Morgunblaðið - 09.04.1967, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.04.1967, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967. Sendisveiim Óskum að ráða pilt til sendistarfa. ÓLAFUR GÍSLASON og Co. — Sími 18370. Kafarar Til sölu: 2 tankar, 72 cu. ft. með öryggisventli, 2 lungu, Aqua Master, 2 bakfestingar, þrýstimælir, Voit. Hagstætt verð. Sum tækin ónotuð og önnur sem ekkert. Sími 24577. Útboð Tilboð óskast í að gera fokhelt raðhúsið Hulduland 26—30 í Fossvogi. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni Hönn- un Óðinsgötu 4 frá og með þriðjudeginum 11. apríl 1967 gegn 1000.00 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 18. apríl kl. 11 f.h. Húsfélagið Hulduland 26—30._______ T7"E B.Z HL-TTILTIE 2>T * m tm ERETTISBATA 32 ■ BARNAKJÓLAR BARNAKÁPUR 1 Alls konar BARNAPEYSUR í miklu úrvali TELPNASLOPPAR BARNABLÚSSUR I Hvítir BARNAHANZKAR. i - “I Bing & Gröndahl postulín nýkomið. Þeir, sem eiga pantan- ir, vinsamlega vitji þeirra sem fyrst. Glervörudeild Rammagerðin, Hafnarstræti 17. — Unga kYnslóðin Framh. af bls. 32. sagði þá meðal annars að verk- efni dómnefndarinnEir hefði verið mjög erfitt. Henni hefði ekki fyrr en á síðustu stundu tekist að koma sér saman um sigurvegar- ana því að allar væru stúlkumar mjög verðugir fulltrúar sinnar kynslóðar. Eftir krýninguna voru afhentir blómvendir og voru það þrír úr Hljómum og þrír úr Tox ic sem það gerðu. Voru þeii; mjög hofmannlegir og sýndu að þeim er fleira til lista lagt en að &afa hátt. Þess ber að geta að dómnefndin hafði einkum þrjú atriði í huga við val sitt, númer 1 var persónuleiki 2) hæfileikar 3) fegurð. Þessar tvær skemmtanir fóru mjög vel og prúðmannlega fram. Að vísu var hávaðin á stundum dátítið mik- ill en það var ósköp eðlilegt. Tvisvar horfði þó til vand- ræða. Þegar verið var að hleypa inn stóðu fyrir fulltrúar frá barnaverndarnefnd og lögregiu og munu hafa verið óþarflega stíf ir því að töluverður órói gerði vart við sig. Það ætti að vera óþarfi að vera með mikinn strangleika við svona tækifæri. Þetta er það sem unglingarnir vQja, þetta fór vel fram og var góð og saklaus skemmtun. Frétta menn Morgunblaðsins voru við- staddir báðar skemmtanimar og fundu ekkert sem foreldrar gætu fett fingur út í. Væri óskandi að fleiri slíkar yrðu haldnar. — Fimm bílar „ Hver stund með Camel léttir lundí“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægiunnar afmildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan i heiminum. MAD£ IN U.SJ Framh. af bls. 32. í tvö kjörtímabil. Þessnm stöðugleika í stjórnarfari hef ir fylgt meiri farsæld og fram farir en dæmi eru áður til i sögu landsins. Nú varðar mestu, að enn á ný veiti þjóð- in Sjálfstæðisflokknum um- boð í alþingiskosningunum á næsta sumri, til þess að á- fram verði haldið á sömu braut næsta kjörtímabil. Það verður því aðeins gert, að Sjálfsæðismenn haldi uppi þróttmikilli og djarfri kosn- ingabaráttu, svo að flokkur þeirra komi út úr henni öfl- ugri og sterkari en nokkru sinni fyrr. Baráttan verður fyrst og fremst um það, hvort helg- asta hugsjón Sjálfstæðsmanna skuli í heiðri höfð eða ekki, hvort haldast eigi frelsi til framfara eða frelsið verði fjötrað. Landshappdrætti það, sem nú er efnt til, er til fjáröfl- nnar fyrir flokk okkar tii að heyja hina örlagaríku kosn- lngabaráttu. Þess er vænzt, að allir góðir Sjálfstæðis- menn hlýði nú sinni eigin köllun svo sem jafnan áður, þegar mikið hefir legið við og tryggi með öflugum „stuðn ingi sínum góðan árangur happdrættisins". Kommúnistar í Kambódíu. Piinom Penh, Kambódiu, 7. april — (AP) — Norodom Sihanouk prins, þjóðarleiðtogi Kamhódiu, skýrði frá því f dag að 48 þarlendir skæruliðar komm- únista hafi verið handteknir eftir árásir kommúnista á þorp í Battambang-héraðt fyrr í vikunni. Verða fang- arnir leiddir fyrir herrétt. Yfirlýsing VEGNA fréttar í MorgunblaSinu hinn 7. þ. m. um ölvun og ó- spektir brezkra togarasjómanna um borð í íslenzku varðskipi á Seyðisfirði, kvöldið 5. aprQ, vQl slkipherra viðkomandi varðskipJ taka fram eftirfarandi: „Brezku sjónnönnunum var ekki veitt vín eða aðrir áfengir drykkir frá varðskipsmönnum og engar óspektir áttu sér stað í ''arðskininu umrætt sinn_“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.