Morgunblaðið - 07.02.1967, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1%7.
21
Sævar Einarsson (tv.) og Kári Valgarðsson, annar úr stjórn
Sjóbjörgunarsveitarinnar.
- BÁT
Framhald af bls. 32.
en hinn hafði farið í land nokkru
áður. Síðan var ákveðið að reyna
að ná Frosta út klukkan sex um
morguninn og var þá farið á Tý.
Ágætlega gekk að ná bátnum
af skerinu og veitti Karl Hólm
mikla aðstoð með því að fara með
dráttartaugina milli bátanna.
Báturinn virðist lítið skemmd
ur og kom aldrei neinn leki að
honum, en hann er nú farinn í
slipp til Akureyrar.
Frosti hefur verið gerður út
frá Hofsósi í vetur og eini bátur-
inn sem gerður hefur verið út
við Skagafjörð. Aflinn hefur ver
ið dágóður, sérstaklega frá ára-
mótum. Eigandi er Þorgrímur
Hermannsson, Hofsósi. Skipstjóri
á Tý er Jón Jósafatsson sem er £
stjórn Sjóbjörgunarsveitar Slysa
varnafélagsins á Sauðárkróki.
Ramagnsbilun
RAFMAGNSLAUST varð í aust-
urhverfum borgarinnar á tólfta
timanum í gær. Kópavogur var
einnig almyrkvaður. Þetta mun
hafa verið vegna bilunar í raf-
stöðinni við Elliðaár, og þegar
haft var samband við stöðina um
miðnætti var sagt að leitað væri
að biluninni en ómögulegt að
segja hvenær hún fyndist og raf-
magnið kæmi aftur á.
- KÍNA
Framhald af bls. 1.
ir sovézku sendiráðsstarÆsimönn-
unum sem kcxmu á flugvöllinn
að kveðja fjölskyldur sínar að
kioma nálægt þeim og sömuleiðis
ölluim öðrum er það reyndu, en
hrópuðu vígorð og fúkyrði,
steyttu hnefa og hrintu fólikinu.
Stóð þetta í rúman klukkutíma
og þótti flestum nóg en á sunnu-
dag, er annar hópur fjölskyldna
sendiráðsstarfsmanna við sov-
ézka sendiráðið, alls 90 manns,
hélt brott gekk á svipuðu í sam-
fleytt sex stundir áður en flug-
vólin kæmist brott með farlþeg-
ana. Sjónarvottar segja að báða
dagana hafi aðfarir Rauðu varð-
liðanna verið mjög vel skipu-
lagðar þannig að ekki hlytust af
nein alvarleg meiðsl en enginn
slyppi óhrakinn frá garði. Há-
talarar vöruðu alla útlendinga
við að skipta sér af brottför
fólksins eða taka myndir, ella
myndu þeir hljóta verra af.
Siðustu fregnir herma að fjórði
og síðasti hópur fjölskyldna
sovézkra sendiráðsstarfsmanna I
Peking, 71 manns, hafi komið til
Moskvu í dag og hafi >á meira
en 200 manns verið flutt brott
frá Peking, en eftir séu 60 sendi-
ráðsstarfsmenn og ekki áformað
að þeir fari brott að sinni.
Mótmælaorðsending Kínverja
Málgagn kínverska kommún-
istaflokksins, Dagblað þjóðarinn
ar, réðist í dag harðlega á Sovét-
ríkin fyrir atvik það er varð í
Moskvu sl. föstudag er sovézk lög
regla og „slagsmálahundar“ alls
um sjö tugir manna, hefðu, að
sögn Dagblaðs þjóðarinnar, ráð
ist að kínverskum sendiráðs-
starfsmönnum og leikið þá grátt.
Sagði blaðið að kínverska sendi-
ráðið hlyti að teljast helgur stað
ur og ljóst væri að öryggi kín-
verskra borgara í Sovétríkjunum
væri ekkert orðið og spurði loks
hversu væri um stjórnmálasam-
band Sovétríkjanna við önnur
lönd, hvernig það gæti haldið því
uppi, ef það gæti ekki tryggt ör-
yggi sendiráðsstarfsmanna 1
Moskvu? Fréttastofan Nýja Kína
birti í dag mótmælaorðsendingu
kínversku stjórnarinnar vegna
atburðar þessa, (sem vestrænir
fréttamenn í Moskvu og Tass-
fréttastofan greina frá á nokkuð
annan veg) sem er harðorð mjög
og segir þar að sovézka lögregl-
an hafi gert sig seka um fasistiskt
ofbeldi og dragi í því dám af leið
togum sínum, klíku endurskoð-
unarsinna, sem svikið hafi mál-
stað Lenins og sovézku þjóðar-
innar. Segir kínverska stjórnin
Sovétstjórnina hafa skipulagt að
för þessa að sendiráðinu og hafi
haft um hana samráð við banda
ríska heimsvaldasinna, og segir
loks að slitið hafi verið símasam
bandi sendiráðsins við Peking
meðan á stóð aðförinni.
