Morgunblaðið - 25.02.1967, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1967.
3
MÚGUR og margmenni var
saman komið á bókamarkaðn-
um í Listamannaskálanum í
gær. „Þetta er líflegra en
nokkru sinni áður“, sagði
Jónas Eggertsson, „svona á
fyrsta degi. Ef þetta heldur
svona áfram má búast við að
allt seljist upp“.
Og það var mikil sala. Mest
var ösin frammi fyrir Þjóðleg
um fróðleik, ævisögum og
ferðasögum, og sagði Lárus
Blöndal að eins og undan-
farin ár væri mest keypt af
bókum sem fjalla um íslenzk
efni.
Verðið er mjög misjafnt,
fjöldinn allur af bókum fer
á innan við 100 kr. en svo eru
aðrar seldar á yfir 200 kr.
Við spyrjum því Lárus Blön-
Ekki síður börn en fullorðnir voru á Bókamarkaðnum.
Asmundur Hrólfsson
borðinu þeir séra Jón Guðna-
son og Sigurður Nordal pró-
fessor. Við tökum Sigurð tali
er hann er á leiðinni út með
innpakkaða bók í hendinni.
Við spyrjum hann hvort hann
hafi gert góð kaup:
— Jú, ég er hér með endur-
Jónas Eggertsson afgreiðir Sigurð Nordal. (Ljósm.: Sv. Þ.)
1JTSKÁLUM VIÐ SUÐURLANDSBRAUT SÍMI 12551
?
VIKUR OG BRUNA . .
MILLIVEGGJAPLOTUR
ÞYKKTARMÁL NÁKVÆM -
SLÉTTAR OG HORNRÉTTAR
STÆRÐIR 50X50 cm ÞYKKTIR 5,7 og 10 cm
Prófsteinn
selzt upp á markaðnum.
Við spyrjum um söluna á
Grallaranum og Lárus segir
að hún hafi verið mjög góð og
búast megi við að hann selj-
ist upp.
Við sjáum nú hvar þeir
rabba saman hjá einu búðar-
Hafsteinn Davíðsson, rafveitu-
stjóri, ritar nýlega grein í Vest-
urland, blað vestfirzkra Sjálf-
stæðismanna um raforkumál, þar
sem hann víkur m.a. að Austur-
landsvirkjunarfrumvarpi Jónas-
ar Péturssonar og segir: „Fyrir
Alþingi íslendinga er nú sit-
ur, hefur verið lagt fram frum-
varp til laga um virkjun Lagar-
foss í Lagarfljóti á Austurlandi.
Flutningsmaður er Jónas Péturs-
son, einn af þingmönnum Aust-
urlands. Líta má á þetta frum-
varp sem prófstein á það, hvern
ig þróunin verður í rafvæðingar
1 og orkuöflunarmálum ýmissa
landshluta í framtíðinni, hvort
„Glámuleiðin" verður farin,
einkaaðstöðu ríkisins og „tak-
marka“ sjónarmiðum haldið við
I eða tekin upp sú leið, sem mörk
uð var í ályktun á aðalfundi Sam
bands ísl. rafveitna, er haldinn
var á Eiðum fyrir 10 árum. —
Ályktunin var á þessa leið:
, „í þeim tilgangi að ná sem
beztum árangri um rafvæðingu
landsins telur fundurinn þá skip-
an raforkumála æskilega, að
þeim aðilum, sem að þessum
málum vilja starfa verði leyfðar
raforkuvirkjanir og starfræksla
slíkra mannvirkja. Þannig verði
j bæjar- og sveitafélögum, svo og
sérstökum orkufélögum auk rík-
insins, heimilað að sinna þess-
um málefnum og að ríkið jafn-
framt örfi og styðji framtak
nefndaraðila til þátttöku í raf-
væðingu landsins. Þá hafi ríkið
eftirlit með samræmingu virkj-
ananna á þann hátt, að þær geti
fallið innan þess ramma, sem
hagkvæmt þyki með tilliti til
heildarskipulagingar raforku-
mála“.“
Ba^nandi manni
er bezt að lifa
Það er alveg rétt sem Fram-
sóknarblaðið segir í forustugrein
í gær, að ekki er hægt að gera
allt í einu. Þetta er staðreynd,
! sem lengi hefur verið ljós á-
byrgum stjórnmálamönnum og
stjórnmálaflokkum. Má því með
[ sanni segja, að batnandi manni
er bezt að lifa. — Hitt er
svo annað mál, að fram til þessa
hefur ekki sézt, af tillöguflutn-
ingi Framsóknarmanna, hvorki á
Alþingi né í borgarstjórn, að þeir
! geri sér grein fyrir því, að ekki
j sé hægt að gera allt í einu. —
! Taumlausar kröfur um auknar
I framkvæmdir, bæði á vegum rík
is og borgar hafa einkennt mál-
flutning Framsóknarmanna án
þess að bent hafi verið á nokkr-
j ar leiðir til fjáröflunar í þessu
! skyni. En nú þegar Framsóknar-
menn gera sér allt í einu grein
fyrir því að „ekki er hægt að
gera allt í einu“, tekur sú stefnu
breyting á sig furðulegar mynd-
ir. Þeir komast sem sé að þeirri
niðurstöðu, að fyrsta skrefið á
þessari nýju braut þeirra eigi »ð
vera það að gera íbúðarbygging-
ar yfir ákveðinni stærð háðar
leyfisveitingum eins og var á tím
um hins illræmda fjárhagsráðs.
