Morgunblaðið - 09.04.1967, Síða 9

Morgunblaðið - 09.04.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967. 9 Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grens- ásveg 9, miðvikudaginn 12. apríl kl. 1—3. Til- boðin verða opnuð í skrifst. vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd VarnarliSseigna. Fiskirækt Maður sem unnið hefur nokkur ár við fiskirækt, óskar eftir starfi. Gæti unnið að uppbyggingu fiski- ræktarstöðvar. Tilboð merkt: „Fiskirækt 2087“ leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. apríl. Stúlka óskast til starfa hjá stóru fyrirtæki í Miðbænum frá 1. maí n.k. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Auglýsing no. 2165.“ Kembivélamaður óskast Laghentur maður óskast strax til vinnu 1 Spunaverksmiðjunni á Álafossi. íbúð á staðnum. Uppl. veittar á skrifstofu Álafoss Þingholtstræti 2 Gólfdúkur Þýzkur D.L.W. „Linoleum“ .JKorkparket. Amerískur Vinyldúk- Nýkomið í miklu úrvali, ásamt tilheyr- andi límL Congoleum-Nairn FI'NE FLOORS J. Þorláksson & Mmann hf. Bankastr. 11 — Skúlag. 30. Hefl kaupcndur að íbúðum og húseignum. Hefi kaupanda að byggingar- lóð. Hefi kaupanda að 2ja herb. ibúð. Hefi kaup/nda að raðhúsi. Hefi kaupanda að íbúð með 3 svefnherbergjum. Skipti koma til greina á minni íbúð. Fasteignastofan Kirkjuhvoli 2. hæð Sími 21718 Kvöldsími 42137 Siminn er 24300 8. Til sölu og sýnis Einbýlishús af ýmsum stærðum og 2ja til 7 herb. íbúðir í. borginni, sumar sér og með bílskúx- um. / smíðum. Einbýlishús og 3ja—6 herb. séríbúðir með bílskúrum í borginnL Fokheldar hæðir 140 ferm. með bílskúrum, í Kópavogs kaupstað og margt fleira. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Nýja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Fasteignaþjónustan býð- ur kaupendum fasteigna þjónustu sina. 1. Við sendum yður ná- kvæmar upplýsingar um þær íbúðir á sölu- skrá okkar er gætu hent að yður. Hringið og biðjið okkur að senda yður þessar handhægu upplýsingar. 2. Á skrifstofu okkar liggja frammi ljósmynd ir af flestum þeim fast- eignum er við höfum til sölu. 3. Höfum teikningar fyr irliggjandi af íbúðum i smíðum. 4. Þegar að þvi kemur að skoða íbúðir ökum við yður á staðinn. Hvernig íbúð vantar yður? Hvar á hún að vera? Hvað má hún kosta? Látið okkur finna hana fyrir yður. fbúðareigendur. Ef þér hafið í hyggju að selja íbúð yðar, hafið þá sam- band við okkur og vit- ið hvort við höfum ekki kaupanda að henni. Skipti á stærri eða minni íbúðum oft mögu leg. FASTEIGIMA- ÞJÓNUSTAIM Austurstræti 17 (SHh & Valdi) RAGNAR TOMASSON HDL. SÍMI 2464j SOLUMÁDUR FASTEIGNA: STEFÁN J. RKHTER SÍMI 16870 KVÖLDSIMI 30587 Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum og 6—8 herb. Háax útborg- 7/7 sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, sem eru lausar strax. Einbýlishús og raðhús í smíð- um. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöld og helgarsími 35993. ÍBUÐ TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Þórsgötu. 3ja herb. íbúð í Vogunum. 4ra herb. íbúð í EQíðunum. 5 herb. íbúð við Fellsmúla og Holtsgötu. 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg, sérinngangur, sérhiti. Raðhús við Skeiðavog. Einbýlishús í Kópavogi og margt fleira. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasalL Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Höfum kaupendnr að 2ja herb. íbúð á hæð í Austurbæ. Útb. 500 þús. Má vera jarðhæð eða gott ris. að 3ja—4ra herb. hæð eða jarðhæð í Háaleitishverfi eða nágrenni, ef um góða íbúð er að ræða, gæti orðið staðgreiðsla. að 3ja—4ra herh. íbúð í Vest- urbæ. Góð útborgun. að 5—6 herb. íbúð, helzt allt sér, þó ekki skilyrði, í Reykjavík eða Kópavogi. að einbýlishúsi í Reykjavík eða Kópavogi. 5—6 herb. fullkláruðu, eða styttra komið. Höfum mikið af kaupendum að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ með þvottahúsi og geymslu á sömu hæð. Mætti vera 5 herb. Hæðin er rúm- lega tilbúin undir tréverk og málningu. 123 ferm. ásamt geymslu og sameig- inlegu þvottahúsi í kjallara. fbúðin er fullmáluð, með teppurn og hreinlætistækj- um. Bráðabirgða eldhús- innrétting Sameign fullklár- uð. Suðursvalir. Útborgun 720 þús., sem má skiptast. TRTSBIHB&RI FflSTEISNlR Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. GOLFTÍPRI WILTON TEPPADREGLAK TEPPALAGNIR ÍFTIR MÁU Laugavegi 31 - Simi 11822. FASTEIGNASALAN GARÐASTHÆTI 17 Símar 24647 og 15221. 7/7 sölu 5 herb. hæð við Háaleitis- braut, 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi og hol. Teppi á stofum og holi, harðviðarinnréttingar, skáp ar í svefnherbergjum og forstofu. Eldhús rúmgott og vandað. Husquarna-elda- vélasamstæða, postulínsflís- ar á baði, góðar geymslur. Frágengin lóð. Útborgun má dreifa eftir samkomulagi. í smíðum á hornlóð í Miðbænum verzlunar- og skrifstofuhús- næði, hentar einnig vel fyr- ir heildverzlun eða félags- samtök. Höfum fjársterkan kaupanda að 15—20 herb. steinhúsi í Reykjavík. Arm Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 40647. Kaníer’s Tegund 834. Litir hv., sv. og skintone. Stærðir 32—42. Skálar A, B, C. KANTEN’S og þér fáið það bezta. Hafnarstræti 19. Sími 19252. Kaníer’s Tegund 65ö. Stærðir M, L, XL, XXL Skálar B, C. Litir hvítt, svart og skintone. Allt í KANTER’S á einum stað. ^ckkaúúíin Laugavegi 42, sími 13662.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.