Morgunblaðið - 14.03.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.03.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1967, Hanna Sigríður Kristvins- dóttir — Minning BERNSKUVINKONA mín, Hanna S. Krístvinsdóttir var jarðsett hér í Reykjavík föstu- Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, Jón Björgvin Jónsson, sundlaugavörSur, Hólmgarði 38, lézt að heimili sínu laugar- daginn 11. marz. Kristín Einarsdóttir, börn, tengdabörn, bamabörn og bróðir. Helga Finnsdóttir frá Grund, andaðist laugardaginn marz. 11. Guðjón Sigurjónsson, börn og tengdabörn. Móðir okkar, Margrét V. Guðjónsdóttir, lézt í Landsspítalanum sunnu Börnin. daginn 12. marz. Hjartkaer eiginkona mfn, móðir og tengdamóðir, amma og stjúpmóðir, Elísabet Halldórsdóttir, Njálsgötu 4 B, andaðist 10. þ. m. á Sjúkra- húsi Hvítabandsins. Sigurður fshólm, Halldór Sigurðsson, Kristinn Sigurðsson, Haraldur Sigurðsson, Hanni H. Sigurðsson, bamabörn og stjúpböm. Konan mín og móðir okkar, Pálmey Magnúsdóttir, Miðengi, verður jarðsett frá Garða- kirkju 14. marz, kL 2. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavamafélagið. Kristján Eyjólfsson , og böra. daginn 3. marz sl, en hún lézt í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði laugard. 25. febrúar. Hún fæddist hér í borg 12. ágúst 1921, og voru foreidrar hennar Rannveig Hannesdóttir frá Tandraseli og Kristvin Þórð- arson, járnsmiður. Við Hanna áttum indælar sam verustundir á bernsku- og æsku- árum uppi í Borgarfirði, en það- an eru ættir okkar beg'gja runn- ar. Við dvöldum samtímis í mörg surnur að Ölvaldsstöðum í Borg- arhreppi, hjá vinum okkar og frændum, Guðrúnu Pétursdóttur Qg Alberti Jónssyni, sem þar bjuggu um langt árabil, en búa nú að Kárastöðum í sömu sveit. Dvöl okkar hjá þeim öðlings- hjónum varð okkur báðum lær- dómsrík og þroskandi, og átt- Maðurinn minn, Keynir Berndsen, málarameistari, Bústaðavegi 97, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 15. marz kL 1.30. Blóm afþökkuð. Fyrir mína hönd, barna minna og annarra vandamanna, Hulda Ingvarsdóttir. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för eiginkonu minnar, Guðborgar Þórðardóttur frá LangabóU. Sturlaugur Jónsson. Beztu þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, Kristjáns Jónssonar frá Móabúð í Eyrarsveit. Börn, tengdaböra og baraaböm. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12—4 í dag þriðjudag. Borgarbúðin, Hófgerði 30, og Kársnesbraut 93. um við þaðan Ijúfar minningar sem við yljuðurr. okkur við i hvert skipti sem við hittumst síð ar á ævinnL Við vorum þarna snúninga- telpur frá 8 og 9 ára aldri, svíif- um saman fyrstu sumrin og pískruðum á kvöldin um heima og geima. Síðustu 4—5 sumrin áttum við að heita kaupakonur, rökuðum og rifjuðum, settum hey í 'hlöðu, þeystum á hesta- mannamót eða íþróttamótið að Ferjukoti. Við vorum ungar og kátar, og lífið var unaðslegt. Á vetrum áttum við Hanna ekki samleið í skóla og hittumst þá stundum stopult, en er vora tók og grasið fór að grænka í BorgarfirðL fóium við að huga hvor að annarri — og sveitin fagra seiddi okkur báðar til sín með kynngikrafti. Við hlökkuð- um báðar til þess að hitta aft- ur fxændur og vini að Ölvalds- stöðum, finna töðuilminn