Morgunblaðið - 25.02.1967, Síða 1

Morgunblaðið - 25.02.1967, Síða 1
32 SIÐUR 54. árg. — 46. tbl. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Stjórnarkreppa vofir yfir í Indlandi 7 ráðherrar og leiðtogar Kongress- flokksins falla í kosningunum Mynd þessi var tekin i Scoresbysundi fyrir nokkrum dögum af flugmanni og flugstjóra Gló- faxa, sem hlekktist á í Danmarkahavn í fyrradag. Daginn eftir að ferðin til Scoresbysunds var farin lögðu þeir þremenningar Jón Ragnar Steindórsson, flugstjóri; Gunnar Guðjónsson, flugmað- ur og Jóhann Erlendsson, flugvirki upp í ferðina, sem flugvélinni hlekktist á í. Eru þeir nú teppt- ir í Danmarkshavn. Á myndinni með þeim Gunnari og Jóni Ragnari eru tvaer grænlenzkar ungl- ingsstúlkur. Sérfræðingar fara til Dan- markshavn á briðjudag Þeir munu ðthuga skemmdir á Glófaxa og hvort vélinni verði bjargað EINS og sagt var frá í M!bl. í gær hlekktist Glófaxa, skíðaflug vél Flugfélags íslands á í Dan- markshavn á Grænlandi-í fyrra- dag. Rakst annað skíði flugvelar innar á ísjaka, sem leyndist und- ir fönn og mun skíðaúbbúnaður- inn og annar vængur flugvélar- innar hafa skemmzt. SamJrv. upplýsingum Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa Kortið sýnir afstöðuna. Flugifélagsins, mun Gljáfaxi fara til Grænlands næstkoonandi þriðjudag, en á mánudagskvöld mun koma til landsins skíði, sem setf verður undii flugvélina. Með þeirri vél verður sérfræð- ingar bæði frá Flugfélaginu og tryggingarfélaginu Trygging h.f. og munu þeir kanna skemmdir og abhuga, hvort unnt sé að bjarga vélinni. Einnig mun það ætlunin að Gljáfaxi ljúki skíða- fluginu, sem Glóifaxa haiði verið ætlað. Framhald á bls. 31 Nýju Delíhi, 24. efbrúar, AP, NTB. INDIRA Gandihi, forsætis ráðherra Indlands, stendur nú andspænis yfirvofandi stjórnarkreppu enda þótt fibkkur hennar, Kongress- fiokkurinn, haldi meirihluta sínum á þingi, því alfls hafa 7 ráðherrar úr stjórninni og leiðtogar Kongressflokksins beðið ósigur í kosningunum. Sjálf vann frú Gandhi mik- inn sigur í sínu kjördæmi, en fáir treystast þó til að spá neinu um stjórnmálaframtíð hennar eftir ófarir margra helztu manna flo'kksins og fylgistap víða í landinu. Kongressflokkurinn hafði 117 sæta meirihluta á þingi, en eftir því sem kosningatölur drífur að saxast æ meir á þg tölu. Úrslit liggja nú fyrir um 182 sæti af þeim 520 sem um er að ræða og hefur Kongressflokkurinn fengið 96, Jan Sangh-flokkur- inn 22, Swantantra-flokkurinn 14, Peking-kommúnistar 10, sósíalistar 10, Moskvu-kommún- istar 4 en 26 sæti féllu í hlut óháðra og ýmissa smáflokka. t kosningum til fylkisþinga er Kongressflokkurinn sagður hafa fengið rúman helming atkvæða þeirra sem talin hafa verið til þessa. Framhald á bls. 26 r s \ s s s s s s s s s V s s s s s s s j J \ s s s s lír 8 í 12 Gífurlegt tjón 4 óveðrinu í Evrópu Kaupmannahöfn og FÁRVIÐRIÐ, sem geisaði á FÁRVIÐRIÐ, sem geysaði á Norðursjó og mörgum lönd- um V-Evrópu í gær kostaði að minnsta kosti 38 manns- líf og olli gífurlegu tjóni á eignum og mannvirkjum. — Hætt er við að tala látinna eigi eftir að hækka mikið. — Mesti vindhraðinn mældist 12 stig. Auk þess slasaðist fjöldi Nazistar dæmdir Múnehen, 24. febr. NTB-AP. DÓMSTÓL.L í Múndhen kvað í dag upp dóm yfir þremur naz- istaforingjum fyrir þátttöku í fjöldamorðum á hollenzkum Gyðingum í fangabúðum nazista í heimsstyrjöldinni síðari. Sak- borningarnir eru Major Wilhelm Harster, Major Wilhelm