Morgunblaðið - 09.04.1967, Side 6
f?
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRlL 1967.
r
*
Ðcsnsað af list
í Austurbœjarbíói í dag
Þessi mynd er aí litla Kisudansinum, sem dansaður er á sýningunni
Danskennarasamband Islands
Danskennarasamband fslands gengst fyrir nemendasýningn í
Austurbæjarbíói sunnudagskvöld 9. apríl kl. 7. Að sýningunni
standa allir þeir dansskélar, sem eru innan sambandsins og verða
sýndir ballettar, barnadansar, step og samkvæmisdansar.
Kílóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist frábær- lega veL Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51.
Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444.
íbúð óskast 3ja manna fjölskylda. Há leiga og fyrirframgreiðsla. Tilb. á Mbl. „2083“
Vörubíll Til sölu er Bedford vöru- bíll árg. ’65. Ekinn 24,000 km. með 1% tonna krana. Nánari uppl. í síma 146 Seyðisfirði.
Kjólar á hálfvirði Seljum sumarkjóla, kvöld- kjóla, crimplene-kjóla, ull- arkjóla í fjölbreyttu úrvali á hálfvirði og undir hálf- virði. Laufið Laugavegi 2.
Námskeið byrjar 17. þ. m. Emelering, glerskreyting, tauþrykk, rýjahnýting og fl. Uppl. gefur Sigrún Jónsd. Há- teigsvegi 26 frá 5—7 e. h.
Ökukennsla Upplýsingar í síma 24996.
Ensk pils Crimplene-pils. Terylene-pils. Hattabúð Reykjavikur Laugavegi 10.
Skinnhanzkar fóðraðir og ófóðraðir. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10.
Sjónvarpsloftnet önnumst viðgerðir og upp- setningar. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 og 40556 daglega.
Lesum ensku með skólafólki og öðrum. Byrjendur — A.B. prófs. UppL I síma 37998 milli kl. 18—20.
Róðskono Ungur bóndi óskar eftir ráðs- konu í sumar. Gott húsnæði og allar nauðsynlegar vélar fyrir hendi. Sendið nafn, síma númer og heimilisfang ásamt einhverjum upplýsingum til blaðsins, merkt „Ráðskona 1967 — 2225“ fyrir 15. apríl og þér fáið allar nánari upp- lýsingar.
Cuðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354.
Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá 0 Farimagsgade 42 Kóbenhavn 0.
IHessur í dag
LAUGARNESKIRKJA
Messa kl. 10:30. Ferming.
Altarisganga. Séra Garðar
Svavarsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA
Fermingarguðsþjónusta kl.
10:30 og kl. 2. Séra Björn
Jónsson.
Minningarsp j öld
Minningarspjöld Kvenfélags
Bústaðasóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúðinni, Hólmgarði
sími 34847 og í verzluninni Nál-
in, Laugaveg 84, hjá Sigríði
Axelsdóttur, Grundargerði 8,
sími 33841, Sigurjónu Jóhanns-
dóttir Sogaveg 22, sími 21908.
FRÉTTIR
Frá Tryggingaskólanum:
Þriðjudaginn 11. apríl 1967 kl.
17.15 flytur Benedikt Sigurjóns
son, hrd. annan fyrirlestur sinn
i erindaflofcknum um ábyrgð
íarmflytjenda, í Átthagasalnum
að Hótel Sögu.
ICYE á fslandi. Fundur verður
haldinn í kjallara Laugarnes-
kdrkju, sunnud. 9. apríl kl. 16,30.
Séra Jón Bjarman talar Kathleen
Loonns skiptinemi segir frá
Allir fyrrverandi og verðandi
þátttakendur í nemendaskiptum
ICYE velkomnir á þennan síðasta
fund vetrarins.
Vottar Jehóva I Keflavík
í Keflavík verður fluttur opin
ber fyrirlestur á sunnudaginn,
sem heitir: Hvernig hægt er að
sigrast á hjónabandserfiðleikum.
Hafnarfjörður
Fermingarskeyti sumarstarfs-
ins í Kaldárseli verða afgreidd
á eftirtöldum stöðum.
K.F.U.M. húsið Hverfisgötu 15,
Jón Mathiesen, raftækjadeild.
Fjarðarprent Skólabraut 2, sími
51714.
Kristniboðsfélag karla
Fundur mánudagskvöld kl.
8:30.
