Morgunblaðið - 16.02.1967, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1967.
Guðni Einarsson fyrrv.
kolakaupm.
Minning
AÐFARANÓTT hins 5. þ.m. lézt
á Lándakotsspítala Guðni Ein-
arssön, fyrrum kolakaupmaður
að Öldugötu 28 hér í borg. Þessa
vinar míns og þekikta borgara
Vesturbæjarins vildi ég gjarnan
minnast með nokkrum orðum.
Eiginmaður minn og faðir,
Ingimar Magnús Björnsson
Meðalholti 9,
andaðist 14. febrúar.
María Hannesdóttir,
Jóhanna Þ. Ingimarsdóttir,
Herdís Jónsdóttir,
Hannes Jónsson.
Hjartkær litli sonur okkar,
Bragi
andaðist 9. þessa mán. Jarðar-
förin hefur farið fram.
Guðrún Þórarinsdóttir,
Bragi Pálsson.
Bróðir minn,
Hjörtur Þorsteinsson
verkfræðingur,
andaðist í Næstved-sjúkrahúsi
Danmörk, þann 9. febrúar sl.
Jarðarförin hefur farið fram.
Þorsteinn Þorsteinsson.
Eiginmaður minn, faðir og
bróðir
Jóhann Búason
úrsmíðameistari,
Vífilsgötu 14,
er lézt að Vífilsstöðum 11.
þ.m. verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn
16. þun. kL 3 e.h.
Else Ellen Búason,
Búi Steinn Jóhansson,
Eyjólfur Búason.
Jarðarför móður okkar,
tengdamóður og ömmu,
Geirþrúðu Þórðardóttur
Hringbraut 51, Hafnarfirði,
fer fram frá Þjóðkirkjunni
laugardaginn 18. þ.m. kl. 2.
Þóra Þorvarðardóttir,
Elín Þorvarðardóttir,
Kristín Þorvarðardóttir,
Þorgerður Þorvarðardóttir,
Þórður Þorvarðarson,
Þorvarður Þorvarðarson,
tengdabörn og barnabörn.
Guðni Einarsson var fæddur
að Hömrum í Gnúpverjaihreppi
30. júní árið 1891. Átti hann því
full 75 ár sér að baki að leiðar-
lokum. Foreldrar hans voru
Einar Jónsson, bóndi að Hömr-
um, og Guðrún Bjarnadóttir, bú-
stýra hans. Hvarf Guðni ungur
með foreldrum sínum til Eyrar-
bakka og átti þar dvöl um
nokkurra ára skeið. Síðar flutt-
ist hann aftur á bernskustöðvarn
ar, til vinafólks síns, og fermdist
frá Minnahofi vorið 1905. Tveim
árum síðar, aðeins 16 ára gamall,
hleypti hann svo heimadragan-
um og hélt til Reykjavílkur.
Munu þá ýmsar þrár hafa bærzt
í brjósti hans, m.a. vonir um
menntun og frama, vonir, sem
samtíminn gaf enginn skilyrði til
að rætast. Ungur gekk hann í
þjónustu H. P. Duus, sem rak
verzlun og fiskveiðar og var
lengi mikið fyrirtæki hér í borg.
Reyndist hann frá byrjun far-
sæll og samvizkusamur starfs-
maður, og eignaðist því fljótt
viðurkenningu og tiltrú yfirboð-
ara sinna og samstarfsmanna.
Vann hann sig á fáum árum í
það, að verða verkstjóri fyrir-
Útför föður okkar,
Gísla Gíslasonar
Sætúni, Stokkseyri,
sem lézt 9. þ.m. fer fram frá
Stokkseyrarkirkju laugardag-
inn 18. þ.m. og hefst með hús-
kveðju að heimili hins látna
kl. 1.30.
Sigríður Gísladóttir,
Auður Gísladóttir.
Eiginkona mín, móðir og
stjúpmóðir,
Elín Einarsdóttir
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 17.
þ.m. kl. 10.30 f.h.
Gottskálk Guðmundsson,
Aðalsteinn Gottskálksson,
Ingigerður Gottskálksdóttir.
Jarðarför
Jónasar Bjarnasonar
frá Bíldudal,
sem andaðist nýlega í Reykja
vík, fer fram frá Bíldudal
n.k. föstudag.
Börnin.