. . . og Rússa
Sovézk yfirvöld hafa vísað á
bug fullyrðingum Kínverja um
að ráðist hafi verið á sendiráðs-
starfsmennina, en segja að víst
hafi sýningargluggar úti fyrir
sendiráðinu verið brotnir. Sovét
ríkin hafa eins og áður sagði, einn
ig sent Kínverjum mótmælaorð
sendingu og varað þar alvarlega
við frekari ögrunum af hálfu
Kínverja og yfirgangi við sovézka
sendiráðsstarfsmenn í Peking. —
Segir í orðsendingunni að tak-
mörk séu fyrir því hvað Kín-
verjum verði þolað úr þessu,
einkum með tilliti til aðfara
þeirra að sovézka sendiráðinu
undanfarið og segir hegðan Kín-
versku stjórnarinnar nú hálfu
verri en stjórnar Chiang Kai-
cheks á sínum tíma, og sé þá
langt til jafnað.
Mótmælafundur i Moskvu
í dag söfnuðust um 300
sovézkir verkamenn sarnan í
Moskvu úti fyrir dyrurn kín-
verska sendiráðsins og höfðu
uppi mótmælaspjöld þar sem
átalin var lögleysa sú o>g ofbeldi
sem sovézkir borgarar hefðu
orðið að þola af Kínverjum.
Mótmæiafundur þessi fór fram
með friði og spekt og er einn
úr hópnum hóf að hirópa vígorð
kom sovézka lögreglan til skjal-
anna og meinaði það. Nokkuð á
annan tug manna úr hópnum
héldu að aðaldyrum sendiráðsins
með mótmælaskjal og vildu af-
henda það þar en sendiráðs-
starfsmaður sá sem fyrir svörum
varð neitaði að taka við því og
vísaði á utanríkisráðuneytið.
Ekki hefur áður komið ti>l mót-
mælaaðgerða úti fyrir sendiráði
Kína í Moskvu og eru þó liðin
sex ár síðan illindi hófust fyrir
alvöru með ríkjunum tveimur.
Oskudagurinn
Hinn arlegi fjársöfnunar-
dagur Rauða krossins hérlendis
Á MORGUN er hinn árlegi f jár-
söfnunardagur Rauða kross fs-
lands um land allt, og munu all-
ar deildir hans annast merkja-
sölu, hver á sínu svæði, auk
margra einstaklinga, þar sem
deildir ekki starfandi. Allt sem
inn kemur rennur til starfsemi
deildanna og R.K.f.
Deildir Rauða krossins eru nú
31 talsins. Sjö félagsdeildir ann-
aist sjúkraflutniniga, tvær reka
suimardvalarheimili fyrir böm,
átta annast lán á sjúkragögnum,
ein rekur ljósbaðstofu, níu hafa
kennt hjálp í viðlögum, o. s. frv.
Að sjálfsögðu er stærsta'Rauða
kross deildin hér í Reykjavík, og
hafa borgarbúar daglega fyrir
augum til hvens m. a. fé því er
varið sem inn kemur. Þar er átt
við sjúkrabifreiðimar. Þær fóru
árið 1966 á níunda þúsund ferðir
með sjúka og slasaða.
Eins og áður er getið er
merkjasöludagur Rauða krossins
á miorgun, sem er öskudagurinn,
og verður merkjasalan með sama
sniði og áður. Hundæuð ungra
námsmeyja úr Kvennaskólanum
í Reykjavík, Húsmæðraskólan-
um, o. fl. annast stjórn á sölu
meikjanna á útsölustöðum víðs-
vegar um borgina.
Foreldrar eru vinsamlegast
beðniir að hvetja börn sín til
merkjasölu, og koma á útsölu-
staðina á öskudagsmorgun kl.
9.30. Börnin fó 10% sölulaun.
Foreldrar ættu umfram allt að
minna börnin á að vera hlýlega
klædd. Byrjað verður að af-
henda merkin kl. 9.30 — en til
þess er ætlazt að börnin hafi
skilað af sér fyrir kl. 5.
Aðstoðið mannúðarstarf Rauða
krossins, kaupið merki dagsins.
Yesturbær: Efnalaug Vestur-
götu S3, Melaskólinn, Sunnu-
búðin Sörlaskjóli 42, Síld og
fiskur Hjarðarhaga 47, Austur-
ver Fálkagötu 2, KRON Þverveg
36 Skerjafirði, Egill Jacobsen
Austurstræti.
