Morgunblaðið - 09.04.1967, Side 29

Morgunblaðið - 09.04.1967, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967, 29 8:30 Létt morgunlög: Lúðrasveit leikur göngulðg og h.ljómsveit lög eftir Ivor Novello. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar: Norræn tón- list — (10:00 Veðurfegnir). a. Tríó nr. 3. í d-moll eftir Franz Berwald. Berwald-trióið leikur. b. Þættir úr Aladdin-svitunni eftir Carl Nielsen. Tivolíhljóm sveitin leikur; Svend Christian Felumb stjórnar. c. Dönsk lög. Aksel Sohiötz syngur. d. Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. David Oistrakh og Sinfóníu- hljómsveit Stokkhólms leika; Sixten Ehrling stj. II .-00 Messa í Neskirkju (fermingar- guðsþjónusta) Prestur: Séra Frank M. Hall- dórsson. Organleikari: Jón ísleifsson. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfegnir — Tilkynningar <— Tónleikar. 13:15 Úr sögu 19. aldar. Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur erindi: 1867. 14:00 Miðdegistónleikar: Frá tónleik um íHamborg og Bonn. a. Ríkishljómsveitin í Hamborg leikur Flautukonsert í G-dúr (K313) eftir Wolfgang Amadeus Mozart — og Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven. Einleikari á flautu: Paul Meisen — Stjórnandi: Wolfgang Sawallisch. b. Samleikur á selló og píanó: Gerhard Mantel og Erika Friesar leika Sónötu í a-moll eftir Sc- hubert og Habanera eftir Ravel. 15:30 Endurtekið efni a. Irma Weile Jónsson flytur þátt í tali og tónum: Svipmynd ir frá París (Áður útv. 14. júlí 1061). b. Magnús Jochumsson fyrr- verandi póstmeistari flytur er- indi: Þáttur frímerkisins í sögu póstsins (Áður útv. 6. apríl í fyrra). 16:30 Veðurfregnir Síðdegismúsik: Kór og hljóm- sveit Vínaróperunnar flytja Vín arlög. 17 .-00 Barnatími: Baldur Pálmason kynnir a. Úr bókaskáp heimsins: „Þrjá tíu og níu þrep‘ eftir John Buchan Jóhann Pálsson les kafla úr sögunni, sem Arngrím- ur Bjarnason hefur íslenzkað; Alan Boucher valdi efnið og bjó til flutningis. b. Börn og hljóðfæri þeirra Börn úr Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar leika á orgel, harmoniku og lúðra m.a. syrpu af vorlögum. c. Kjói. Guðmundur Þorsteins- son frá Lundi segir frá síðasta hundinum sínum. 16:00 Stundarkorn með Massenet: Sinfóníuhljómsveít Lundúna leikur danssýningarlög úr „Le Cid‘; Robert Irving stj. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvæði kvöldsins Gunnar Stefánsson stud. mag les. 19:40 Píanómúsik: Ludwig Hoffmann leikur tvö verk eftir Franz Liszt. 20.-00 ..Listin að blekkja áheyrendur* Gunnar Bergmann talar um rúss neska bassasöngvarann Fjodar Sjaljapín og lætur til hans heyra. 20:35 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníu hljómsveit íslands leikur. Kon- sertdansa eftir Igor Stravinsky; Bohdan Wodiczko stj. 21:00 Fréttir og íþróttaspjall 21:30 Söngur og sunnudagsgrín Magnús Ingimarsson stjórnar þættinum. 22:30 Veðurfregnir. Danslög 23:25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 10. apríl 7.-00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar ~ 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn: Séra Þorsteinn Björnsson — 8:00 Morgunleikfimi: Valdim ar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikar — 8:10 Umferðarþáttur: Pétur Sveinbjarnarson — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar — :855 Fréttaágrip — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:00 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:16 Búnaðarþáttur Agnar Guðnason ráðunautur tal- ar um grænfóður. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Guðbjörg Þorbjarnardóttir les söguna „Sigþrúður á Svalfelli* •ftir .Takob Thorarensen (4). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Hljómsveit Mats Olsons leikur og syngur sænsk lög. Gúnther Arndt kórinn o.fl. syngja og leika veiðimannalög. Winifred Atwell leikur fjögur lög á píanó The Ventures leika, og Ray Conniff og Henry Mancini stjórn ar hljómsveitum sínum. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir). Guðfinna Jónsdóttir syngur tvö lög eftir Þórarin Guðmundsson, annað þeirra með Björgu Bjarna dóttur. Jean Fournier, Antonio Janigro og Paul Badura-Skoda leika Tríó nr. 2 í g-moll op. 26 eftir Dvo- rák. Mario del Monaco syngur arlu úr „Grimudansleiknuim* eftir Verdi. Walter Gieseking leikur tvær rapsódíur eftir Brahms. 17:20 Þingfréttir 17:40 Börnin skrifa Séra Bjarni Sigurðsson á Mos- felli les bréf frá ungum hlust- 18:00 Helgistund Prestur Hallgrímsprestakalls, Dr. Jakob Jónsson. 18:20 Stundin okkar Þáttur fyrft- börn í umsjá Hin- riks Bjarnasonar. Meðal efnis: Piltar úr Ármanni sýna glímu, hljómsveit og söngkonur þáttar- ins leika og syngja, og sýnt verð ur leikritið „Eineygða galdra- nornin* í Brúðuleikhúsi Marg- rétar Björnsson. 