Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967.
3óiL 3óÍL 3ó(h....
BARNIÐ kom mánuði fyrir tím-
ann en bæði því og móðurinni
hefur vegnað vel í Georgetown
háskólasjúkrahúsinu 1 Washing-
ton. Þetta er 10 barn frú Ethel
Kennedy og öldungardeildar-
þingmannsins Robert P. Kenn-
edys. Barnið var sveinbarn. Þau
Ethel Kennedy
djúpa virðingu fyrir sænskum
konum, sem aðeins vilja fá sömu
réttindi og þeir.
XXX
NÝJUSTU fréttir frá Madrid
herma, að Titti, en það er gælu-
„Hvað skyldi nú gerast ef ég
færi að skifta mér af málum
annarra“, sagði Krushchev, „fcg
yrði sennilega rotaður".
XXX
væri módelhattur. En til þess
að sýna fram á að Soffía hafi
verið svikin í kaupum sínum 1
þetta sinn (eins og svo oft vill
verða þegar um módelkaup er
að ræða). Soffía hefur oft
undanfarið sézt með gleraugu, en
sagt er að hún sé orðin noktf-
Soffía Loren og eiginmaðurinn v ið komuna til Rómar.
hjónin eiga nú 7 drengi og þrjár
dætur og einasta vandamálið,
sem þau eiga nú. við að stríða
í sambandi við börn sín, er að
velja handa þeim nöfn.
XXX
1 HÚN var á leiðinni til Róm-
ar að velja sér nýjan klæðn-
að fyrir næstu kvikmynd sína, er
hann var á leiðinni til Ghicago
1 þriggja vikna ferðalag. Þannig
hittust Soffia Loren og franski
leikarinn og söngvarinn heims-
kunni Maurice Chevalier á Orly
flugvellinum. Chevalier sneri sér
að Soffiu og sagði í gamansöm-
um tón eins og hans er vani:
Maurice Chevalier
„Ég myndi vilja leika með þér
i kvikmynd, þegar ég er orXin
100 ára“. „Við skulum leika sam
an í kvikmynd þegar ég er orð-
in 100 ára“, svaraði frú Lóren.
Hún batt þar með enda á þetta
grín þeirra, og Chevalier gerði
sér lítið fjrrir og keypti handa
henni súkkulagiöskju og færði
henni í skilnaðargjöf:.
XXX
„ÉG ER í öngum mínum“ sagði
Jayne Mansfield, snökktandi þeg
ar hún kom til Savoy hótelsins
í London nýlega. „Ég er búin að
gráta alla leiðina frá flugvell-
inum“. Það var svo sem engin
furða þótt Jayne væri sorgmædd,
því hundarnir hennar fjórir
höfðu verið teknir frá henni og
lokaðir inni í hundahúsi til að
fyrirbyggja allt ósæmi. Þegar
hún snéri aftur á brott frá Savoy
fékk hún hundana aftur og allt
féll i ljúfa löð.
XXX
ÞAÐ má segja að það hafi verið
vegna hitans, eða kanski vegna
djarfra spurninga blaðamana, að
sænska leikkonan Harriet Ander
son var nokkuð þurr á manninn,
sem hún þó á alls ekki á vanda
til, þegar hún kom til Rio de
Janeiro, þar sem gera á nýja
kvikmynd með henni, „People
Meet an Sveet Music Fills the
Heart“.
Hún sagði m.a. „Ég bý með
leikaranum John Doner og ég
er ánægð, því ég finn að ég er
frjáls.“ Við einn blaðamaninn
sagði hún: „ítalskir menn bera
nafn á Maríu Beatrice prinseSsu
af Savoy, sé nú á batavegi og
megi yfirgefa sjúkrahúsið bráC-
lega, en eins ok kunnugt er þá
varð Titti fyrir voðaskoti hérna
á dögunum í einum reiðtúmum
sínum. Ein af sögunum segir að
Titti hafi skotið sjálfa sig óvilj-
andi í brjóstið, þegar hún hreins
aði byssuna.
XXX
ÞEGAR Soffia Loren kom til
Rómar ásamt manni sínum Carlo
Ponti, sem nú er 53 ára, en hún
er 32 ára, var tekið eftir því
að hatturinn sem hún bar var
alveg eins og hinn vinsæli
Twiggy hattur, sem Dior selur á
85—95 pund (um 10000 ísl. kr.)
Hatturinn hlaut nafn sitt eftir
Twiggy einni þekktustu sýningar
stúlku Bretlands í dag. Twiggy
er aðeins 17 ára og sýndi hún
þennan hatt fyrst allra í tízku-
blaðinu Vouge. Soffía vill halda
því fram að hennar hattur gæti
ekki verið eins, því að hann
uð nærsýn. Hún hefur valið sér
stóra gleraugnaumgerð með lit-
uðu gleri, sem mjög er í tízku
um þessar mundir.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 46., 47. og 48. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á hluta í Álftamýri 38, hér í borg,
þingl. eign Friðriks Baldvinssonar, fer fram eftir
kröfu Inga Ingimundarsonar hrl., Jóhannesar Lár-
ussonar hrl., og Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., á
eigninni sjálfri, fimmtudaginn 13. aprii 1967, kl. 4
síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Rauðungaruppboð
sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á m/b Dreka RE. 134, þingl. eign
Guðna Sigurðssonar o.fl., fer fram eftir kröfu toll-
stjórans í Reykjavík við skipið í Reykjavíkurhöfn,
fimmtudaginn 13. apríl 1967, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Stúlkur
2 — 3 framreiðslustúlkur óskast hið fyrsta til starfa
hjá Iceland Food Center í London. Æskilegur aldur
er 20—30 ára og að viðkomandi hafi starfað við
sambærileg störf áður. Ráðningartími 6 mán. Um-
sækjendur sendi með umsókn sinni mynd og með-
mæli fyrir 12. apríl merkt: „2198“.
VAL HINNA VANDLÁTU
SÍMI 3-85-85 ____
^lþróttahöll^«ím^3858?
1
Sugurlandsbrout 10
ELDH 0 S
Hafnfirðingar Hafnfirðingar
Munið skátaskeytin. Afgreiðslurnar verða opnar
alla fermingardagana frá kl. 10 til 18.
Hraunbúar simi 51211 ,
ALLT Á SAMA STAÐ. '
JEEPSTER VERDUR
BlLL ÁRSINS
Stórglæsilegur, sterkur og traustur fjór-
hjóladrifsbíll.
Fyrsta sendingin uppseld.
Ennþá eru nokkrir jeppar óráðstafaðir í
annarri sendingu í júnílok. Leitið strax
upplýsinga.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugaveg 118. — Sími 22240.
BRAGÐBEZTA
AMERÍSKA
SÍGARETTAN