Morgunblaðið - 13.04.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967.
7
Ung stúlka leikur með lúðrasveit
Guðríður Valva og faðir hennar Gísli.
Það vakti athygli á landsleikjum Svía og tslendinga um daginn, að með Lúðrasveitinni Svani, sem
skemti áhorfendum á undan leikjunum og í leikhléi, lék lítil stúlka á flautu. Stúlkan heitir Guð-
ríður Valva Gisladóttir og var þetta í fyrsta skipti,sem hún lék opinberlega með lúðrasveitinni. Guð-
ríður er 12 ára gömul og sagði okkur að hún hefði byrjað að Ieika á flautu tíu ára. Faðir hennar,
Gísli Fevdinandsson skósmiður leikur einnig á flautu og sjást þau feðgin hér, þar sem þau eru
að leika fjörugan mars. Guðríður sagði að allir í hljómsveitinni vaeru sér mjög góðir og þetta væri
voða gaman. Myndina tók Sv. Þorm.
8. apríl sl. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðrún Egils-
dóttir Riohter Lynghaga 5 og
Kristinn Svavarsson, verzlunarm.
Sogaveg 34.
Nýlega voru gefin saman í
hjónband af sr. Sigurði K. G.
Sigurðssyni, ungfrú Sólveig Jó-
hannesdóttir, og Saevar Larsen.
Heimili þeirra er að Austurveg
63. Selfossi.
(Studio Guðmundar, Garðastr. 8
Reykjavík — Sími 20900).
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 868,10 870.34
100 Belg. frankar 86,38 86,60
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gyllini 1189,44 1192,50
100 Tékkn. kr. 596,40 568,00
100 Lírur 6,88 6,90
100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.06
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,6(1
Spakmœli dagsins
Það þarf mikið hugrekki til
stórrar fórnar. — I. Lippe Konow
VÍSUKORIM
RÁÐSTEFNA
Litlu mýsnar Ieika ketti,
látast hata sterka kló.
Fram á borðið rauða rétti
reiða þær úr visku-sjó.
Ygla brún og æfa spretti,
ef að þyrfti flýja þó.
Víet Cong þær vilja styrkja,
veslings litlu mýslurnar,
segjast munu köttinn kyrkja,
koma stjórn á sýslurnar,
friðar-öfl til frægðar virkja,
falla stóru hríslurnar.
Andvari.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð, Eymunds-
sonarkjallaranum, verzluninni
Vesturgötu 14, verzluninni Speg-
illinn, Laugaveg 48 , Þorsteins-
búð, Snorrabraut 61 Vesturbæjar
apóteki, Holtsapóteki og hjá frk.
Sigríði Bachmann, forstöðukonu
Landspítalans.
Þann 26. marz voru gefin sam-
an í hjónaband í Háteigskirkju
af séra Jóni Bjarman, ungfrú
Áslaug Ármannsdóttir, og Guð-
björn Páll Sölvason. Heimili
þeirra er að Sólheimum 23, Rvík.
(Studio Guðmundar, Garðastr. 8
Reykjavík — Sími 20900).
Gengið >f
Reykjavík 3. apríl 1967.
1 Sterlingspund Kaup 120,29 Sala 120,50
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 831,60 833,75
Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Mið^vikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl.
2 og sunnudögum kl. 9.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fer frá Zandvoorde í dag 12. til
Rotterdam. Brúarfoss fer frá ísafirði í
kvöld 12. til Súgandafjarðar, Grundar-
fjarðar, Akraness, Keflavílk, Rvikur
og Vestmannaeyja .Dettifoss fer frá
Patreksfirði f dag 12. til Bíldudals,
Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar,
Akureyrar og Rvíkur. Fjallfoss fer
frá Raufarhöfn í dag 12. til Vopna-
fjarðar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar.
Goðafoss fór frá Griimsby 11. til Hull,
Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer
frá Rvík á fimmtudagskvöld 18. til
Vestmannaeyja og þaðan til Rvíkur.
Lagarfoss fer frá Tallin 15. til Helsing-
íors, Kotka og Ventspils. Mánafoss
fór frá London 10. til Rvilkur. Reykja
foss fór frá Seyðisfirði 10. til Zand-
voorde, Sas Van Gent og Gautaborgar.
Selfoss fer frá Norfolk 18. til NY, og
Rvíkur. Skógafoss fer frá Antwerpen
14. til Rotterdam og Hamborgar. Tungu
foss fór frá Norfolk 8. til Rvíkur.
Askja fór rá Rvík í dag 12. til Siglu-
fjarðar. Rannö fór frá Hrísey í gær
11. til úSgandafjarðar, ísafjarðar og
Tálknafjarðar. Marietje Böhmer fór
frá Avonmouth 10. til London og Hull.
Saggö er væntanleg til Rvíkur á
hádegi 13. Vinland hefur væntanlega
farið frá Gdynia í gær 11. til Rvíkur.
Seeadler fer frá Rvík á hádegi 31. til
Akraness. Frijsenborg Castle fer frá
Kaupmannahöfn í kvöld 21. til Rvikur.
Nordstad hefir væntanlega farið frá
Kristiansand í gær 11. til Gautaborg-
ar og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sím-
svara 2-14-66.
Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá
Rvík laugardag vestur um land til
ísafjarðar. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum í kvöld til Rvíkur.
Blikur fer frá Rvik í kvöld austur
um land í hringferð. Herðubreið er
á Austurlandshöfnum á suðurleið.
