Morgunblaðið - 07.02.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1967.
7
Systrabrúffkaup: Á jóladag
voru gefin saman í Vestmannaeyj
um af séra Jóhanni Hlíðar, ung-
frú Guðný Alfreðsdóttir og Jón
Kristinn Gíslason. Heimili þeirra
er að Brimhólabaut 4. Og ungfrú
Jóhanna Alfreðsdóttir og Birgir
Guðmundsson. Heimili þeirra er
að Vesturveg 34.
(Ljósmyndastofa ÓSKARS).
Gefin vorni saman í hjóna-
band í Ólafsvík, sunnudaginn
29. janúar Guðrún Blöndal, Rvík
og Gylfi Magnússon, Ólafsvík,
heimili þeirra verður Sand'holt
8, Ólafsvík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Gróa Reykdal Bjarna
dóttir hjúkrunarnemi, Ægissíðu
64, og Þórhallur Borgþórsson,
húsasmíðanemi, Miklubraut 86.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðrún Oddgeirs
dóttir, Kleppsveg 6 og Gunnar
Valdimarsson, stud. oecon. Húsa
vík.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Kópavogskirkju af
séra Gunnari Árnasyni, ungfrú
Nellý Sigurðardóttir og Kormák
ur Bragason, iðnnemi. Heimili
þeirra er í Holtagerði 9 Kópav.
(Ljósm.: Studio Gests, Laufás-
vegi 18. Sími 2-40-28).
Þann 21. jan. voru gefin sam-
an í hjónaband í Neskirkju af
Sigríður Berglind Baldursdóttir
séra Jóni Thorarensen, ungfrú
og Ingvi Þór Guðjónsson. Heimili
þeinra er að Barmahlíð 23.
(Studio Guðmundar Garða-
stræti 8).
Þann 31. des. voru gefin sam
an í Hafnarfjarðarkirkju af séra
Garðari Þorsteinssyni ungfrú
María Eydís Jónsdóttir og
Kar'l Harry Sveinsson. Heimili
þeirra er að Lækjargötu 11. Hafn
arfirði. (Studio Guðmundar
Garðastræti 8)
Gengið >f
Reykjavík 2. febrúar 1967
Kaup Sala
1 Sterlingspund 1(20,06 120,35
1 Bandar. doílar 4(2,95 43,06
1 Kanadadollar 39,77 39,88
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,46 602,00
100 Pesetar 71,60 71.80
100 Sænskar krónur 831,60 833,76
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 867,60 869,84
100 Belg. frankar 86,38 86,60
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gyllirii 1189,44 1192,50
100 Tékkn. kr. 596.40 598,00
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
SÖFN
Ásgrímssafn
Bergstaffastrætl 74, er opiff
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1:30—4.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað í óákveðinn
tíma.
sá NÆST bezti
• Ýfirsetukonan: ,.Ég nýt þess sóma að láta yður vita, að það er
kominn lítill sonur“.
Prófessorinn (önnum kafinn við að skrifa): „Jæja. það er svo.
Biðjið þér hann að fá sér seeti og bíða. Ég kem undir eins“.
MÁLSHÁTTUR^
Kominn er köttur í ból
bjarnar.
Miimingarspjöld
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Bryn-
jólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni,
Goðheimum 22, sími 32060, Sig
urði Waage, Laugarásveg 73.
sími 34527, Magnúsi Þórarins-
syni, Álfheimum 48, sími 37407
og Stefáni Bjarnasyni, Hæðar-
garði 54, sími 37392.
FRÉTTIR
Húsmæffrafélag Reykjavíkur
Afmælisfagnaðurinn verður í
Þjóðleikhúskjallaranum miðviku
daginn 8. febrúar kl. 7. Sameigin
legt borðhald. Ræður, söngur,
skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af
hentir í Félagsheimilinu að Hall
veigarstöðum við Túngötu, laug-
ardaginn 4. febr. kl. 2-5.
Geffverndarfélag tslands, Veltu
sundi 3, sími 12139, — Skrifst.
tími kl. 2-3 e.h., nema laugard.,
— og eftir samkomulagi. Ráff-
gjafa- og upplýsingaþjónustu
mánudaga kl. 4-6 e.h. Hefst
mánud. 6. febr.
Sjálfvirk
Bendix þvottavél til sölu.
Vérð , eftir samkomulagi.
Brávallagata 42, 1. hæð til
hægri (enginn sími).
Tek að mér breytingar
á fötum og sauma barna-
föt. Uppl. í síma 23645.
Til sölu
Blokkþvingur og hulsu-
bor. Upplýsingar í síma
32357.
Stúlka óskar
eftir vist í Hveragerði eða
Selfossi. Tilb. sendist Mbl.
fyrir 14. febr. merkt:
„8592“
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Málaravinna
önnumst alla málaravinnu.
Jón og Róbert,
simi 15667 og 21893.
íbúð óskast
Hjón sem bæði vinna úti
óska eftir 2-3 herb. íbúð í
Hafnarfirði. Upplýsingar
í síma 52092.
Atvinna
15 ára drengur óskar eftir
atvinnu úti á landi nú þeg-
ar. Tilb. merkt: „atvinna
867“ sendist afgr. Mbl. í
Keflavík fyrir 12. þ.m.
Notað trommusett
óskast til kaups. Upplýs-
ingar í síma 2294 Kefla-
vík.
Ökukennsla
Kenni akstur.
Pétur Hjaltason.
Sími 92-7540.
