Morgunblaðið - 12.03.1967, Blaðsíða 8
8
JWUKtiUNiiUAölö, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1967,
Jörð til sölu
Góð bújörð til sölu í Rangárvallahreppi ásamt
stóru veiðisvæði. Upplýsingar gefur Grímur Thor-
arensen, Hellu.
Hraunholt
MIKLATORGI
við nýju sendibílastöðina
Sími 103000.
OPIÐ ALLA DAGA kl. 8—
23.
★ Hjólbarðaviðgerðir
★ Hjólbarðasala
— Vanir menn —
— Örugg þjónusta
nýkomið úrval af
þessum viðurkenndu
úrum
Magnús Ásmundsson
úra- og skartgripaverzl.
INGÓLFSSTRÆTI 3.
Gólfteppi
Einlit og mynztruð WILTON gólfteppi
útvegum við frá Skotlandi.
Stuttur afgreiðslutími.
Fjölbreytt litasýnishorn.
Önnumst máltöku og ásetningu.
Nýkomið mikið úrval af RYAMOTTUM
og TEPPUM.
Friðrik Bertelsen
Laufásvegi 12. — Sími 26620.
Afgreiðslumaður -
piltur - stúlka
óskast strax eða seinna i nýja tóbaksverzlun bér í
borg. (Helzt vant). Tilboð merkt: „Heiðarlegt"
sendist í pósthólf 217.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði.
heldur basar í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 13.
marz kl. 8.30. Úrval ágætra muna. Komið og ger-
ið góð kaup.
Bazarnefnd.
Feningaskápnr
peningaskápar í öllum
stærðum.
ELDTRAUSTIR SKJALASKÁPAR frá
OSTERTAG.
Ólafur Gíslason & Co hf.
Ingólfsstræti 1 A — Sími 18370.
Hnsbyggjendur
byggingameistarar
Pantið gluggana tímanlega.
Setjið vandaða glugga í vandaðar bygg-
ingar.
TE-TII glugginn er lausnin
gluggaverksmiðja
:.,,i YTR » - NJAROVIK
* 8.1601 - Keflavik
Pö«th.'l4- KeflaviK
VORFERÐ með
m's GULLFOSS
Enn eigum við nokkra ágæta tveggja
manna klefa á 1. og II. farrými í þessari
hópferð. Athugið að auk siglingarinnar
með Gullfoss er um að ræða sex daga
skemmtiferð í bíl um Holland, Norður-
Þýzkaland og Danmörku.
Bæklingur með upplýsingum um ferð-
ina fyrirliggjandi.
LÖINiD & LEIÐIR
Símar: 24313 og 20800.
G OLFTEPPI
WILTON
TEPPADRCCLAR
Laugavegi 31
TÍPPALAGNIR
EFTIR MÁLI
- Simi 11822.
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Uaugav 22 (inng. Klapparstíg)
Sími 14045 - Viðtalstími 2—5.
Símar 37400 og 34307.
Tvöíolt gler
Vestur-þýzka tvöfalda glerið
reynist mjög veL
Verzlunin BRM
Laugavegi 29.
BEZTA
HÁRSPRAYIÐ
við fórum eftir óskum yðar!
E R 0 - lakk harðnar ekki,
en heldur hárinu vet.
HALLDÓR 1ÓNSSON HF
HEILDVERZLUN
hafnarstrœtl 18, box 19
slmar 23028, 23031