Morgunblaðið - 13.04.1967, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967.
5
A&alskoðun
bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur
árið 1967 fer fram við skrifstofu bæjarfó-
getaembættisins í Keflavík við Vatnsnes-
veg 33 dagana 17. apríl til 24. maí n.k.
kl. 9—12 og kl. 13—16.30 se mhér segir:
Mánudaginn 17. apríl Ö-1 —Ö-50
Þriðjudaginn 18. apríl Ö-51 —Ö-100
Miðvikudaginn 19. apríl 0-101 —Ö-150
Föstudaginn 21. apríl 0-151 —Ö-200
Mánudaginn 24. apríl Ö-201 —Ö-250
Þriðjudaginn 25. apríl Ö-251 —Ö-300
Miðvikudaginn 26. apríl Ö-301 —Ö-350
Fimmtudaginn 27. apríl Ö-351 —Ö-400
Föstudaginn 28. apríl Ö-401 —Ö-450
Þriðjudaginn 2. maí Ö-451 —Ö-500
Miðvikudaginn 3. maí Ö-501 —Ö-550
Föstudaginn 5. maí Ö-551 —Ö-600
Mnáudaginn 8. maí Ö-601 —Ö-650
Þriðjudaginn 9. maí Ö-651 —Ö-700
Miðvikudaginn 10. maí Ö-701 —Ö-750
Fimmtudaginn 11. maí Ö-751 —Ö-800
Föstudaginn 12. maí Ö-801 —Ö-850
Þriðjudaginn 16. maí Ö-851 —Ö-900
Miðvikudaginn 17. maí Ö-901 —Ö-950
Fimmtudaginn 18. maí Ö-951 —Ö-1000
Föstudaginn 19. maí 0-1001—Ö-1050
Mánudaginn 22. maí 0-1051—0-1100
Þriðjudaginn 23. maí Ö-1101—Ö-1150
Miðvikudaginn 24. maí 0-1151—Ö-1200
Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvél
skoðuð. Við skoðun skulu ökumenn leggja
fram fullgild ökuskírteini, sýna ber og
skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og
vátryggingagjöld ökumanna fyrir árið
1967 séu greidd og lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld
þessi ekki verið greidd, verður skoðun
ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr um
ferð þar til gjöldin eru greidd. Ennfrem-
ur ber að sýna ljósastillingavottorð. —
Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda út-
varpstækis í bifreið ber að sýna við skoð-
un. Vanræki einhver að koma bifreið sinni
til skoðunar á réttum degi án þess að
hafa áður tilkynnt skoðunarmönnum
lögmæt forföll með hæfilegum fyrirvara
verður hann látinn sæta sektum samkv.
umferðarlögum og lögum um bifreiðar-
lögum og lögum um bifreiðaskatt og bif-
reið hans tekin án fyrirvara hvar sem til
hennar næst.
Bæjarfógetinn í Keflavík, 12. apríl 1967.
Alfreð Gíslason.
VEIZLU
mm
Heitur og kaldur
SMURTBRAUÐ
OGSNITTUR
Sent hvert sem
óskað er, sirni 24447
Vélamenn
Oss vantar menn vana vinnu með stórvirkum jarS-
ytum. Upplýsingar sendist á afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 17. þ.m. merkt: „Jarðýtustjórar
2235.“
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
Síðasta spilakvöld vetrarins verður í Lind
arbæ föstudag 14. þ.m. Þeir sem hafa tölu-
setta aðgöngumiða eru beðnir að hafa þá
með því dregið verður úr þeim um kvöldið.
Vinningur flugfar til Evrópulanda. Kvöld-
verðlaunum og heildarverðlaunum út-
hlutað. Fjölmennið stundvíslega.
Nefndin.
Umrœðufundur Heim-
dallar um lœkkun
kosningaaldurs og
fleiri aldursákvœða
Föstudagskvöld 14. apríl fer fram í Himinbjörgum, félagsheimili
Heimdallar, umræðufundur um lækkun kosningaaldurs og fleiri
aldursákvæða.
Frummælendur verða
menntaskólanem-
arnir Pétur Kjartans-
son og Vigfús Ásgeirs
son. Fundarstjóri
verður Stefán P.
Steinss, menntaskóla-
nemi. Fundurinn
hefst kl. 20.30.
Stjórnin.
Iðnaöar-, verziunar- og
skrifstofuhúsnæði
Höfum til sölu iðnaðar-.verzlunar- og skrifstofuhúsnæði á
eftirtöldum stöðum: Drekavogi — Langholtsvegi — Bolholti —-
350 ferm., Skólavörðustíg — 100 fermetra, — Borgarholtsbraut
180 ferm.
Skip og Fasfeignir
Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329.
Vigfús Ásgeirsson