Morgunblaðið - 14.03.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAHK 1967.
Drekakeðjur Hefi til sölu góðar dreka- keðjur með góðu verðL — Arinco, Skúlag. 55 (Rauð- arárport). Símar 12806 og 33821.
Bílabónun — bílabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Álf- heimum 33.
Kemisk-hreinsun stein, rið, olíu, kísilmynd- un í gufukötlum, kælivatns rásum, í dísilvélum og mið stöðvarkerfum, ásamt véla- hlutum. Uppl. í síma 33349.
Hentugar fermingagjafir Kuldahúfur og skinnpúðar. Einnig pelsar. Miklubraut 15, (I bílskúrnum Rauðarár- stígsmegin).
Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444.
Lóð óska eftir byggingarfélaga sem á lóð. Uppl. í síma 21390 og 42090.
Bíll Humber 1952 til sölu selst Ódýrt. Uppl. í síma 21390 og 42090.
TJngur maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir innheimtu eða öðru aukastanfi. Hefur bfl. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. marz, merkt „8459“.
Húsasmíðameistari getur tekið að sér ný- byggingu og önnur verk. Upplýsingar í síma 14234 og 21084 etftir kL 8 á kvöldin.
Trésmiðir Vantar nokkra góða tré- smiði, ákvæðisvinna. Uppl. í síma 34777.
Keflavík Mislitu sokkarnir eru komnir. Verzlunin Edda.
Keflavík Fermingargj afir fyrir stúlk ur í glæsilegra úrvali en nokkru sinni tfyrr. Verzlunin Edda.
Keflavík 'Hárrúllur, nýja gerðin. Verzlunin Edda.
Stretch-buxur til sölu í telpna- og dömu- stærðum. Margir litir og einnig saumað eftir máli. Framleiðsluverð. Sími 14616.
Innheimtumanna- og sendisveinatöskur fyrir- liggjandi. Leðurverkstæðið Víðimel 35. Simi 16659.
Ungur nemur, gamafl femur
UTLU stúlkumar lesa Morgunblaðið á hverjum degi, eins og
langafi þeirra Sigurður Björnsson, brunamálastjóri — en hann
hefði orðið 100 ára í dag. Þær heita Kristín Ellen og Snjólaug
Elín, eru Bjarnadætur og eiga heima í HafnarfirðL
ÉG MUN eySa speki spekinganna,
og hyggindi hyggindamannanna mun
ég aS engn gjura (1. Kor. 1, 19).
1 DAG er þriSjudagnr 14. marz og
er þaS 73. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 292 dagar. Vika lifir af
góu. ÁrdegisJiáflæSi kl. 7:16.
SiSdegisháflæSi kl. 19:29.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 11. til 18. marz
er í Apóteki Austurbæjar og
GarðsapótekL
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 15. marz er Jósef Ólafs-
son sími 51820.
Næturlæknar í Keflavik í þm.
mánuði:
13/3 og 14/3 Ambjöra Ólafsson
15/3 og 16/3 Guðjón Klemenzs.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegls verSur teklS á móti þela
cr gefa vilja blóð f Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9--11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
vfkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smlðjustig 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símftt
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10000
□ EDDA 59673147 — 1
H HELGAFELL 59673157 IV/V. 2
RMR-15-3-20-HRS-MT-HT.
Kiwanis Hekla 7:15 S+N
l.O.O.F. Rb. 1 = 1163148!^ — 9. m
□ GIMJLI 39673167 = 5
sá MÆST bezti
FRETTIR
Filadelfía, Reykjavik
Almennur Biblíulestur í kvöld
kl. 8.
Kvenfélagið Aldan. Sýni-
kennsla á grillsteikingu og fleira
verður í Sjómannaskólanum mið-
vikuidaginn 15. marz kl. 4.
KJ.UK. í Reykjavík. Aðal-
fundur félagsins verður haldinn
í húsi félagsins í kvöld kl. 8.30.
Stjórnin.
