Morgunblaðið - 12.03.1967, Síða 9

Morgunblaðið - 12.03.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1967. 9 Utvarpstæki í bíla . Höfum fyrirliggjandi nokkur 12 v útvarpstæki í bíla. Verð aðeins kr. 2.400.00. Krisfinn Guðnason hf. - LAUGAVEGI 168 sími: 2 19 65. TILKYNNING frá fótaaðgerðarstofu Emmu Cortes, Bankastrœti 11 Hefi fengið tæki sem dregur úr bólgu og i þreytu, skvapi sem sezt á fæturna. Þeir sem hefðu hug á þessu geri svo vel og hringi í síma 129 24. Allar nýjustu gerðirnu uf Pierpont herra- og dömuúrum. f Helgi Guðmundsson Laugavegi 85. Eldvaroir skjalaskápar 2 og 4 SKÚFFU Fyrirliggjandi Siminn er 24300 íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð sem vaeri með góðu útsýni í borginnL Æskilegt í Vesturborginni nýjustu hverfunum eða til dæmis í Háaleitishverfi. Útb getur orðið að fullu á ár- inu. Höfum kaupendur að nýj- um eða nýlegum 2ja—7 herb. íbúðum, helat sem mest sér í borginnL Höfum -til sölu m. a.: Nýtízku einbýlishús og 3ja og 6 herb. sérhaeðir með bílskúrum í smíðum í borginni. í Haínaríirði Gott steinhús 80 ferm., kjall ari og tvær hæðir, með fall egum garði við HringbrauL A Akranesi Tvær 5 herb. ibúðir, 124 ferm. hvor á 2. og 3ju hæð í steinlhúsi Hofðabraut. Bíl- skúr fylgir hvorri íbúð. Sanngjarnt verð. Steinhús haeð og kjallari alls 5 herb. íbúð ásamt bif- reiðageymslu og verkstæðis plássi við Suðurgötu. Stór og góð lóð íylgir. Söluverð hagkvæmt. I Hveragerði Ný einbýlishús og fleira. í Keflavík Einbýlishús og tveggja íbúða hús. Á Akureyri Ný 3ja herb. íbúð í skipt- um fyrir ibúð í Reykja- vík. Komið oe skoðið. Sjón er sögu ríkari l\!ýja fasteignasalan Sérni 24300 íbúðir óskast Höfum kaupendur að raðihús- um, einbýlishúsum og 6 herb. sérhæðum sem mest sér. Ennfremur að 2ja—5 herb. hæðum í gömlum og nýjum húsum. 8 herb. einbýlishús við Faxa- tún til sölu. Húsið er með 5 svetnherbergjum, hús- bóndaherb. og tveim stof- um, 180 ferm., allt á einni hæð. Mjög skemmUlegar nýjar 4ra herb. hæðir við Stóragerði og ÁLftamýri. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4, simi 16767. Kvöldsími 35993. Lóðir til siilu í Selási á góðum stað. Fasleipasnlan Laugavegi 56. Simi 18400 kl. 3—5 e. h. Til sölu 3ja-4ra herfa. íbúðir í smíðum í Hraunbæ. Glæsi legar teikningar til sýnis á skrifstofunni. Ein íbúðin er með sérbvottahúsi og búri á hæðinni. Glæsileg einbýlishús í smíð- um fokheld og lengra kom- in. ALMENNA FASTEIGNASAl AH UWDAWGATA9 StMI 21150 Höfum kaupendur að góðum 2ja herb. íbúðum. að góðum 3ja herb. íbúðum, sem mest sér. að góðum 4ra herb. íbúðum, með öliu sér. að góðum 5 og 6 herbergja íbúðum f tví- eða þrí- býlisfaúsum. að góðum einbýlishúsum. Steinn Jónsson hdl Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Simar 19090 og 14951. Heimasimi sölumanns 16515. 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu í 4. og 5. byggingarflokki. Félagsmenn, sem nota vilja forkaupsrétt sinn, hafi sam- band við skrifstofu vora fyrir 15. marz nk. BSF prentara. Til sölu er Ford 1959 með dísilvél og yfirbyggður, burðarmagn 3% tonn. Skipti koma til greina með minni sendiferðabíl. — Uppl. í sima 52205. krimplín kjólaefni Dralon gluggatjaldaefni Terilín stóresefni, tH-eiddir 90 cm, 1,20, 1,50, 1,80, 2, 2,20, 2,50. Saengurveradama.sk frá kr. 59 metrinn. Dúkadamask Lakaléreft Dívanteppaefni Stretch-buxnaefni Fóðursatín, br. 1,40 á kr. 68 m. Ódýru teppin Borðdúkar í fallegum gjafa- pakkningum. Barnagallar á kr. 296. Smábarnakápur með húfu á kr. 350 settið. Telpnablússur og kjólar Falleg handklæði Bómullargarn — Smávara Póstsendum. Verzlunin 4nna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Keflavik - nágrenní 2ja til 3ja heorbergja ibúð óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 2529. Tréskór Klinikklossar Trésandalar Tréklossar Nýkomið aftur mjög fjöl- breytt úrval. Hafið ávallt í huga að þetta er skótauið sem thvílir bezt þreytta og við- kvæma fætur, ávallt fyrir- liggjandi hjá okkur. V E R Z LU N i N GEísíPf fatadeildin. Vinnuföt til hvers konar vinnu eru ávaUt fyrirliggjandi í mjög fjölbreyttu úrvalL VER2LUNIN GZTsm Fatadeildin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.