Æskulýðsstarf Neskirkjn
Fundur fyrir pilta 13—17 ára
verður í Félagsheimilinu mánu-
daginn 10. apríl kl. 8:30. Opið
hús frá kl. 7:30. Frank M. Hall-
dórsson.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Fundur verður í Réttarholts-
skóla mánudagskvöld kl. 8:30.
Eldri konum í sókninni og mæðr
um félagskvenna sérstaklega
boðið. Stjórnin.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma sunnudag-
inn 9. apríl kl. 8:30. Sunnudag-
inn 9. apríl kl. 8:30. Sunnudaga-
skólinn kL 10:30. Verið vel-
komin.
EN 1 þvl er hið eilifa Uf fólgiS, að
þerr þekki þig, hinn eina, sanna
Gnð, og þann sem þú sendir, Jesúm
Krist. (J6h. 17. 3).
í DAG er sunnudagur 9. aprfl og
er það 99. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 266 dagar. .2 sunnudagur
eftir páska Árdegisháfiæði kl. 6:24.
Siðdegisháflæði kl. 18:38.
Upplýsingar um Iæknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd
arstöðinni. Opir. allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
síml: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis til 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Simi 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5
sími 11510.
Kvöldvarzla f Iyfjabúðum i
Reykjavík vikuna 8. apríl — 15.
apríl er í Reykjavíkurapóteki og
V esturbæ jarapóteki.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Næturlæknir í Hafnarfirði
og helgarvarzla laugardag til
Kvenfélag Lágafellssóknar
Fundur að Hlégarði þriðju-
daginn 11. april kl. 8:30. Sig-
ríður Haraldsdóttir frá Leið-
beiningastöð húsmæðra talar um
mánudagsmorguns. 8.—10. apriL
Eiríkur Björnsson sími 50235.
Aðfaraanótt 11. apríl Grímur
Jónsson sími 52315.
Næturlæknir í Keflavík
7/4. Kjartan Ólafsson.
8/4. og 9/4. Arnbjörn Ólafsson
10/4 og 11/4. Guðjón Klemenzson
12/4. og 13/4. Kjartan Ólafsson
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þelm
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstiidaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kL 2—8 e.h. iaugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutima 18222. Nætu*-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simlt
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð Iífsins svarar i síma 10009
□ GlMLl 59674107 — 1 FrL
I.O.O.F. 3 — 1484108 — Sp.
□ EDDA 59674117 — 1. stig Frl.
I.O.O.F. = 1484108^ = 9. O.
□ GIMLI 59674107 — 1 Frl.
krydd og kynnir notkun þess.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
heldur Bingó á þriðjudags kvöld
ið 11. apríl kl. 8:30. í Sjálfstæð-
ishúsinu. Ágætir vinningar, m.a.
flugfar til Kaupmannahafnar,
málverk, ágætis bækur og fjölda
margt fleira. Allir Reykvíkingar
velkomnir.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
Munið fundinn mánudagina
10. apríl kl. 8:30. Stjórnin.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar
Munið fundinn þriðjudaginn
11. apríl k.l 9. Garðar Þórhalls-
son flytur erindi og sýnir
skuggamyndir úr Spánarför.
Nemendasamband Kvennaskól-
ans í Reykjavík heldur aðalfund
þriðjudaginn 11. apríl kl. 9 I
Leikhúskjallaranum, hliðarsaL
Sýndar verða hárkollur og topp-
ar frá G.M.-búðinni, Þingholts-
stræti 3. og hárgreiðsla frá Hár-
greiðslustofu Helgu Jóakims-
dóttur, Skipholti 37. Stjórnin.
Hjáipræðisherinn
Sunnudag kl. 11:00 og kL
20:30 samkomur. Kafteinn Bog-
nöy og frú og hermennirnir.
Við bjóðum þig hjartanlega vel-
kominn. Mánudag kl. 16:00.
Heimilasamb—andsfundur.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10.
Kristilegar samkomur sunnu-
daginn 9. þm. SunnudagaskóU
kl. 11 f.h. Almenn samkoma kL
4. Bænastund alla virka dags
kl. 7. Allir velkomnir.
Munið eftir merkjasöludegl Ljósmæðrafélagsins í dag!
sá NÆST bezti
Bóndi úr Mýrdal kom inn í búð til Halldórs kaupmanns í Vík og
segir:
„Nú er drengurinn minn dáinn. Ég þyrfti að biðja þig um fjalir
utan um hann, Halldór minn, og svo dálítið af salti“.