Austurbær A: Fatabúðin, Skóla
vörðustíg, Axelsbúð Barmalhlíð 8
Silli og Valdi Háteigsveg 2,
Lídókjör Skaftahlíð, Lyngás,
Safamýri. 5, Breiðagerðisskóli,
Borgarkjör Borgargerði 6, Bið-
skýlið Háaleitisbraut HvassaleitL
Austurbær B: Skúlaskeið
Skúlag. 54, Elís Jónsson Kirkju-
teig 5, Laugarneskjör Laugar-
nesv. 116, Laugarárbíó, Búrið
Hjallav. 15, Borgarbókasafnið
Sólheimum 27, Vogaskóli, Saab
Langholtsv. 113, Árbæjarskóli.
Samningar í Vietnam
á næsta leiti?
Waslhington, 5. febr.
— AP-NTB —
Utanríkisráðgjafi John-
sons forseta, Walt W. Rost-
oft, gaf í skyn á fundi með
bandarískum stúdentum um
um helgina, að samningar
um frið í Víetnam væru ef
til vill á næsta leiti. Ummæli
Rostofts voru næsta óljós, en
í Washington eru þau túlkuð
á þann veg, að Bandaríkja-
stjórn eigi í einhverskonar
samningaviðræðum, líklega
Og Pólland líka
Til þessa hefur ekki komið til
misklíðar með stjórnum Kína og
Póllands og hefur mörgum litizt
svo sem Pólverjar myndu ætla
sér milligöngu ef í hart færi
milli stórveldanna tveggja, Sov-
étríkjanna og Kína. í dag varð
tvennt til að minnka líkurnar á
slíkum sáttatilraunum. Annað
var mótmælaorðsending pólsku
stjórnarinnar til hinnar kín-
versku vegna meðferðar þeirrar
er pólski sendiherrann í Pek-
ing og fleiri sendiráðsstarfsmenn
hefðu sætt á flugvellinum þar í
gær, sunnudag er þeim var hald-
ið föngnum um stundarsakir og
bifreið þeirra illa leikin með
svartri málningu og áróðursmið-
um (og var að vísu engan veg-
inn sú eina sem slíkt var við
gert). Hitt var atvik er átti sér
stað um svipað leyti og mót-
mælaorðsendingin var afhent
sendiherra Kína í Varsjá er
nokkrir ungir pólskir kommún-
istar tóku sig til og máluðu með
svartri málningu yfir sýningar-
glugga við sendiráðið' þar sem
Kínverjar höfðu sett mynd eina
mikla af Mao og spjald er á stóð
að sovézka þjóðin ætti „blóð-
skuld að gjalda“ kínversku þjóð-
inni. Hefur nú greinilega versn-
að sambúð Póllands og Kína og
vandséð að milliganga verði þar
nokkur verði viðsjár meiri með
Sovétríkjunum og Kína.
Snúast gegn Mao.
Götuspjöld, sem Rauðu varð-
liðarnir hafa hengt upp í Pek-
ing í dag greina frá því að
nokkrar deildir úr Kínaher hafi
ráðizt gegn Maoistum og skotið
á þá. Segir á spjöldunum, að
yfirstjóm hersins í Honan hafi
framið fjöldamorð á byltingar-
sinnum, fylgjendum Maos og í
Tsinan, helztu borg nágranna-
fylkisins Shantung, hafi herinn
varið andstæðinga Maos og hafi
fimm fallið í þeirri viðureign
en 62 særzt. Þetta er í fyrsta
skipti, sem veggspjöld í Peking
saka yfirmenn í Kínaher um and
stöðu gegn Mao síðan hann ákvað
í fyrra mánuði að deildir úr
hernum skyldu taka þátt í menn
ingarbyltingunni og styðja bylt-
ingarmenn.
Liu og Teng auðmýktir og
sviptir embættum.
Hinar illvígu deilur Sovétríkj-
anna og Kína hafa varpað tölu-
verðum skugga á það, sem er
að gerast í innanríkismálum
Kína, og fáir hafa fylgzt náið
með ferli ýmissa þeirra leiðtoga
Kínaveldis sem áður stóð um
mestur styrinn. Síðustu fregnir
að austan herma að enn hafi þeir
sett ofan Liu 9hao Chi, fiorseti,
Kína og Teng Hsiao-Ping, aðal-
ritari kommúnistaflokksins og
hafi þeir nú báðir verið sviptir
embættum sínum opinberlega og
endanlega, en hvorugur hefur
gegnt embætti að nokkru síðan
í nóvember sL
Þá er sagt, að birzt 'hafi árás á
Ohiang Ohing, konu Maos á einu
hinna ótalmörgu veggspjalda i
Peking og þar hafi skólastúlka
ein, ónafngreind, gagnrýnt konu
Maos og kallað hana lítilmótlega
persónu, sem ekki skilji heim
öreiganna. Þetta er önnur opin-
bera árásin á Chiang Ohing. Fyr-
ir trn dögum lýsti Rauður varð-
liði yfir því, að hún væri með
baktjaldamakk í hreinsununum
sem nú standa yfir og v.eitti þar
ýmsum.