og ösla um engjarnar. Hanna var falleg og fjörug ung stúlka og hafði hýr, blá augu, sem heilluðu marga. í Borgarfirðinum kynntist hún ungum, hugljúfum piltL Kjart- ani MagnússynL ættuðum frá LækjarkotL og 3 maí 1942, gift- ist hún þessum æskuvini sínum. Þau eignuðust tvc synL Hauk og Eyþór, sem báðir eru uppkomn- ir og mestu efnispiltar. Hanna og Kjartan bjuggu á Seltjarnar- nesi í 12 ár, en fluttust 1954 upp í Borgarfjörð, sveitina, sem var þeim báðum svo kær, og settust að í Lækjarkoti. Þar höfðu þau búið vel um sig, endurbætt húsa kynni og áttu þar hlýlegt og fallegt heimilL Hönnu fóru öll húsmóðurstörf mjög vel úr hendL og var heimili hennar ávaílt fágað og prýtt. Þau hjón- in voru sérlegá samhertt og alltai jafngamán að heimsækja þau. Eftir að þau Hanna og Kjartan fluttust upp í Borgarfjörð, hitt- umst við alltof sjaldan, en mér er minnisstæð stutt heimsókn til þeirra og hjartanlegar móttökur sumarið 1965. SL vor komu þau hjónin il okkar hér í Reykjavik, og var Hanna þá að leita sér lækninga við sjúkdómi þeim. er var alvar- legri en við gerðum okkur grein fyrir þá. Nú er því erfiða stríði lokið og þessarar hugljúfu konu sát saknað af öllum, sem hana þekk+u. Ég flyt vini mínum, Kjartanl Magnússyni og sonum þeirra hjóna innilegar samúðarkveðjur svo og foreldrum Hönnu og systkinum. Hanna mín, þér þakka ég af alhug minningarnar frá sam- veru okkar sumrin mörgu að Ölvaldsstöðum. Rósa Gestsdóttir. Jón Jóhsnnsson hósasmíðe meistari — KveðjuorÓ f DAG fer frarn frá Fossvogs- kirkju útför Jóns Jóhannssonar, húsasmíðameistara, Efstasundi 31, hér í borginnL en hann lézt að heimili sínu hinn 5. þ.m. 55 ára að aldrL Jón Jóhannsson var fæddur 16. september 1911. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum Guð- björgu Gíslasóttur og Jqftianni Kr. Hafliðasyni, byggingameist- ara, sem nú eru bæði látin. Frú Guðbjörg andaðist 7. júlí 1965, en Jóhann 5, septemiber síðast- liðinn. Börn þeirra Guðbjargar og Jóhanns voru sex og lifa nú aðeins þrjú þeirra, ein systir og tveir bræður. Jón Jóhannsson, sem við kveðj um í dag, lærði trésmíðaiðn hjá föðuT sínum, sem var kunnur og mikilsmetinn meistari í sinni starfsgrein. Eftir að Jón lauk námL starfaði hann lengi með föður sínum og undir hans leið- sögn. Hann nam þannig af hon- um ekki aðeins faglega kunnáttu í iðninni, heldur einnig þá dyggð að rækja störf sín ávallt með öt- ulleik, ósérhlífni og samvizku- semL enda einkenndu þessir kost ir störf hans ávallt síðan. en hann var líka slíkur að hans er gott að minnast. Hann var fyrst og fremst góður drengur, glaðlyndur hjartáhlýr og hjálp- samur. Það er þess vegna bjart yfir minningunni um hann og þess vegna er hann nú kvaddur af ástvinum, ættingjum og vin- um mieð virðingu og þakklæti og einnig þess vegna trúum við þvL að þegar hann nú, að ioknu ævi- starfi, ekur heilum vagni heim, að þar verði honum vel fagnað. E.H. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, fósturföður, tengdaföð- ur, afa og langafa, Bergs Pálssonar, skipstjóra. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabamaböra. Hjartans þakkir fyrir auð- sýnda hluttekningu og vinar- hug við andlát og útför móð- ur okkar og tengdamóður, Þuríðar Eyjólfsdóttur HöydahL flulda Höydal, Gerda og Poul Björlykhaug. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför Pauls Smith, fyrram símaverkfræðings. Gunnar og Soffía Smith, Erling Smith, Thorolf og Unnur Smith. Jón kvæntist hinn 29. október 1932 Ingvöru Önnu Guðbjörns- dóftur, ágætri konu, og bjuggu þau saman í farsælu hjónabandi þar til hún lézt hinn 28 .janúar 1965. Þeim hjónum varð sex barna auðið, sem öll lifa, mann- vænleg og dugar.di fótk, hvert á sínu sviðL — Dæturnar eru þrjár, allar giftar og synirnir einnig þrír, allir kvæntir. Barna börnin eru nú orðin 22 talsins. Það er þvi stór hópur ástvina og náúuia ættingja, sem nú sakna bróður, föður og afa og harma hið sviplega fráfall hans, fyrír aldur fram. Mikið s'karð hefir á sköramum tíma verið höggvið í hina stóru fjölskyklu Jón Jóhannssonar. Á tveimur árum hafa þannig horfið okkur kona hans. foreldrar báð- ir, bróðir hans og nú síðast hann sjálfur. Jón Jóhannsson vann alla ævi að smíðum. Það varð hans aðal- starf og ævistarf. En hann var ekki neinn venjulegur smiður, hann var listasmiður. Hann var mjög listrænn í eðli sínu og kom það fram með ýmsum hættL enda hafði hann mikinn og mjög þroskaðan fegurðarsmekk á fjól breyttum sviðum. í tómstundum, sem voru takmarkaðar, skar hann út fagra gripi og smdðaði margt, sem bar vött um óvenju- legan hagleik og bar listrænan svip. Hann hafði mikið yndi af að prýða heimili sitt og einnig umhverfi þess með fögrum gróðri. Hann hafði einnig áhuga fyrir tónlist og ótvíræða hæfi- leika á því sviði. í því sambandi má geta þess, að hann var einn af stofnendum Lúðrasveitarinnar Svanur og starfaði í henni um árabiL Jón Jónhannsson var einn þeirra manna, sem erfitt er að sjá á bak og sjónarsviptir er að, - UTAN UR HEIMI Frmahaid af bls. 16. bandalaginu hefur veitt mikki fjármagni inn í landið. Luxemburgarbúinn er yfir- leitt giaðlyndur og áhyggju- laus, sem eyðir frístundum sínum gjarnan við silungsveið ar eða skytterí. Hann hefur áreiðanlega engar álhyggjur haft, er landið var ríkisstjórn arlaust í einn mánuð nú fyrir skömmu. Tveir aðalflokkar eru í landimi, sósíalistar og kristilegir sósíalistar, sem báðir samþykktu að afnema skyldu til heræfinga á þessu ári. Aðeins verður um sjálf- boðaliða að ræða, sem verða undir fullri yfirstjórn NATO eins og íhinn herinn var. Forsætisráðherra Luxem- burgar hefur nýlega lagt fram frumvarp, sem felur 1 sér hækkun á áfengL elds- neyti og tóbaki, svo og hækk un á símagjölckim. Lux^rn- burgarmenn reyna eftir mætti að laða til sín ferða- menn og þeir verða að leggja enn harðar að sér til að ná fleira fólki frá Bretlandi og FrakklandL sem einungia setja landið í samband við hina frægu útvarpsstöð Radio Luxemburg. Luxemburg hef- ur upp á að bjóða flest það sem ferðamaðurinn girnist auk einkar rólegs og fagurs um'hverfis. (Observer — öll réttindi áskilin). Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra er glöddu mig með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum á 75 ára afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég son- um og tengdadætrum fyrir það sem þau gerðu mér dag- inn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Lifið heiL Kristín Jacobsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.