Akranesferðir mánudapa,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl.
2 og sunnudögum kl. 9.
Hafskip h.f.: Lang’á fór frá Gauta-
borg 3. til íslands. Laxó er í Rotter-
dam. Rangá er á Akureyri. Selá er í
Hulí. v
Loftleiðir h.f.: Bjarni Herjólfsson
er væntanlegur frá NY kl. 09:30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
10:30. Er væntanlegur frá Luxemborg
kl. 01:15. Heldur áfram til NY kl.
02:00. Eirfkur rauði fer til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl.
10:15. í>orvaldur Eiríksson er vænt-
anlegur frá London og Glasgow kl.
00:15.
Skipaútgerð ríkisins: Esja fór frá
Rvík kl. 22:00 í gærkvöld austur um
land í hringferð. Herjólfur fer frá
Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmann-
eyja. Blikur var á Blönduósi í gær
á vesturleið. Skjaldbreið er á Hún-
flóahöfnum á vesturleið.
Skipadeild S.Í.S.: Armarfell losar á
Vestfjörðum. Jökulfell fer í dag frá
Grimsby til Klaipeta. Dísarfell er á
Blönduósi. Litlafell er í olíuflutning-
um á Faxaflóa. Helgafell er á Fáskrúðs
firði. Stapafell losar á Ausfjörðum.
Mælifell er á Húsavík. Linde er á Súg-
andafirði.
Fliígfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 23:50 í kvöld. Flugvélin fer til
Glasgow qg Kaupmannahaifnar kl.
06:00 á morgun. Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar,
Húsavíkur og Egilsstaða.
H.f. Eims-kipafélag íslands: Bakka-
foss fór frá Reyðarfirði 4. þm. til
Ardrossan. Brúaross fór frá NY 3.
þmn. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Gauta
borg í dag 6. þm. til Rvíkur. Fjall-
oss fór frá Siglufirði 3. þm. til NY.
Goðafoss fer frá Rotterdam í dag 6.
þm. til Hamborgar og Rvíkur. Gull-
oss fer frá Lissabon í dag 6. þm. til
Funchal, St. Cruz de Tenerife, Las
Palmas, Casabanca og London. Lagar-
foss kom til Rvíkur 4. þm. frá Krist-
iansand. Mánafoss fer frá Antwerpen
á morgun 7. þ-m. til London. Leith og
Rvíkur. Reykjaoss fer frá Rvik 6.
þm. til Akraness. Selfoss fer frá Vest-
mannaeyjum i dag 6. þm. til Rvíkur.
Skógaoss fer frá Raufarhöfn á morg-
un 7. þm. til Hull, Antwerpen, Rott-
erdam og Hamborgar. Tunguoss fer
frá Fáskrúðsfirði í kvöld 6. j>m. til
Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Askja
er væntanleg til Rvíkur 6. þm. frá
Hamborg. Rannö kom til Klaipeda 3.
þm. fer þaðan til Gdyni>a. Seeadler
fer frá Hull 7. þm. til Rvíkur. Marieje
Böhmer fer frá Seyðisfirði 7. þm. til
London, Hull og Leith.
Utan skrifstofutíma eru skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum símsvara
2-1466.
Vísukorn
Þegar ég las afmælisspjall
Karls sýslumanns í Morgun-
blaðinu,
Illa sitthvað í mig legst,
Alvalds hlífi náðin.
Þegar tæknin blessuð bregst
bæta gömlu ráðin.
Páll Böffvar Stefánsson.
Munið eftir aff gefa smáfugl-
unum, strax og bjart er orffiff.
Fuglafóður Sólskrikjusjóðsins
fást vonandi í næstu búð.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 13., 17. og 19. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á m/s ísborg, þingl. eign h.f. Borgir,
fer fram við skipið í Reykjavíkurhöfn, fimmtudag-
inn 9. febrúar 1967, kl. 3 síðdegis, eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Tryggingastofnunar ríkis-
ins, Gunnlaugs Þórðarsonar hrl., Stofnlánadeildar
sjávarútvegsins, Hauks Jónssonar hrl., Gústafs A.
Sveinssonar hrl., Gunnars Jónssonar, lögm., Sveins
H. Valdimarssonar hrl., Jóns Finnssonar hrl., og
Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrL
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl. fer fram nauð-
ungaruppboð að Súðarvogi 54, hér í borg, fimmtu-
daginn 16. febrúar 1967, kl. 3 síðdegis og verður þar
seld sverfivél, talin eign Stálvinnslunnar hf.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
PITMAN SCHOOL
0F ENGLISH
Árlegir sumarskólar í London, Oxford
og Edinborg.
Góð námskeið í ensku, þar sem sérstök á-
herzla er lögð á að gera nemendurna hæf-
ari til þess að skilja talaða ensku og tala
málið reiprennandi.
London (University College) 5. júlí til 1. ág.
og 2. til 29. ágúst.
Oxford 2. til 29. ágúst.
Edinborg 14. ágúst til 8. sept.
(á sama tíma og Edinborgarhátíðin).
Útvegum nemendum húsnæði þeim að
kostnaðarlausu. — Lengri námskeið eru
einnig haldin allt árið um kring í skólan-
um í London.
Nánari upplýsingar og ókeypis upp-
lýsingabækling fáið þér hjá:
T. Steven, Principal,
THE PITMAN SCHOOL OF ENGLISH
46 Goodge Street, London, W. 1.
Viðurkenndur af mennta- og vísinda-
málaráðunpyti Bretlands.
<