Morgunblaðið - 09.04.1967, Page 18
18
MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967.
Nauðunganippboð
Eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., fer
fram nauðungaruppboð að Útskálum við Suður-
landsbraut, hér í borg mánudaginn 17. apríl 1967,
kl. 3 síðdegis og verður þar selt: Helluvélarsam-
stæða og vörulyftari, talið eign Pípuverksmiðjunn-
ar h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Kjarnorkusprenging.
Washington, 7. apríl — (AP)
Tilkynnt var í Washington
í dag, að vísindamenn við til
raunastöðina í Nevada hefðu
sprengt litla kjarnorku-
sprengju neðanjarðar i dag.
Er þetta sjöunda tilrauna-
sprenging Bandaríkjamanna
á þessu ári. Orka sprengjunn
ar innan við 20 þúsund lesta
af TNT-sprengiefni.
HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
Nýkomið
Mjög falleg einlit og fínköflótt ULLAR- OG DIO
LENEEFNI.
Einlit TERYLENE — GEORGETTE-efni.
VÖNDUÐ EFNI.
AUSTURSTRÆTI 4 SÍMI179
REYNSLA AMERÍSKRA FORD BÍLA ER ÓTVÍRÆÐ.
Fáanlegir í mjög mismunandi stærða- og verðflokkum.
Veljið um FALCON — COMET — FAIRLANE — MUSTANG
— FORD — COUGAR — MERCURY.
Pantið bíl við yðar hæfi. — Pantið tímanlega.
HR. KRISTJANSSÐN H.F.
II M B 0 tl I fl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Sprite 1967
Sprite Caravans eru þekktir og eftirsóttir
í öllum löndum Evrópu. — Margra ára
reynsla hér á landi hefur sannað að þeir
henta einnig okkar erfiðu staðháttum.
Leitið nánari upplýsinga nú þegar.
Pantið tímanlega.
Engilbert Sigurðsson
Eskihlíð 18. — Sími 23431.
UM 70 TRABANTEIGENDUR
sem keypfu fyrstu Trabant bifreiðirnar sem komu fil landsins
hafa keypt aftur TRABANT. Það myndu þeir ekki hafa gert væri TRABANT ekki góð bifreið.
Karl Tómasson, Háteigsveg 15, Reykjavík segir:
„Ég keypti einn af fyrstu Trabant bílunum sem komu hingað. hefur hann reynzt mér afburða vel í alls konar
ferðalögum, þegar ég nú skipti um 1 nýjan TRABANT de luxe veit ég, að það er öruggur bíll sem er sérlega vand-
aður að öllum frágangi með fjölmargar breytingar frá eldri gerð og að öllu leyti hinn eigulegasti bíll. Hann er
líka ótrúlega ódýr aðeins 96.580.00.
Bílasala Cuðmundar
Bergþórugötu 3. Reykjavík.
Símar 19032 — 20070.
ingvar tteigason
Tryggvagötu 8. Reykjavík.
Símar 18510 — 19655.
Munið: að TRABANT er ódýr-
astur.
Munið: að afskriftir á TRAB-
ANT eru lægri en á öðr-
um bílum.
Munið: að varahlutaþjónustan
hjá Trabantumboðinu er
fullkomin.
Munið: að öll þjónusta hjá
TRABANT er mjög góð
og hefur vakið athygli
um allt land.
Munið: að TRABANT er stór 4ra
manna bíll með fulla
hjólabreidd fyrir hér-
lenda vegi.
Munið: sá sem kaupir TRAB-
ANT kaupir aftur
TRABANT.