Morgunblaðið - 12.03.1967, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1967.
GAMLA BÍÓ |
«fmt 114 7»
íli'-'-t-Jfj]
Pókerspilarinn
HOKO GOIOWYN MAYfR
STEVE EDWARDG.
McQUEEN-ROBINSON -
KARL MALDEN-TU ESDAY WELD
IiII3jB323EI2
ME7ROCOLOR QTÍll
11S L E N Z KjU R TEXTI
Víðfræg bandarísk kvikmynd
í litum — afar spennandi og
skemmtileg'.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Stóri-Rauður
Walt Disney litmyndin
Sýnd kl. 3.
MmmmB
Afburða vel gerð og leikin,
og mjög sérstæð ný sænsk
kvikmynd. Nýjasta verk
sænska meistarans Ingmars
Bergmans.
Islenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
M j ólkurpósturinn
Sprenghlægileg grínmynd.
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
(Limelight)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin amerísk stórmynd,
samin og stjórnað af snillingn
um Oharlie Chaplin.
Charlie Chaplin
Claire Bloom
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Hjálp
The Beatles
STJORNU
Sim) 1893«
BÍÓ
HEIMSMEISTARAKEPPNIN f KNATTSPYRNU 1966
seeuontheBiukscreen!
COLOR
TECHNiGOlOfl & TEOHHSGOPT-
Ný ensk kvikmynd í litum
og Cinema Scope
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Venusarferð
Bakkabræðra
Sprenghlægileg gamanmynd
með Moe og Larry.
Sýnd kl. 3.
Spéspæjararnir
Ótrúlegasta njásnamynd er
um getur, en jafnframt sú
skemmtilegasta. Háð og kímni
Breta er hér í hámæli. Mynd-
in er í litum.
Aðalhlutverkin eru leikin
af frægustu gamanleikurum
Breta.
Eric Morecambe
Ernie Wis
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 3:
Hjúkrunar-
maðurinn
með Jerry Lewis.
ÞJÓÐLElKHlJSID
GALDRAKARLIl í OZ
Sýning í dag kl. 15.
Uppselt.
LUKKURIDDARIl
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir
m OG ÞÉR SÁID
og
M GAMLI
Bíll óskast
Vil kaupa bíl gegn matarúttekt (kjöt- og nýlendu-
vörur) allt að kr. 15 þús. á mánuði. Helzt Wv þó
koma aðrar tegundir til greina. Tilboð sendist MbL
merkt: „Beggja hagur 8452“
Sýning Lindarbæ
í kvöld kl. 20.30.
Næst síðasta sinn
Mnr/sm
Sýning miðvikudag kl. 20.
Bannað börnum
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Sími 1-1200.
mk iKÍKKJAH
Stórmynd í litum og
Ultrascope
Tekin á íslandi
ÍSLENZKT TAL
Aðalhlutverk:
Gitte Hænning
Oleg Vidov
Eva Dahlbeck
Gunnar Björnstrand
Gísli Alfreðsson
Borgar Garðarsson
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Strokurangarnir
Sýnd kl. 3.
Sýning þriðjudag kl. 20,30
Allra síðasta sýning
Fjalla-EyvMiir
Sýning miðvikud. kl. 20,30
Uppselt
Sýning föstudag kl. 20.30.
Uppselt.
tangó
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
iSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum
Kvenskassið og
karlarnir tveir
— hin sprenghlægilega gam-
anmynd með Abbott og Cost-
ello.
Sýnd kl. 3.
COLOR by DE LUXE
Starring
ROSSANO BRAZZl • MITZIGAYNOR
JOHN KERR • FRANCE NUYEN
feíturing RAY WALSTON • JUANITA MAU.
Produced by Direclcd by
BUODY AOLER • JOSHUA LOGAN
Scrtenplay by PAUL OSBORN A MAGNA
_ (Production
br 20 ccntumy rox
Sýnd kl. 5 og 9.
Myndin verður send úr landi
eftir helgina.
Allra síðasta sinn
Barnasýning kl. 3:
Litli Rauður
Skemmtileg barnamynd í lit-
um. Aukamynd: Rússibaninn
og fleira.
Miðasala frá kl. 2.
Tvær duglegar
Skíðaföt
Skíðabuxur
Skíðapeysur
Austurstræti 7 — Sími 17201.
Leikíélug
Kópavogs
Barnaleikritið
Ó AMMA BÍNA
eftir ólöfu Árnadóttur.
Sýning sunnudag kl. 3
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 1. Sími 41985.
afgreiðslustúlkur óskast í söluturn. Upplýsingar í
síma 21777 í dag milli kl. 4 og 6.
Útstillingarborð eða
búðarborð
óskast til kaups, ennfremur pylsupottur. Upplýs-
ingar í síma 24788.