Hugheilar þakkir til allra,
fjær og nær, sem auðsýndu
okkur hlýhug og vináttu við
andlát og jarðarför sonar okk
ar og bróður
Guðbjarts Ólafssonar.
Sérstakar þakkir færum við
læknum og starfsfólki Borg-
arsj úkrahússins.
Dóra Guðbjartsdóttir,
Ólafur Jóhannesson,
Kristrún Ólafsdóttir,
Dóra Ólafsdóttir.
tækisins og hélt því starfi fullan
áratug. En árið 1926 hætti H. P.
Duus, fremur óvænt, rekstri sín-
um hérlendis. Féllu þá niður
störf þeirra, er við fyrirtæikið
höfðu unnið. Þessi skyndibreyt-
ing varð þó Guðna Einarssyni
hvorki áfall né verulegur farar-
tálmi. Hagnýt reynsla og með-
fædd starfshæfni beindu brátt
huga hans inn á nýjar leiðir.
Árið 1927'hóf hann kolaverzlun
við Kalkofnsveg ásamt vini sín-
um og starfsbróður, Einari Tóm-
assyni. Ráku þeir hana saman
um tæpra 30 ára skeið. Stóð hún
af sér allar lægðir kreppuáranna
og naut almennra vinsælda
þeirra, er við hana skiptu. Mun
Ijúfmennska Guðna í allri fram-
koma og traustleiki í orði og
verki hafa átt sinn þátt í við-
gangi þessa fyrirtækis. Síðari
árin var svo Guðni hluthafi í
fyrirtæiki Ólafs sonar síns og
vann við það meðan kraftar
entust.
Árið 1915, ^ 15. maí, kvæntist
Guðni Jónu Ásu Eiríksdóttur frá
Eiríksbæ við Brekkustíg. Lifir
hún mann sinn ásamt þremur
börnum þeirra. Er Ása 6. ættlið-
ur frá þeim merka manni, Jóni
Steingrímssyni eldmessuklerki.
Ber hún enn ósvikin ættar-
merki, einurð, hreinleik, dreng-
Hjartans þakklæti fyrir auð
sýnda samúð við andlát og
jarðarför
Þórunnar Sæmundsdóttur
frá Nikulásarhúsum.
Vandamenn.
Þökkum auðsýnda samúð
við andlát og útför
Jakobínu Kristínar Ólafsd.
Hafnarstræti 88, Akureyri.
Fyrir hönd vandamanna,
Guðni V. Þorsteinsson.
Innilegt þakklæti til allra
þeirra er auðsýndu okkur
samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför
Jóns S. Magnússonar
Hjarðarhaga 62.
Helga Einarsdóttir,
Kristín Björg Jónsdóttir.
lund og trúartraust. Stóð hún
örug og traust við hlið manns
síns tæp 52 ár og bjó honum
■heimili birtu, þrifnaðar og hvers
konar þokka. Bjuggu þau hjón
fyrst að Ránargötu 32, en lengi
og síðast að Öldugötu 28. Varð
margur til þess að sækja þau
heim og njóta þeirrar velvildar,
gestrisni og hlýju, sem þar var
jafnan að finna.
Síðari árin herjuðu líkamleg
áföll og vanheilsa mjög á iíf
.þeirra hjóna. En þau voru menn
til að bera sínar þungu raunir.
Komum við hjónin oft til þeirra
á þessum reynslu árum. Áttum
við ávallt hjá þeim léttar og
glaðar stundir. Og bæði fylgdu
okkur að skilnaði brosandi til
dyra., Vinátta okkar var orðin
löng og óbrostin frá fyrstu kynn
um. Enginn reyndist mér og mín-
um meiri vinir í raun en þau
hjón, Ása og Guðni. Og fyrir
það eiga þau hjartans þakkir
fjölskyldu minnar, bæði lífs og
liðin.
Guðni Einarsson var einn
þeirra manna, sem auðveldara
er að muna en gleyma. Méi
finnst Vesturbærinn sýnu fátæk-
ari við fráfall hans. Hann var
lengi einn af traustari borgur-
um þessa bæjarfélags, sem gjörði
sín skil öðrum til fyrirmyndar
Trygglyndi hans og vinfesta
var öllum kunn, sem til þekktu.