Kristniboðssambandið: AXmenn
samkoma miðvikudagskvöldið
kl. 8.30 í Betaniu. Sigurbjörn
Guðmundsson verkfræðingur tal
ar. Allir velkomnir.
Slysavarnadeildin Hraunprýði
Hafnarfirði heldur fund þriðju-
daginn 14. marz kl. 8:30 í Sjálf-
stæðishúsinu. Til skemmtunar
verður spurningaþáttur og sam-
talsþáttur o.fl. Ungar stúlkur
sérstaklega hvattar til að koma
á fundinn.
Nessókn
Séra Helgi Tryggvason flytur
Biblíuskýringar í Félagsheimili
Neskirkju þriðjiidaginn 14. marz
kl. 9. Erindið nefnir hann: Grund
völlur kirkjunnar. Allir vel-
komnir. Bræðrafélagið.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar
Yngri deild. Fundur í Réttar-
holtsskóla fimmtudagskvöld kL
kl. 8:30. Fermingarbörnum boðið
í ókn. Stjórnin.
vikingaiélagið heldur
s ntifund í Tjarnarbúð þriðju
1 daginn 14. marz kl. 8:30. Fiðlu-
leikur tveggja telpna með undir-
leik frú Guðrúnar Pálsdóttur.
Guðmundur Guðjónsson óperu-
söngvari syngur lög eftir Sigfús
Halldórsson með undirspili höf-
undar. Myndasýning. Happdrætti
með góðum vinningum. Félags-
menn taki gesti með.
Bræðrafélag Langholtssafnað-
ar heldur fund í safnaðarheimil-
inu þriðjudaginn 14. marz kl.
8:30. Hannes Hafstein erindreki
segir frá starfi Slysavarnafélags
Islands og sýnd verður kvik-
myndin Björgunin við Látra-
bjarg. Stjórnin.
4. bekkingar, A.B. og C. í
Kvennaskólanum 1952. Hittumst
allar í Kaffi Höll fimmtudaginn
16. marz kl. 8.30.
Kvenfélag Óháða safnaðarlns
Aðalfundur félagsins verður
þriðjudaginn 14. marz í
Kirkjubæ kl. 8:30. Kvikmynda-
sýning og kaffi á eftir.
Kvenfélagskonur Lágafells-
sóknar. Fundur að Hlégarði
þriðjudaginn 14. marz kl. 8:30.
Sigríður Haraldsdóttir frá Leið-
beiningarstöð húsmæðra sýnir
myndir og talar um vinnustell-
I:
ingar. Stjórnin.
Fyrir mörgum árum var gefinn út bæklingur um holdsveikina,
og voru í honum myndir af holdsveiku fólki.
Kerling ein á Austfjörðum tók sig til og hellti terpentínu í allar
myndirnar og sagðist ekki kaera sig um að sýkjast af þessum
ófögnuðL
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur skemmtifund þriðju-
daginn 14. marz kl. 8:30 í Alþýðu
húsinu. Kvikmynd. Félagsvist.
Spilaverðlaun. Kaffi. Félagskon
ur takið með ykkur gesti. Stjórn
in.
VID ÞURFUM MFIRA LJÓS EFT-
IR ÞVÍ, SEM VIÐ ELDUMST
.,MIKIÐ GERIR ELLIN AB“. . .
Úr Passíusálmum
Son Guðs ertu með sanni,
sonur Guðs, Jesú minn,
son Guðs. syndugum manni
sonararf skenktir þinn,
son Guðs, einn, eingetinn,
syni Guðs syngi glaður
sérhver lifandi maður
heiður í hvert eitt sinn.
25. sálmur, 14. vers.
VÍSUKORN
En ég stilli upp á blað,
óðarskrá af þrá í sinni.
Ber á milli blóma það,
bezt ég hylli okkar kynni
Ei er snilli, þú veist það,
þá ég villi á nafngiptinnL
Krossi tylli á blómablað,
bezt ég hylli okkar kynnL
Sigríður Jónsdóttir,
Stöpum við Reykjane*
brauL