Zoepf og aðstoðarkona hans Gertrud Slottke, sem fengu 9 og 5 ára fangelsi, en Harster var dæmd- ur í 15 ára fangelsi. Meðal þeirra Gyðinga, sem Herster er sakað- ur um að hafa tekið þátt i að myrða var Anna Frank, en með- al vitna í málinu var Otto Frank, faðir Önnu. Harster hefur áður verið dæmdur fyrir stríðsgiæpi og sat 8 ár í fangelsi. í dómsorðinu var kveðið á um að þessi fangelsis- vist skyldi koma til frádráttar dómsins, svo og tíminn, sem sak- borningarnar hafa setið í fang- elsi meðan á réttarhöldunum stóð. Er dómurinn var kveðinn upp, hófust hávæi mótmæli í rétt arsalnum og kröfðust viðstaddir, að sakborningarnir yrðu teknir af lífi fólks meira eða minna. Margir bátar og smáskip fórust eða rak á land og óttazt er um af- drif annarra. Veðrið í Dan- mörku var það versta, sem þar hefur komið í rúm 30 ár og olli skemmdum fyrir tugi millióna danskra króna. í Austurríki komst vindhrað- inn upp í 128 km á klukkustund og var slökkviliðið í Vínarborg kallað 130 sinnum út til að að- stoða við viðgerðir á skemmd- um vegna óveðursins. í Ham- borg hafði verið lýst yfir neyð- arástandi vegna ótta við flóð- bylgju, en því var aflétt í morg- un er veðrið hafði lægt til mik- illa muna. Sjór flæddi inn í þorp og bæi víðsvegar við strönd Framhald á bls. 31 Elst, Hollandi, 24. febrúar, NTB. ÁTTA barna móðir í Elst í Hollandi fæddi í dag fjór- bura, þrjár stúlkur og eitt sveinbarn og vógu systkinin um það bil sex merkur hvert. Fæðingin var eðlileg í alla staði og ól konan börnin í heimahúsum, en nú er búið að koma þeim í sjúkra'hús til frekari aðhlynningar. Faðir barnanna er landbúnaðar- \ verkamaður og eiga þau hjón \ átta börn fyrii, sem fyrr seg- J ir, hið elzta tólf ára. i Dó eðlilegum douðdogo New Orleans, 24. febr. NTB. DAVID Ferrie, flugmaðurinn sem fannst látinn í íbúð sinni í New Orleans á miðvikudag, skömmu eftir að lýst hafði verið yfir því að hann yrði höfuðvitni í rannsókn þeirri er Garrison sakadómari hugðist hefja á morði Kennedys forseta, er nú sagður hafa dáið eðlilegum dauð daga. Sagði formaður líkskoðun- arnefndar, Nicholas Chetta, að ekkert benti til þess að Ferrie hefði framið sjálfsmorð eða verið ráðinn af dögum. Kína: Sprengjuárásir í Kanton Bændur i Kweichow sækja til borganna Tókíó 24. febrúar, AP. MARGT virðist enn standa í vegi fyrir því að Mao Tse Tung verði talinn einvaldur í Kína. Síðustu fréttir herma að enn gangi á hreinsunum innan hers- ins og sagt er að Rauðu varðlið- unum hafi verið fyrirskipað að endurskipuleggja liðstyrk sinn. Þá eru bændur minntir á vor- uppskeruna, sem ekki megi und- ir höfuð leggjast að undirbúa og mjög lagt að mönnum að halda sig heima í sveit sinni en sækja ekki til borganna að óþörfu. Sagt er að andstæðingar Maos í Kanton hafi gert nokkrar sprengjuárásir á aðsetursstaði Rauðra varðliða og stuðnings- manna Maos í borginni, hina fyrstu í fyrri viku og nú sé svo komið að varðliðarnir búi um sig í e.k. herbúðum og víggirði þær. Fregnir þessar eru hafðar eftir ferðamönnum sem komnir eru til Hong Kong frá megin- landi Kína. Peking-útvarpið sagði í dag að alvarlegt ástand ríkti nú í Kweichow-héraðinu í Suðvestur- Kína vegna þess að fólk flýði þar sveitirnar unnvörpum og héldi til borganna. Sagði útvarp- ið afturhaldssinna standa hér að baki og vilja klekkja á bylting- armönnum, og hvetur bændur og landbúnaðarverkamenn til að Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.