Morgunblaðið - 13.04.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967.
15
Skrifstofustúlka
Iðnaðar- og heildsölufyrirtæki í Austur-
bænum óskar eftir skrifstofustúlku frá
n.k. mánaðarmótum. Símavarzla, vélrit-
un, spjaldskrárfærslur. Umsóknir með
upplýsingum um menntun, fyrri störf og
aldur sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir
n.k. mánudag merkt: „S.V.S. — 2234.“
2ja herb. íbúð
Til sölu er 2ja herbergja íbúð í kjallara í
húsi við Kleppsveg. íbúðin selst tilbiiýö
undir tréverk og sameign fullgerð. Sér-
inngangur, sérþvottahús. Afhendist
strax. Teikning til sýnis á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON IIRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími: 14314.
Sjálfvirkt 44 steina
100% vatns- og rykþétt úr meö
dagatali Verksmiójuábyrgð
Merkið tryggir gæðin!
Úrsmiður
SIGURÐUR JÓNASSON
Laugavegi 10.
Gagnfræðingar
Ingimarsskólans ’47
Munið að tilkynna þátttöku í síðasta lagi 15. apríl.
Mjög áríðandi.
Síldarskipst jórar
Þaulvanur síldarskipstjóri, vill leysa ykkur af í
sumar, meðan þið njótið sumarleyfis með fjöl-
skyldunni. Afgreiðsla Mbl. mun taka við bréfum
til mín merktum: „Sumarfrí 2209.“
DANSKENHARASAMBAND ÍSLANDS <><>❖
Áhugafólk um dans athugið
Háaleitisbraut
Til sölu er nýleg 5 herbergja íbúð á hæð
í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Miklar
og góðar innréttingar. Gólf teppalögð.
Bílskúrsréttur. Sérhitamæling. Teikning
til sýnis á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími: 14314.
Frá Búrfellsvirkjun
Trésmiðir.
Óskum að ráða trésmiði. Uppl. hjá tré-
smíðafélaginu og ráðningarstjóra.
Fosskrafi
Suðurlandsbraut 32 —Sími 38830.
Nemendasýning Danskennarasam-
bands íslands verður endurtekin í
síðasta sinn næstkomandi fimmtu-
dag kl. 7 í Austurbæjarbíói. Fyrir
aðeins 50—75 kr. er hægt að sjá ball-
ett, nýjasta táningadansinn Watusi,
klassiska samkvæmisdansa og margt
fleira. Góð skemmtun fyrir un\a
sem gamla.
Síðasta
sýning
IUiðasala
i Austurbæjarbíói
frá kl. 2
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <><><►
LISTAMANNASKÁLINN
Vörumarkaðir í List amannaskálanum
/
VINNUBUXUR VINNUSKVRTUR PEYSUR
VINNUJAKKAR SOKKAR ÚLPUR o.m.f.
VINNUBLÚSSUR NÆRFÖT
Vinnufatabúðin