„Kommnna" í Shanghai.
Aðrar fregnir frá Peking, hafð
ar eftir götuspjöldum þar að
vanda, segja að sett hafi verið á
stofn „kommúna" sem fara eigi
með öll völd í ShanghaL stærstu
borg Kínaveldis. Frá þessu skýr-
ir japanskur fréttamaður, og
segir að þetta sé fyrsta komm-
únan, sem sett sé á laggirnar í
Kína og þyki mikil tíðindi.
Skólar hefjast á ný.
Veggspjöld í Peking greina
ennfremur frá því að senn muni
aftur hefjast skólaihald þar eftir
.gagngerar endurbætur á öllu
skólakerfinu. Þykir mörgum frétt
þessi benda til að yfirvöld vilji
með þessu reyna að hafa nokk-
urn hemil á Rauðu varðliðunum.
- UOSMYNDA
Framhald af bls. 1.
ari stefnu en nokkurrt awnað
tunglfar tiil' (þessa.
Ekkert verður ákveðið um að
senda mönnuð Apollo-geknför
ti'l tunglsine fyrr en rannsóknar-
nefndin, sem stoipuð var vegna
dauðaslysanna á Kennedyihöfða
fyrir skömmu, hefur skilað nið-
urstöðum rannsókna sinna.
við milliliði, sem ekki taka
þátt í Víetnam-stríðinu.
Rostofit sagði þetta eftir að
'kommúnistinn og ástnalsiki blaða
mðurinn Alfired Burohett hafði
sent frétt frá Hanoi þess efnis,
að Ha noi-ríkisstjórn in liti svo á,
að hún hefði opnað dyrna.r að
samningaumleitunium og það
væri Bandaríkj astjórnar að taka
næsta skref. Burchett vísar í
firétt sinni til ræðu utanrikisráð-
hierr.a N-Víetnam, Nguyen Duy
Trinh, er hann Ihiélt nýlega. —•
Þessi ræða leidd'i til umræðna á
Vesturlöndum um Ihvont N-Víet-
nam hafði mdmnkað skilyi'ðin
fyrir samnin.gaviðræðum við
Bandaríkin. Mátti helzt mt ræð-
unni ráða, að nú vært eina
skilyrðið fyrir samningum, rf
Bandaríkjamenn hættu sprengiu
árásum á N-Víetniam. Burdhett
segir að ræða utanrfikisráðherr-
ans sé yifirlýsing Iþess efnis, að
hætti Bandairíkjamenn spren.gju
árásunum sé Hanoi-stjórnin fús
til samninga.
Rastoft lét S'vo um mælt, að
Bandarfkáastjórn hefði ekkert
raunverulegt friðartilibóð femgið
frá Hanoi. Opiníberlega eir sagt,
að Jolhmson vilji fá skillmerkilega
yfirlýsingu frá Hanoi um að
stjórnin þar muni semija, ef
Bandaríkjamenin hætti sprengj.u-
áráisunum.
iSpánn færir út
ifiskveiði-
logsöguna
Madrid, 6. febr. - NTR;
SPÁNSKA stjórnin hefur lagt
fram tillögu þess efnis ad
færð verði út fiskveiðilögsaga
landsins úr sex sjómíium í
tólf og verði veiðar innan sex
mílna-markanna aðeins heim
ilar Spánverjum einum.
Fiskveiðar annarra þjóða
verða þó leyfðar á svæðinu
milli þriggja og sex mílna
þeim þjóðum er vanda hafa
átt til að veiða á þeim slóðum
en gera ber um þær veiðar
sérstaka samninga.
Á svæðinu milli sex og tólf
mílna skulu veiðar heimilar
þeim þjóðum er veita spænsk
um fiskimönnum sömu ívilan
innan sinnar fiskveiðilögsögu..
- ENSKUR
Framhald af bls. 32.
eldisheimili í Doncaster daginn
eftir að hann kom þangað aftur
úr jólaleyfi sem hann hafði eytt
með foreldrum sínum. Hann
komst til Grimsby og það sást til
hans þar sem hann var að
spyrja um ferðir Drangjökuls.
Áður en skipið lagði úr höfn
faldi hann sig svo og fannst ekki
fyrr en út á sjó var komið. Hartn
sagði við lögreglumennina sem
fóru með hann, að hann myndi
strjúka aftur.