Morgunblaðið - 25.02.1967, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1867.
é
INIEIMEMDAMOT
VERZLUNARSKÓLA
ISLANDS
Brynjólfur Bjarnason 6-A.
Halla
Bryndís Helgadóttir 6-A.
Pétur
Halldór Vil'hjálmsson 6-B.
Stórólfur
Sigurður B. Oddsson 6-B.
Hjúkrunarlið
Hanna Herbertsdóttir 6-B,
Guðrún E. Bjarnadóttir 6-A,
haft mjðg gaman af að leika
fyrir og með skólafélðgum sín-
um, og fá innsýn í hið raunvem
lega starf leikarans.
— Hvenær byrjuðu J>ið að
æfa?
— Hugmyndin var að byrja
um miðjan október, en við lent-
um í vandræðum með að finna
leikstjóra, svo að æfingar hófust
ekki fyrr en eftir áramót. Það
stjórn Jan Moravek og tókst
það mjög vel.
Vilhelm Gunnar Kristinsson,
nemandi í fjórða bekk og Her-
mann Gunnarsson, hinn kunni
íþróttamaður og eldri nemeandi
skólans, höfðu á sínum snærum
skemmti- og eftirhermuþátt,
sem saminn var af þeim sjálf-
um.
Næst á dagskránni var leikrit
sjötta bekkjar „Allra meina bot“
eftir þá Patrek og Pál. Þar komu
margir merkismenn við sögu.
Lögin samdi Jón Múli Árnason,
útsetningu þeirra annaðist
Magnús Ingimarsson og hina
erfiðu leikstjórn hafði Pétur
Einarsson á hendi.
Persónur og leikendur yoru:
Dr. Svendsen
Magnús Gunnarsson 6-A.
Andrés
Þær Guðrún Bjarnadóttir,
Ingibjörg Jónsdóttir og Júlía
Björnsdóttir sýndu jazrballett
undir stjórn Sigvalda Þorgils-
sonar, danskennara. Skólahljóm-
sveitin lék við góðar undirtekt-
ir.
Þá söng kvintett nemenda létt
lög. Kátir félagar stjórnuðu
fjöldasöng og að því loknu var
stiginn dans, en honum var
stjórnað af Dumbó sextett og
Steina.
S.L. þriðjudgaskvöld, vojum við
mætt á hið árlega nemendamót
Verzlunarskóla fslands.
Skemmtunin hófst með því að
30 manna kór söng nemenda-
mótssönginn. Þá setti Gunnar
Pálsson, formaður mótsnefndar,
skemmtunina, og sagði m.a., að
aefingar hefðu liafist af fullum
krafti eftir áramót, en þó hafi
kórinn byrjað æfingar í októ-
ber. Nemendur íiefðu lagt mikla
yinnu í að gera skemmtunina
sem glæsilegasta. Gunnar þakk-
aði skólastjóra, dr. Jóni Gísla-
*yni og kennurum, samstarfið
og afhenti dr. Jóni biblíu að gjóf
frá aðstandendum mótsins.
Þá flutti skólastjóri ávarp, og
síðan tók nemendakórinn +11
meðferðar lög úr söngleiknum
wThe Sound of Music", undir
Olafur Gustafsson 6-A,
Guðlaugux Björgvinsson 6-A.
Undirleik önnuðust þeir:
Björn Björnsson, Halldór Krist-
insson, Guðni Jónsson og Einar
Logi Einarsson, sem er fyrrver-
andi nemandi skólans, en þeir
Björn, Halldór og Guðni, eru
allir nokkuð þekktir hljómsveita
menn, Björn í Pónik, en þeir
síðarnefndu í Tempó.
•ftir að dansinn hófst, tókum
við nokkra nemendur tali.
Fyrst hittum við þá Magnús
Gunnarsson og Brynjólf Bjarna-
son, en þeir léku báðir í leikriti
sjötta bekkjar. Þeir kváðust hafa
Vilhelm G. Kristinsson
yarð okkur til bjargar, að Petur
Einarsson tók okkur upp á sína
arma þegar allt var komið í ein-
daga.
— Hefur þetta tekið mikina
tíma frá náminu?