19:05 íþróttir Hlé 20:00 Fréttir 20:15 Myndir mánaðarins Endursýndar verða ýmsar frétta kvikmyndir liðins mánaðar. 20:35 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 21:00 Bkki er gott að maðurinn sé einn (Two is the Number) Bandarísk kvikmynd í aðalhlutverkum: Shelley Winters og Martin Bals- am. Shelley Winters hlaut Emmy verðlaunin 1964 fyrir leik sinn í þessari mynd. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 21:50 Dagskrárlok. Mánudagur 10. apríl 20:00 Fréttir 20:30 Bragðarefir Þessi þáttur nefnist „Diaz lengi lifi‘ Aðalhlutverkið leikur David Niven. í gestahlutverki: Telly Savalas. íslenzkur texti: Eiður Guðnason. 21:20 Úr hreyflahring í klaustur kyrrð Kvikmynd, sem sjónvarpið hef ur gert um flugferð yfir Atlants hafið og heimsókn í klaustrið 1 Clervaux í Luxembourg, 21:45 Öld konunganna Leikrit eftir William Shakesp- eare, búin til flutnings fyrir sjónvarp. X. hluti — „Fall ríkis stjóra*. Ævar R. Kvaran flytur endum. 18:00 Tónleikar — Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Um daginn og veginn Gestur Guðfinnsson talar. 19:50 „Láttu* ekki Guð minn, ljósið mitt* Gömlu lögin sungin og leikin. 20:15 Á rökstölum Tómas Karlsson blaðamaður stjórnar umræðum tveggja manna um opinberan rekstur og einkarekstur. Birgir ísleifur Gunnarssonar lögfræðings og Björgvins Guðmundssonar við- skiptafræðings. 21:00 Fréttir 21:30 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon oand mag flytur þáttinn. 21:45 Einsöngur: Gérard Souzay syngur lög eftir Brahms; Dalton Baldwin leikur undir. 22:10 Kvöldsagan: „Landið týnda* eftir J'ohannes V. Jensen .Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les söguna í þýðingu sinni (1). 22:30 Veðurfregnir. Hlj ómplötusaf n ið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23:20 Fréttir í stuttu máli. Bridgeþátur Hjali Elfasson flytur. 23:50 Dagskrárlok. Inngangsorð. Söguþráður: Margrét af Anjou gengur að eiga Hinrik VI. og verður drottn ing Englands, en til þessa ráða- hags hefur verið stofnað að frum kvæði. Suffolk, eins aðalsmanna Lancastermanna. Suffolk og fylgifiskar hans bindast samtök um við drottningu um að ryðja ríkisstjóranum, hertoganum af Gloucester, sem er annar tveggja verndara hins unga konungs, frá völdum og ber því við, að konungur sé orðinn nógu gamall til að taka stjórnartaum ana sjálfur í sínar hendur. En hertoginn af York, Ríkharður Plantagenett. bíður líka eftir hentugu tækifæri til að hremma völdin. Að hinum verndara konungs, Bedford, látnum, lætur Suffolk einskis ófrestað að koma her- toganum af Gloucester fyrir kattarnef. Margrét drotting hef ur lítinn áhuga á eiginmanni sín um, hinum veikgeðja konungi, og hún fyllist afbrýðisemi 1 garð Eleanoru, eiginkonu her- togans af Gloucester. Eleanora þráir sjálf að verða drottning, og færa samsærismenn drottningar sér það í nyt með þvi að koma henni í samband við galdramenn, en hún trúði því, að þeir geti hjálpað henni tU að komast tU valda. Eleanora er staðin að gjörningum og tek in höndum fyrir drottinsvik. Óvinir hertogans af Gloucester meðal ráðgjafa konungs neyða konung til að svipta hann em- bætti, en hona hans er dæmd 1 útlegð. Jafnframt er ákveðið að ráða hertogann af dögum, áð- ur en honum verður stefnt tU dóms fyrir drottinsvik. Kon- ungur fær fregnir af þvi, að allar eignir brezku krúnunnar i Frakklandi hafi runnið hon- um úr greipum. 22:55 Dagskrárlok. Rýmingarsala — verðlækkun Seljum næstu daga úlpur, kuldajakka, peysur, peysusett, leður- og sjóliðajakka á ótrúlega lágu verði. Verzlun Ó.L. Traðarkotssundi (Á móti Þjóðleikhúsinu) Nauðnngaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á m/s Garðar G.K. 175, talin eign Skeggja h.f. fer fram eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík, sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýlu, Fiskveiðisjóðs íslands og ýmissa lögfræðinga, við skipið í Reykjavíkurhöfn, fimmtu- daginn 13. apríl 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Beykjavík. Atvinna óskast Maður með verzlunarpróf og langa reynslu í bók- halds- og skrifstofustörfum, óskar eftir starfi hjá góðu fyrirtæki. Tilboð merkt: „2226.“ Skrifslofuslúlka Opinber stofnun óskar eftir stúlku til almennra skrifstofustarfa í júníbyrjun. Umsókn sendist fyr- ir 16. þ.m. merkt: „2202“. Fermingarblóm Fermingarstyttur drengir og stúlkur. Pottablóm Blómstrandi rósir. Begoniulaukar 12 litir. Plastker - plastpottar allar stærðir. Símar 22822 — 19775. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Oóó NEMENDASÝNINGAR Laugardaginn 8. apríl kl. 3 — sunnudaginn 9. apríl kl. 7. Miðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 4. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.