Það var jafnan eittlhvað róandi
við návist hans. Hann var hinn
hógværi og prúði maður í allri
framkomu, en léttur og hlýr I
nánari viðkynningu. Það duttu
engix um orðin hans í annarra
garð. Trú hans var einlæg og
heið, án allra ytri hafta eða
viðja. Hann var vel látinn af
félagsbræðrum, hvar í flokki
sem hann var bundinn. Hann
var hinn umhyggjusami heim-
ilisfaðir, sem vildi veg og vfel-
gengni konu og barna í einu og
öllu, átti líka lengst af efni tii
að fylg.ia þeim vilja eftir. Fyrir
allt þetta geymist nú mynd hans
í þakklátum hugum þeirra, er
með honum áttu leið, störf eða
stundir.
Börn þeirra Ásu og Guðna
sverja sig vel í ætt sína um mann
kosti og manndóm. En þau eru
talih eftir aldri:
1. Sigurásta, gift Sigurði Bene-
diktssyni, bifr.stj., Reynimel 56.
2. Eiríkur, tjollvörður, Hring-
braut 43, kvæntur Bryndísi
Tómasdóttur úr Hafnarfirði.
3. Ólafur, heildsali, Hjarðar-
haga 17,' kvæntur Helgu Einars-
dóttur Magnússonar rektors.
Fyrir hönd fjölskyldu minnar
votta ég Ásu og börnum hennar
innilega samúð, um leið og við
biðjum látnum bróður og vini
allrar blessunar á leiðum nýira
heima.
Jón Skagan.
Þórunn Sæmunds
dóttir — Kveð|a
Kveðja frá Sveinlangu
Sveinsdóttur.
F. 15. 2. 1875. — D. 1. 2. 1967.
þú hetja varst í stórum lífsins
önnum.
ág kveð þig nú, og legg að leiði
þínu,
ljóðasveig, frá klökkvu hjarta
mínu.
Sem á þér fyrir allt hið liðna
að færa,
innilegar þakkir, frænka kæra.
Liðinn er þinn langi ævidagur
Ijómar nú í minning hreinn
og fagur.
Virt og elskuð varstu, frænka
kæra,
vildi ávalt blessun öðrum fsera.
Þín hönd var traust og hög 1
hverju verki,
og hjartansgöfgi var þitt
aðalsmerkL
Hvar, sem fórstu yl og birtu
barstu,
í blíðu og stríðu trygg og
heilsteypt varstu.
Kynnin voru kær, um liðna
daga,
þótt hverfir héðan býr þín
göfga saga.
í hjörtum vina, heiðri vafin
sönnum,
Furðuljós við
Blönduós
SAMKVÆMT upplýslngum Slysa
varnafélagsins sáust í fyrrinótt
furðuljós á Blönduósi og bar ljós-
in í tána á Vatnsnesi. Sáu þetta
fyrirbæri nokkrir menn og var
ljósið á lofti í 4 mínútur.
Sjónarvottar héldu að hér væri
um að ræða neyðarblys og gerði
Slysavarnafélagið strax ráðstaf-
anir, en ljósfyrirbærið er enn
óútskýrt, því að vitað er að engin
flugvél var á ferð um þetta leyti
þar nyrðra og einskis hefur ver-
ið sakná'"
— UNGT FOLK
Framhald af bls. 19,
Thine eyes and on thy each
breast
But tfhirty thousand to tlhe rest;
An age at least to every part,
And tlhe last age should slhow
your heart
For, Lady, you deserve this state
Nor would I love at lower rate.
But at my back I always hear
Time‘s winged ohariot hurrying
near;
And yonder all before us lie
Deserts of vast cerrity
The beauty shall no more be
found,
Nor, in thy marble, shall sound
My econing song; then worms
Shall try
That long preserved virginity,
And you quant honor turn ‘.o
dust,
And into ashes all my lust:
The grave's a fine and private
place,
But none, I think do there
embrance.
Now therefore, while the
youth'ful hue
Sits on thy skin like morning
dew
And while thy willing soul
transpires
At avery pore witih instant
fires,
Now let us sport us while we
may
And now, like amorous birds
of prey,
Rather at once our time devour
Than languish in his slow-chapt
power
Let us roll all our strengtth and
all
Our sweetness up inbo one bail,
And tear our pleasure with
rough strife
Througtti tihe iron gates of life,
Thus, tlhough we cannot make
our sun
Stand still, yet we will make
him run.
(Þýtt og endursagt úr Time).
H.G.