdu nú að kveðaist á“
Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk
þjóðlög rraeð aðstoð söngtfólks.
d. Strandajól
Skúli Guðjónsson bóndi á Ljót-
unnarstöðum segir Stefáni Jóns
syni og öðrum hlustendum frá
liðinni tíð.
e. Kvæðalög
Stefán Þengill Jónsson fer með
nokkrar stemmur.
21 .‘00 Fréttir 00 vefti 1 rfret?n ir
21:30 Marg*t er skrítið I mannheimi
Jónas Jóraasson stendur fyrir
þrettándagamni.
Hljóimsveit Ragnars Bjamason-
ar leikur í þættinum.
22:20 Jólin dönsuð út.
Auik gamalla og nýrra dansðiaga
leikur sextefct Ólatfs Garaks i
háltfa kluikkustund. Söngifódk:
Svarahiltíur Jakobsdóttir og
Bjöm R. Einarssora.
24:00 Dagskrárlok.
Atvmnurekendur
Ungur maður óskar eftir starfi. Er vanur bif-
reiðastöðvarstjórn, verkstjórn, almennum skrif-
stofustörfum og alls konar útréttingastörfum.
Málakunnátta. Tiiboð óskast send Mbl. fyrir 8.
þ.m. merkt „Traustur 8331“.
Skrifstofustúlka óskast
Helzt vön. Upplýsingar á skrifstofunni Skúla-
götu 4, 2. hæð. Sími 20240.
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins.
Sjá um fjörið í kvöld
INGÓLFS-CAFÉ
Dönsku listaniennirnar
Melody Mixers
skemmta í Víkingasalnum í kvöld ásamt hljóm-
sveit Karls Lilliendahls og söngkonunni
Hjördísi Geirsdóttur.
Borðpantanir í síma 22321.
Opið til kl. 11,30.
VERIÐ VELKOMIN.