Morgunblaðið - 25.02.1967, Síða 7

Morgunblaðið - 25.02.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1967. 7 Sýning í Mbl.glugga Skarphéðinn Jóhannsson. Hann var einn vetur við nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík, aðalkennarar þeir Kurt Zier og Jón Engil- berts. I>á stundaði hann nám 1 Kaupmannahöfn í Akademi for fri Kunst, og var ein mynd hans valin sem gjöf til skólans. Kjarval sá myndir hans og bauð honum tilsögn. sem þó ekki hefur enn orðið af. Hann hefur aðallega mál- að í tómstundum. Allmörg málverk eru á sýningu þessari, mestmegnis pastel myndir. Ein olíumynd UM þessar mundir stendur er eftir föður hans, Johann yfir sýning í glugga Morgun- Wathne: Frá Hállormsstaða- blaðsins á málverkum eftir skógi, og sýnir hún, að Jón Jón Atla Wathne. Jón Atli Atli á ekki langt að sækja er faeddur 19. marz 1929. í listhneigðina. skóla voru kennarar hans Sýningin í glugganum mun Unnur Briem og Johann standa fram yfir miðja vik- Briem og í Gagnfræðaskóla una. víkur, Þórshafnar. Sauóárkróks, isa- fjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka- foss fór frá Hull 22. til Seyðiafjarðar og Rvíkur. Brúarfoss fer frá Akranesi í dag 24. til Vestmannaeyja og Kefla- vííkur, Cambridge og NY. Dettifoss fer frá Hafnarfirði kl. 20:00 í kvöld 24. til Vestmannaeyja, Ventspils og Kotka. Fjalloss fer frá NY 27. til Rvíkur. Goðafoss fer 24. frá Rvík kl. 14:00 til Akraness og Vestmannaeyja, Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 24. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 22. til Rost- ock, Kaupmannahafnar, Gautaborgar l og Rvíkur. Mánafoss fer frá Akureyri í dag 24. til Norðfjarðar, Djúpavogs og Reyðarfjarðar. Reykjafoss kom til ÁLborg frá Gdynia 19. Selfoss fer frá Baltimore 1 dag 24. til NY. Skógafoss fer frá Rotterdam á morgun 26. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Kristian- sand í dag 24. til Bergen, Thorshavn, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Rvíkur. Askja fór frá Manchester 21. til Great Yarmouth, Kristiansand, Gautaborgar og Rvíkur. Rannö fer rfá Vestmanna- eyjum í dag 24. til Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Eskifjarðar og Norð- fjarðar. Seeadler fór frá Hull í gær 23. til Antwerpen og London. Marietje Böhmer kom til Rvíkur í gærkvöldi 23. rá Kaupmannahöifn. Utan skrif- stofutíma eru skipafréeeir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Akranesferðir Þ.á.Þ. mánudaga, Jjriðjudaga, fimmtudaga og taugar- daga frá Akranesi kl. *. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 1Z og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavik alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum ki. 9. Skipaútgerð rikisins: Ssja var á Siglufirði í gær á leið tii Húsavíkur, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 81:00 í kvöld til Rvíkur. Blikur er í Rvik. Herðubreið fór frá Rvik í gær- kvöld austur um land í hringiferð. Loftieiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Heldur Afram tii Luxemborgar kl. 10:30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01:15. Heldur áfram til NY kl. 02:00. Þorfinnur karlsefni fer til Osló- ar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 10:15. Eiríkur rauði er væntan- legur rá Kaupmannahöfn, Gautaborg og OsLó kl. 00:15. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Vopnafirði fer þaðan til Rvíkur. Jökul fell átti að fara í gær frá Svendborg til Austfjarða. Dísarfell átti að fara í gær frá Odda til íslands. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í Hamborg. Stapa- fell fór í gær frá Rvík til Norðurlands- og Austfjarðahafna. Mæiifell ©r í Þorlákshöfn. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Skyfaxi kemur frá Oslo og Kaup xnannahöfn kl. 15:20 í dag. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 16:00 á morgun. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 íerðir), Patreksfjarðar, Húsa- Á morgun, sunnudaginn 26. þm. á merkisbóndinn Guðmund- ur Jónsson, hreppsnefndarodd- viti í Innra Hóimi í Innri-Akra- neshreppi sextugsafmæli. Guð- nrundur er dugmikill athafna- maður í bændastétt bæði í bún- aði og félagsmálastaá'fsemi í sveit sinni og héraði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vilborg Sigurðar- dóttir, Kaplaskjólsveg 60 og Sig- urður Hermannsson, Sólheimum 32. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ung- frú Sigríður Hauksdóttir, fóstra og Hjalti Sigurjónsson bifreiðar- stjóri. Heimili þeirra verður á Sigluvogi 12. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú ólafía Árnadóttir, hár- greiðsludama og Reynir Olsen flugmaður. Heimili þeirra verð- ur að Kleppsvegi 142. Gullbrúðkaup eiga í dag Þórey Árnadóttir og Jóhannes Jónsson. Þau verða stödd að Bræðraborgarstíg 19. Nýtt og giæsilegt skip tii Vopnarf jaröar -> siG/ioMir- Nú höfum við fengið fyrsta fiskiskipið með sjónvarp innan borðs og er ekki að efa að fiskafoúr íslenzka sjónvarpsins verður vinsælt hjá sjómönnum undir Nafninu „Fast þeir sóttu sjóinn og sækja hanm enn“. 1 MÁLSHATTUR^ Af annars fjöðrum verður haninn feitastur. 1 Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næsta búð. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Trilla 1% — 2 tonna góður grá- sleppubátur til sölu. Uppl. í síma 32012 eftir kl. 6. Prjónavél til sölu Uppl. í síma 11659. íbúð óskast Ung hjón með 1. harn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu strax. Uppl. í sima 51415. íbúð óskast sem fyrst, 3-4 herb. Helzt í Vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 15674 Til sölu Skoda 440, ’58 árg. Ógang- fær. Upplýsingar í síma 40166 eftir kl. 7. Til sölu sem nýtt hjónarúm með springdýnum og áföstum náttborðum. Uppl. í síma 34380. Hjónaklúbbur Keflavíkur Skírteini afhent í verzlun- inni Mánabar til mánaðar- móta. Stjórnin. Volkswagen Volkswagen bifreið árg. 1958 til sölu, ógangfær en lítur vel út. Uppl. í síma 38738 næstu daga eftir kl. Bíll — Skuldabréf Volkswagen ‘65 selst fyrir 5 ára skuldabréf. Aðal Bílasalan Ingólfsstræti 11. Bíll — Skuldabréf Austin Gipsy ’63 diesel, mjög góður, selst fyrir 3ja til 4ra ára skuldabréf. Aðal Bílasalan Ingólfsstræti 11. Vönduð borðst húsgögn óskast, helzt í gömluim stíl. Uppl. í síma 15822. Danska Multiplast marmaramálningin frá S. Dyrup & Co, fæst í 11 lit- um. Leitið uppl. Póstsend- um. Einkaumboð Málara- búðin, sími 21600. Notað mótatimbur til sölu. % og y*. Uppl. í sima 12388. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu nú þegar. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 20476. DYROTAL Hamrað lakk, fæst í átta litum. Málarabúðin sími 21600. Sjónvarpsloftnet. önnumst uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloft- netum. Uppl. í sima 36629, og 40566 daglega. Til sölu 100 L Rafha þvottapottur 100 1. hitavatnsdunkur og þýzk eldavél. Ný drengja- föt nr. 42. Skór nr. 40. Uppl. í síma 40748. Ökukennsla Pantið í tíma. Hringið í síma 92-2159. Nýr Rambler Atvinna óskast 19 ára piltur óskar eftir atvinnu. Uppl,- í síma 40758. Stórt herbergi með aðgangi að eldihúsi tH leigu fyrir reglusaman mann. Tilb. merkt „Hlíð- ar 8630“ sendist Mbl. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 35178 kl. 1-3 í dag. Ungan skrifstofumann vantar herbergi. Uppl. í síma 16177 kl. 10-15 og 19-21. Keflavík — Nágrenni- Vantar stúlku til heimilis- starfa 2-4 tíma á dag, vegna veikinda. Uppl í síma 2449. RÁÐNINGASTOFA HLJÓMlISTARMANNA ÓSinsgöfu 7 — Sími 20255 ^ Opið mónud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 2JA-4RA HIRB. ÍBÚÐ ÓSKAST STRAX EINHVER FYRIRFRAMGREIÐSLA UPPL. I SÍMA 12801 KL. 72-3 E.H.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.