Morgunblaðið - 14.03.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1967.
GAMLA BIO
Cial I14U
Pókerspilarinn
IIETHO GOIOWYN MAYER
STEVE EDWARDG. ANN-
McQUEEN * ROBINSON • MAR6RET
KARL MALDEN-TUESDAY WELD
Ð331
M
CINCINNATI
in METROCOLOR
Víðfræg bandarísk kvikmynd
í litum — afar spennandi og
skemmtileg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
MMEmmB
Afburða vel gerð og leikin,
og mjög sérstæð ný sænsk
kvikmynd. Nýjasta verk
sænska meistarans Ingmars
Bergmans.
Islenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(Limelight)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin amerísk stórmynd,
samin og stjórnað af snillingn
um Oharlie Chaplin.
Charlie Chaplin
Claire Bloom
Sýnd kl. 5 og 9.
W STJÖRNU BÍQ
▼ Siml 1893«
HEIMSMEISTARAKEPPHIN I KHATTSPYRNU 1966
SEEHOmHEBIfimlSCREENl
THE WORLD CUP
TECHMICOLOg & TtCHWSCOPE'-
Ný ensk kvikmynd í litum
og Cinema Scope
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Starfsfólk óskast
1. Stúlka óskast til ritarastarfa þarf að
vera góður vélritari og vel að sér í öllu
er að vélritun lítur. Til greina kemur
starf hálfan daginn.
2. Fulltrúi í bókhaldsdeild. Þarf að hafa
nokkra þekkingu og æfingu 1 bókhalds-
störfum og geta aðstoðað við endurskoð-
un.
Starfið er laust nú þegar eða 1. maí.
Upplýsingar á skrifstofunni næstu daga.
Vita- og hafnarmálaskrifstofan.
Tilkynning
Skrifstofur Landssambands iðnaðarmanna, Al-
menns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna, Iðnráðs Reykja-
víkur, og Iðngarða hf. verða fyrst úm sinn í Skip-
holti 70, II. hæð.
Símanúmer eru óbreytt: 15363 og 12380.
Landssamband iðnaðarmanna.
Vélsmiðjan í Sandgerði
er til leigu eða sölu. Upplýsingar í síma 7560.
Spéspæ j ararnir
» WNH STmUI fshitu
SPYLARKS
Ótrúlegasta njósnamynd er
um getur, en jafnframt sú
skemmtilegasta. Háð og kímni
Breta er hér í hámæli. Mynd-
in er í litum.
Aðalhlutverkin eru leikin
af frægustu gamanleikurum
Breta.
Eric Morecambe
Ernie Wis
ÍSLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5, 7 og 9
m\u
í®?
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
mur/sm
Sýnd miðvikudag kl. 20.
LIIKKURIDDARIl
Sýning fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
IK OG ÞÍR SÁID
Og
JðN CMI
Sýning Lindarbæ
fimmtudag kL 20.30.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Sími 1-1200.
lidó
SHITTUR
ii
Heitur og kaldur matur.
Pantið tímanlega
fyrir fermingarnar
Sími
35935
lidó
SAMKOMUR
K.F.U.K.
Aðalfundur félagsins verð-
ur haldinn í kvöld kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
I.O.C.T. -
Stúkurnar Verðandi, Einingin
og Frón
halda sameiginlegan fund í
GT-húsinu miðvikudagskvöld
ið 22. marz kl. 20.30. Nánari
dagsskrá auglýst síðar.
Samstarfsnefndin.
Stúkan Frón nr. 227
heldur fund í GT-húsinu
þriðjudaginn 14. marz 1967
kl. 20.30. Kosning til Þing-
stúku Reykjavíkur. Hagnefnd
aratriðL
Æt.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
mk iKÍKKJAN
Stórmynd í litum og
Ultrascope
Tekin á fslandi
fp.- '
ÍSLENZKT TAL
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kL 5.
97. sýning í kvöld kl. 20.30.
Allra síðasta sinn.
Uppselt.
Fjalla-Eyvindup
Sýning miðvikudag kL 20.30.
Uppselt.
Sýning föstudag kl. 20.30.
Uppselt.
tangó
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Kut3þut%stu^ur
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kL 14. Sími 13191.
Dansmærin Ariane
(Stripteasedanserinden
Ariane)
Skemmtileg og spennandi
frönsk kvikmynd um nætur-
klúbbalíf Parísar.
Krista Nico
Dany Saval
ásamt nektardans’/ieyjum frá
„Crasy Horse-Saloon Paris"
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
«1»
Hefnd Grímhildar
Völsungasaga 2. hluti.
Þýzk stórmynd í litum og
Cinemascope með íslenzkum
texta. Framhald af Sigurði
Fáfnisbana.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Miðasiala frá kL 3.
JARL JÖNSSON
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22, Kópavogi.
Sími 15209.
Skoda Octavia Super
Höfum til sölu mjög vel með
farinn Skoda Octavia Super,
árgangur 1961. Ekinn 40 þús.
kílómetra. Gott verð og
greiðsluskilmálar.
Tékkneska
bifreiðaumboðið
Sími 21981.
Reykvíkingaíélagið
heldur fund í Tjarnarbúð í kvöld kl. 8.30.
Meðal annars verða nokkrir meðlimir gerðir heið-
ursfélagar.
Félagsmenn fjölmennið og takið gesti með. <*•
Stjómin.
Kaupmenn
— Kaupfélög
Hvítir kvenhanzkar.
Hvítir Gallion hanzkar.
Hvítar slæður.
Heildverzlun
Eiríks Ketilssonar
Vatnsstíg 3. — Símar 23472 -
19155.