Morgunblaðið - 25.02.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1987, Þvottur — Þvottur Þvoum allan þvott s. s. skyrtur, soppa og vinnu- fatnað. Einnig stykkjaþvott og blautþvott. Sækjum — sendum Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Sími 33460. Bílabónun — Bílabónun Þrifum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Álf- heimum 33. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 cm þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu og steinsteypan sf. Bústaðabletti við Breið- holtsveg. Sími 30322. Heilsuvemd Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum, fyrir kon ur og karla hefst miðvikud 1. marz. Uppl. í síma 12240 Vignir Andréson. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Brauðhúsið Laugavegi 126 Smurt brauð snittur, cock- tail-snittur, brauðtertur. Sírni 24631. ísvél Mjólkurísvél til sölu vegna þrengsla. Hagkvæmt verð og skilmálar. Sími 92-2310 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í Miðbæ eða Vesturbæ. Uppl. í sima 13109 á sunnudag. Keflavík — Suðurnes Til leigu er hjólbarðaverk- stæði við Framnesveg í Keflavík. Tilboð merkt „Framtíð 869“ skilist til afgr. Mbl. í Keflavík. Til leigu ný íbúð, 3 herb. og eld- hús. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „íbúð 8®32“ Suðuraes! Vil kaupa eða leigja litla jörð á Suðurnesjum. Hús mættu vera léleg sem eng- in. Tilb. sendist Mbl. merkt „Jörð“ Skuldabréf til stutts tima, vel tryggð, óskast keypt. Tilb. sendist Mbl. merkt „Hagi“ Til sölu er 2ja herb. íbúð í Klepps- holti. Félagsmenn hafa for kaupsrétt lögum sam- kvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavikur tbúð 1-2 herb. og eldhús leigist miðaldra reglusamri konu gegn nokkurri húshjálp. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt „8174“ Messur á morgun Kristskirkja í Landakoti. Lágmessa verður þar á sunnudag kl. 8:30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis og barnamessa kl. 2. síðdegis. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. I>orláksson. Ganlverjabæjarkirkja Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Eyrarbakkakirkja Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Séra Magnús Guðjónsson. Frikirkjan í Reykjavík Messa kl. 5. Séra I>orsteinn Björnsson. KeflavikurflugvöUur Barnaguðsþjónusta að Græn ási kl. 10:30. Séra Ásgeir Ingi- ur Eiríksson. bergisson. Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10. Séra Jón Þorvarðssson. Messa kl. 11. Séra Arngrím- ur Jónsson. kl. 10:30. Séra Gunnar Árna- son. Barnasamkoma í Digra- nesskóla kl. 10:30. Séra Lárus Halldórsson. Hvalsneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Elliheimilið Grund Messa kl. 2. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófast- ur messar. Heimilisprestur. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Árelíus Nielsson. Guðs- þjónusta kL 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 11 I Laugarásbíói. Messa kl. 5 í Laugarneskirkju. Séra Grím- ur Grímsson. Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón usta kl. 10:30. Séra Garðar Þosteinsson. Keflavik r Banaguðsþjónusta í Æsku- lýðsheimilinu kL 11. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvík Barnaguðsþjónusta í Stapa kl. 1,30. Séra Björn Jóosson. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kL 5. Séra Björn Jónsson. Kópavogsk irk ja Messa M. 2. Barnasamkoma FRETTIR Kristniboðsvika í Hafnarfirði Kristniboðs- og æskulýðsvika í Hafnarfirði Á samkomunni í kvöld tala Gunnar örn Jónsson leikfimis- kennari. Ingunn Gísladóttir kristniboði og Bjarni Eyjólfsson ritstjóri. Tvisöngur. Munir frá Konsó til sýnis. Aliir velkomnir á samkamuna, sém hefst í húsi félaganna við Hverfisgötu 15 kl. 8:30. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður i félagsheimilinu mánu- Aðventkirkjan. Fræðsluerindi kL Olsen. Hafnir Messa kl. 2. Barnaguðsþjón usta kL 4. Séra Jón Árni Sig- urðsson. Grensásprestakall Barnasamkoma f Breiða- gerðisSkóla kl. 10:30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafisson. Fíladelfía, Reykjavik Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30. Æskulýðsmessa kl. 2. Spurn- ingabörnin og forelrar þeirra beðin að mæta. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma M. Séra Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10. Syst- ir Unnur Halldórsdótir. Messa kl. 11. Dr. Jaikob Jónsson. Kristskirkja, Landakoti Lágmessa kl 8:30. árdegis Hámessa kl. 10 árdegis Barna messa kL 2. síðdegis. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10:30. Guðsþjón usta kL 2. Séra Ólafur Skúla- son. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón usta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Garðakirkja Sunnudagaskóli í skólasaln- um kl. 10:30. Séra Bragi Frið- riksson. Klrkja óháða safnaðarins Messa kl 2 Saínaðarprest- ur 5. O. J. KENN mér, Drottinn, veff laga þinna, aS ég megi Itaida þan allt tU enda (Sálm. 119,33). t dag er langardagnr 25. febrúar og er þaS 56. dagur ársins 1967. Eftir lifa 309 dagar. Tungl næst jöröu 19. vika vetrar byrjar. Árdegis- háflæði kl. 5:55. SiðdegisháflæSi kl. 18:16. Upplýsingar nm læknaþjón- ustn í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsnvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 25. febrúar til 4. marz er í Reykjavíkurapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 24/2 Kjartan Ólafsson, 25/2 og 26/2 Arnbjörn Ólafss. 27/2 og 28/2 Guðjón Klemenzs. 1/3 og 2/3 Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns: 25.—27. febr. er Signrður Þor- son. sími 50745 og 50284. Aðfara- nótt 28. þm. er Eiríkur Björns- son sími 50235. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verðnr tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikndögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætu»- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símix 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 □ EDDA 59672247 = 2 I.O.O.F. 1 = 14S2248H s daginn 7. febrúar kl. 8:30. Opið hús frá kl. 7:30. Frank M. Halldórsson. BræðraféL í Kjós Bræðrafélag Kjósarhrepps Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 26. febr. að Ásgarði kl. 2. Eldri félagar sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin. Bræðrafélag Bústaðasóknar Fundur í Réttarholtssikóla mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórn- in. Heimairúboðið. Almenn sam- koma sunnudaginn 26. febrúar fcl. 8:30. Sunnudagasfcólinn kl. 10:30 verið öll velkomin. Bænastaðurinn Fálkagötn 10. Kristilegar samkomur sunnu- daginn 26. þm. Sunnudagaskól- inn kl. 11. fh. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld fcl 20:30. Samkoma Brigader Olga Brustad talar. Brigader Henny Driveklepp stjórnar. í kvöld klukkan 11 verður æskulýðssamkoma. Hvað hefur kristinn æskulýð- ur að segja? Mikill söngur. Vel- koaninn. Fíladelfía, Reykjavik Almenn samkoma sunnudagts- kvöld kl. 8. Mr. Simkins trúboði frá Texas talar Kristileg samkoma verður I samkomusalnum Mjóuhlíð 16 su-nnudagskvöldið 26. febr. kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Verið hjartanlega velkomin. Keflavík. Sjálfstæðiskvennafé- lagið Sókn heldur skemmtifund þriðjudaginn 28. febrúar i Æsku Iýðshúsinu kl. 9. Kaffidrykkja og Bingó. Systrafélag Keflavíkurkirkju Áríðandi fundur verður hald- inn í Tjarnarlundi mánudaginn 27. febrúar kl. 8:30. Stjórnin, Kristniboðsfélag karla, Reykja vík. Aðalfundur félagsins verð- ur mánudaginn 27. febrúar í Betaniu kl. 8:30. Sunnukonur, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn í góðtemplarahúsinu, miðvikudaginn 1. marz kl. 8:30 (athugið breyttan fundardag). Stjórnin. Óháði söfnuðurinn. Þorrafagnaður sunnudaginn 26. febr. í Domus Medica. Skemmti- atriði: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason Einsöngur: Hreinn Líndal, undirleikari: Guð rún Kristinsdóttir. Miðar fást hjá Andrési, Laugaveg 3. Austfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Austfirðingamótið verð ur laugardaginn 4. marz í Sig- túni. Nánar auglýst síðar. VÍSDKORIM Bungur greiðar, urðir og eyði-leiðir breiðar, tungur, heiðar, velli. vog vökur reiðin skeiðar. Hallgrímur Jónasson. Sunnudagaskólar Minnistexti sunnudagaskóla- barna. Jesús segir: Ég er vegur- inn og sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig. (Jóh. 14,6). Sunnudagaskóli Hjálpræðis hersins kL 2. ÖU börn vel- komin. Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirðl hefjast í húsum félaganna kL 10:30. öll börn eru hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10:30 að Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hf. öll börn vel- komin. Sunnudagaskóli Kristniboðsfé- laganna, Skipholti 70 hefst kL 10:30. Öll börn velkomin. Spakmœli dagsins Þeim, sem hrifsar meira en hann fær haldið, væri heppi- legast að hljóta ekki neitt. — Lao Tze. sá NÆST bezti A: „Eirikur er víst djúphygginn rnaður?" B: „Já. Hann hugsar svo djúpt, að hann hefir aldrei komist upp á það yfirborð, sem aðrir húgsa‘L Úr Passíusálmum Ibllgrln Sjá hér, hvað illan enda ótryggð og svikin fá. Júdasar líkar lenda leiksbróður sinum hjá. Andskotinn illskuflár enn hefur snöru snúna snögglega þeim til búna, sem fara með fals og dár. 16. sálittur, 5. vers.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.