Morgunblaðið - 07.02.1967, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1967.
Barnasokkabuxur
NÝKOMNAR.
Verð nr. 1—6 kr. 79.-
“kr. 89.—
Miklatorgi — Lækjargötu.
Eikarspónn — Álmspónn
Nýkomið:
Eikarspónn (Þýzkur)
Álmspónn
Gullálmspónn
Mahognyspónn
Afrormosiaspónn
Zebra - sepónn
Palisanderspónn.
Vöruafgreiðsla við
Shellveg.
Simi 24459.
I stöðugri framför
HRUFÓTT YFIRBORÐ:
MEIRI HANDFESTA!
MINNI ÁREYNSLA!
Framleíddur í 15 gerðum til ALLRA
VERKA Á SJÓ OG LANDI.
Verksm Max hf.
A-Evrópuríkin
ræða afstöðuna
til Vestur
Austur Berlín, 2. febr. NTB
UTANRÍKISRÁÐHERRAR
sjö Austur-Evrópulanda
koma saman til fundar í
Austur-Bexln'n n.k. mánudag,
til þess að ræða samei-ginlega
afstöðu til hinna nýju til-
rauna Vestur-Þýzkalands til
að bæta samskiptin við Aust-
ur-Evrópuríkin.
Þýzkalands
Fundurinn, sem aðildarriki
Varsjárbandailagsins taka þátt í,
er haldinn að tiíhlutan Walters
Ulhriohts, leiðtoga austur-
þýzkra kommúnista, en hionium
er það mjög í mun. að taki
kommúnistaríkin upp samskipti
við Bonnstjórnina, ver’ði það
háð þvi skilyrði, að Austur-
Þýzkaland sé þar með. Er Ul-
brioht sagður mjög áhyggjufull-
ur yfir þróuninni í þessum efn-
um, einkum eftir að V-Þjóðverj-
ar og Rúmenar urðu ásáttir um
að taka upp stjórnmálasamhand.
Áður höfðu Vestur Þjóðverjar
aðeins stjórnmálasamband vfð
eitt kommúnisitariki — Sovétrík-
in.
í dag, föstudag, birti austur-
þýzka blaðið „Neues Deutsch-
iand“ grein. þar sem gagnrýnd
er sú stefna Rúmena, að taka upp
stiórnmálasamband við Vestur-
Þýzkaland án þess að hafa um
það samráð við önnur ríki A-
Evrópu. Er óalgengt að sjá slíka
gagnrýni á annað kommúnista-
ríki í Evrópu í a-þýzkum blöðum.
Blaðið segir, a-ð þessi ráðstöfun
Rúmena muni ekki binda enda á
kröfur Bonnstjórnarinnar um, að
litið sé á hana sem fulltrúa Þjóð
verja allra, auk þess sem slik
einhliða ráðstöfun grafi ekki
Hallstein kenninguna að fullu.
Búizt er við, að fundurinn
standi yfir í tvo daga. Haft er
eftir góðum heimildum, að þótt
Austur-Evrópuríkin vilji gjarna
í aðra röndina bæta samskiptin
við V-Þýzkatand, 1 eynist með
þeim ótti um að stefna nazista
frá árunum fyrir strið, sem
byggðist á hirnu garola orðtaki
„deildu og drottnaðu“, rósi með-
al Þjóðverja á ný.
Austur-Þjóðverjar haifa alltaf
krafizt þess, að Bonnstjórnin við
urkenni öll Varsjárbandalags-
löndin í senn, og ennfremiur —
eins og stjóm Póllands — að
Oder Neisse línan verði viðuiv
kennd sem landamæri Austur-
Þýzkalands. Þá vilja Austur-
Þjóðverjar, að bær kröfur verði
gerðar til Vestur-Þj óðverja, að
þeir afsaM séir uim alla framtíð
réttindum til að hafa kjamorku
vopn og faila írá öllum landa-
kröfum.
Meðal AusturEvrópuríkjanna
gætir min: strar tortryiggni i
garð V-Þjóðverja hjá Rúmenum,
Ungverjium og Búlgörum. Segir
í NTB frétt frá Moskvu í dag,
að sendirá'ð Ungverja þar i
borg hafi í dag birt þýðingu á
viðtali við Janos Peter, utan-
rrkisráðherra Ungverjaiands, þar
sem hann segir, að Ungverjar
séu reiðubónir tjd samvinnu við
Vestur-Þjóðverja með það fyri/r
augum að koma á ný á stjóm-
m- asambandi ri'kjanna. Viðtal
betta birtist í unigversku dag-
blaði í deisemlber sl. or> vekur at-
hygii, að það skuli niú birtast i
þýðingu í Moskrvu, eimnitt þegar
fundurinn f Austur-Berlín
stendur fyrir dvrum.
Helsgifors, 3. febr. NTB.
FINNSKA stjórnin hefnr lagt
fram frumvarp fyrir þingið þesa
efnis að friðarverðlaun, sem
finnskum borgurum sé úthlutað
skuli vera skattfrjáls. Frumvarp-
ið mun framkomið vegna þess,
að aðalritari samtaka þeirra í
Finnlandi, sem berjast fyrir friðL
Mirjam Vire-Tuominen var fyrir
skömmu sæmdur friðarverðlaun
um Leníns.
ERNEST HAMILTON
(London) Limited
1 Anderson St. " London S. W. 3.
England.
STÁLGRIIMDAHÍS
Atvinna
Kona sem kann að smyrja brauð óskast
sem fyrst, einnig stúlka við afgreiðslu-
störf. Upplýsingar á skrifstofu Sælacafé,
Brautarholti 22, í dag og næstu daga.
HAIRSTOPP er nýtt frá
Sviss.
HAIRSTOPP er ekki
venjulegt háreyð-
ingakrem.
HAIRSTOPP tekur við,
þegar hárin hafa ver-
ið fjarlægð með rót-
um og heftir að lok-
um hárvöxtinn.
HAIRSTOPP hæfir allri
húð.
Umboðið: sími 981148.
PERFECTO
FILTER VINDLAR
H54 filter
Crvals milt vindlatóbak ^
PAKKI MEÐ FIMM KR. 35.50