Skipadeild SÍS: Arnarfell er vænt-
anlegt til Ábo 16. apríl. Jökulfell er
væntanlegt til Rvíkur 16. apríl. Dis-
arfell er í Gufunesi. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell fer væntan-
lega rá Rotterdam í dag til Fáskrúðs
fjarðar. Stapafell er væntanlegt til
Rotterdam í dag. Mælifell er í Her-
oya. Atlantic er í Reykjavík. Bacc-
arat losar á Austfjörðum. Ruth
Lindingen er væntanleg til Bvíkur í
dag.
Loftleiðir h.f.: Guðríður Þorbjam-
ardóttir er væntanleg frá NY kl.
10:30. Heldur áfram til Luxemfoorg-
ar kl. 11:30. Er væntanleg til baka
frá Luxemborg kl. 02:15. Heldur á-
fram til NY kl. 03:15. Vilhjálmur
Stefánsson fer til Oslóar, Gautaborg-
ar og Kaupmannahafnar kl. 11:15.
Er væntanlegur frá Amsterdam og
Glasgow kl. 01:45.
Hafskip hf.: Laxá er f Keflavík.
Langá er í Gdynia. Rangá fór frá
Hull 10. til Rvíkur. Selá er í Kungs-
hamn. Dina fór frá Riga í dag til
Vestmannaeyja og Hafnarfjarðar.
Marco er í Rvík. Flora S. fór frá
Gautaborg 8. til Rvíkur.
Flugfélag íslands Millilandaflug:
Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar k.l 08:00 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvíkur kl.
23:40 í kvöld. Gljáfaxi fer til Meist*
aravíkur kl. 08:30 í dag. Skýfaxi fer
til Meistaravíkur k 109:30 í dag. Vænt
anleg aftur kl. 19:00 í kvöld. Flug-
vélin fer til Osló og Kaupmannahafn-
ar kl. 08:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir),
Akureyrar (3 ferðir). Patreksfjarðar,
Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjaðar og
Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir). Akureyr-
ar (2 ferðir), Hornafjarðar. ísafjarðar
og Egilsstaða.
FRÉTTIR
Fjáröflunarnefnd Hallveigar-
staða heldur basar og kaffisölu
20. apríl kl. 2:30 í Félagsheimili
Hallveigarstaða. Inngangur frá
Túngötu. Ágóði rennur til kaups
á húsgögnum í Félagsheimilið.
Sjónvarpsloftnet önnumst viðgerðir og upp- setningar, fljót afgreiðsla. Símar 36629 og 40556 dag- lega. Herbergi til leigu í Keflavík. Sími 99-2602.
Kennsla Les íslenzku og ensku með skólafólki. Upplýsingar í síma 41356 eftir kl. 17.30. Guðmundur Arnfinsson. Ung bjón með eitt harn óska eftir 1—2 herb. íbúð í eitt ár. Uppl. í síma 41078 milli kL 8—9 á kvöldin.
Til leigU 4ra herb. íhúð við Álf- heima. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugar- dag, merkt „2274“. Gullhringur með fjólubiáum steini tap- aðist 2. apríl við fermingu í Laugarneskirkju. Vinsam- legast skilist til umsjónar- manns kirkjunnar.
íbúð óskast Kona með uppkominn son óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst í Reykjavík. Uppl. í síma 22150. Brauðhúsið Laugav. 126 Veizlubrauð — kaffisnittur — kokteilsnittur — brauð tertur. Vinsamlega pantið tímanlega fyrir fermingarn ar. Sími 24631.
Vantar 15 til 20 tonna bát með veiðarfærum á snur- voð í sumar, góð leiga. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Góð leiga 2260“. Ensk pils Crimplene-pils. Terelyne- pils. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10.
Fertugnr maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Ensku- kunnátta, bindindi, bifreið fyrir hendi. Uppl. í síma 82431. Skinnhanzkar fóðraðir og ófóðraðir. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10.
Kjarvalsmálverk, stærð 110x170 cm, til sölu, ef viðunandi boð fæst. — Lysthafendur legi nafn á afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt „2238“. Keflavík Vantar stórt og gott her- bergi til leigu. Upplýsingar í sima 2337.
Volkswagen til sölu Upplýsingar í síma 38576 á kvöldin. Ráðskona óskast í veikindaforföllum. UppL í síma 23740 í dag frá há- degi.
Vel með farinn barnavagn til sölu. Upplýs- ingar í síma 40886. Sumarbústaðarland í Þrastarskógi til sölu. Vandaður sumarbústaður getur fylgt. Uppl. í síma 1291, Keflavík.
Bílabónun Hreinsum og bónum bíla. Pöntunum veitt móttaka í • síma 35640 milli kl. 9 og 6 e.h. Geymið auglýsinguna. íbúð óskast Tveggja herbergja fbúð óskast leigð. Uppl. í síma 33261 eftir kl. 4.
Óska eftir vinnu A góðan vörubíl. Margt kemur til greina, einnig mjólkurflutningar. Uppl. í síma 92 6053. Skyrtublússur rósóttar með löngum erm- um. Hattabúð Reykjavikur Laugavegi 10.
Hafnarf jörður — íbúð 4ra herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði með húsgögn- um, yfir sumarmánuðina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt: „Reglusemi 2237“. Táningahúfur í miklu úrvali nýkomnar. Hattabúð Reykjavikur Laugavegi 10.
RÁÐNINGASTOFA HLJÓMLISTARMANNA M
Óðinsgötu 7 — Sími 20255
Opið mánud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 ÚTf
MURARAR
Vantar góða múrara til að múra 150 ferm. hæð
strax. Uppl. í síma 21935 í dag kl. 6—8 e.h.