Svo virðist, skv. málflutningi
Framsóknarmanna, sem þeir telji
að hefta eigi framtak og frelsi
einstaklinga í ríkum mæli, en
hins vegar sé sjálfsagt að ríki
og sveitarfélög þenji framkvæmd
ir sínar út á öllum sviðum, auð-
vitað með því að stórauka skatta
álagningu á borgaranna. Sjálf-
stæðismenn eru hins vegar
þeirrar skoðunar að ríki og
sveitarfélög hafi ekki rétt til
þess að taka nema mjög hófleg-
an hluta af tekjum borgaranna í
skatta og verði að halda fram-
kvæmdum sínum innan ramma
þess, en að öðru leyti beri að
leggja áherzlu á, að einstakling-
ar hafi frelsi til þess að ráð-
stafa fjármunum sínum að eigin
vild.
Sigurður Grímsson
dal hver sé ástæðan fyrir þess
um verðmun:
— Margar bækurnar fara á
sínu upprunalega verði og er
ástæðan fyrir því að sumir
bókaútgefendur vilja ekki
lækka þær, þar sem upplagið
er að verða búið. Svo eru aðr-
ar bækur lækkaðar allt að um
60% og er yfirleitt mest sal-
an í þeim. Margir sem hing-
að koma fla'ska á því og halda
að hér sé útsala, en svo er
ekki, þetta er bókamarkaður
sem haldinn er með það fyrir
augum að selja afgangsupp-
lög bóka og oft á undanförn-
um árum hafa margar bækur
minningar Þorfinns Kyistjáns
sonar „í útlegð" annars kom
ég í þetta sinn mest af kurt-
eisi, við bókamarkaðinn, sem
mér finnst gegna góðu hlut-
verki. Einhvern daginn í vik
unni kem ég aftur og geri
meiri kaup. Það er alveg sjálf
sagt að láta bækur eklki hlað
ast upp í bókabúðum og graf
ast og sjást aldrei í búðarborð
inu nema fyrsta árið. í bóka-
verzlunum sér maður aldrei
nema nýjustu bækurnar, og
fólk veit varla um margar
af þessum góðu eldri bókum.
Hérna eru bækurnar á góðu
verði og er um óvenjulega
auðugan garð að gresja.
Þá komum við auga á lítinn
dreng, hann segist heita Ás-
mundur Hrólfsson og vera 12
ára. Hann er með stærðar
bunka af bókum, sem hann
ætlar að kaupa. Við teljum
bækurnar og þær eru 8.
— Eru allar þessar bækur
fyrir sjálfan þig, Ásmundur?
— Já, já, þetta er ekki neitt,
stundum les ég tvær til þrjár
bækur á dag, og má ég þá ekki
vera að því að lesa skólabæk-
urnar.
Þá sjáum við hvar verið er
að afgreiða Sigurð Grímsson
með 6 bækur. Þær eru allar
um íslenzkan fróðleik og ævi-
sögur, sem Sigurður segist
hafa mest gaman af.
— Já, ég hef mest gaman
af þesskonar bókum en hef lít
Framhald á bls. 26.