Morgunblaðið - 13.04.1967, Side 20

Morgunblaðið - 13.04.1967, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967. Laxveioijorö í Borgarfirði til sölu. 50 kúa tún. Áhöfn getur fylgt. Eignaskipti í Rvík koma til greina. Upplýsingar í síma 32019. fSLANDSMÓTHD í bridge 1967 var hið 17. í röðinni, en fyrsta mótið var haldið árið 1949. Arið 1950 og 1952 fór keppnin ekki fram. Sigurvegarar í sveita- keppnunum í þessi ár hafa verið þessar sveitir: Arið 1949 sveit Lárusar Karls- sonar. Árið 1951 sveit Ragnars Jó- lannssonar. Árið 1953 sveit Harðar Þórð- arsonar. Árið 1954 sveit Harðar Þórð- arsonar. Árið 1955 sveit Vilhjálms Sig- urðssonar. Árið 1956 sveit Brynjólfs Stef- ánssonar. Árið 1957 sveit Harðar Þórð- arsonar. IMÁIUSKEIÐ Á vegum Norsk Sprængstofindustri A/S., Oslo, verður haldið námskeið í meðferð sprengiefna og sprengitækni. Yfirverk- fræðingur verksmiðjunnar hr. A. Vagstein stjómar námskeið- inu, sem fer fram á íslenzku og verður haldið dagana 24.—26. apríl. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar. Arið 1958 sveit Halls Símon- arsonar. Árið 1959 sveit Stefáns J. Guð johnsen. Árið 1960 sveit Halls Símon- arsonar. Árið 1961 sveit Stefáns J. Guð johnsen. Árið 1962 sveit Einars Þor- finnssonar. 1963 sveit Þóris Sigurðssonar. Árið 1964 sveit Benedikts Jó- hannssonar. Árð 1965 sveit Gunnars Guð- mundssonar. Árið 1966 sveit Halls Símon- arsonar. Árið 1967 sveit Halls Símon- arsonar. Alls hafa 33 spilarar skipað sigursveitirnar og hafa eftirtald- ir oftast hlotið íslandsmeistara- titilnn í sveitakeppni. Eggert Benónýsson 8 sinnum Stefán J. Guðjöhnsen 8 — Lárus Karlsson 6 — Einar Þorfinnsson 5 — Gunnar Guðmundsson 5 — Kristinn Bergþórss. 5 — Jóhann Jóhannsson 5 — Hallur Símonarson 5 — Símon Símonarson 5 • — Þorgeir Sigurðsson 5 — Ólafur Císlason & Co. hf. Ingólfsstræti 1A. Sími 18370. Sjálfvirkt 44 steina 100% vátns- og rykþétt úr meö dagatali Verksmiójuábyrgð Merkid tryggir gæóin! Úrsmiður HELGI JÚLÍUSSON Akranesi. Ódýra Olivetti rafritvélin Litla OLIVETTI rafritvélin hefur sannað gæði sín á íslenzkum markaði. Það sýnir hinn sívaxandi hópur ánægðra eigenda. Þessi stórglæsilega, fyrirferðarlitla og þægileg a rafritvél hefur alla kosti stærri og dýrari raf- ritvéla: ★ Hún hefur 46 ásláttarlykla ★ Hún vélritar 840 slög á minútu ★ Hún tekur tollskýrslur og víxlablöð yt Hún hefur ásláttargeymslu A Hún hefur sérstaka stillingu fyrir fleiri afrit ★ Hún hefur ásláttarstillingu ★ Hún hefur sérstaka stafalæsingu, þannig að ömögulegt er að tveir stafir klessist saman. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta á eigin verkstæði tryggir langa endingu: Munið einnig okkar mikla úrval af samlagningarvélum, margiöldunarvélum, reiknivélum, færslu- og bókhaldsvélum. G. Helgason og Melsteð hf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644. Trausti Björns- son Hraðskáks- meistari íslands Hraðskákmót íslands 1967 fór fram annan páskadag í Domus Medica, húsakynnum lækna við Egilsgötu. Sigurveg ari og hraðskákmeistari ís- lands varð Trausti Björns- son með 16 vinninga úr 18 skákum, eða taep 90*4 vinn- inga. Annar varð Friðrik Ölafs- son stórmeistari með 14 og Lárus Johnsen þriðji með 13 vinninga. Þátttakendur voru hvorki meira né minna en 92, og það er einsdæmi hér á landi. Tefldar voru 9 umferð ir eftir hinu svonefnda Mon- rad-kerfi og tefldar 2 skákir á 10 mínútum. Tegund 693. Stærðir S, M, L, XL. Litur skintone. KANTER’S og þér fáið það bezta. Hafnarstræti 19. Sími 19252. Kanten's. Tegund 655, Stærðir ML, XL, XXL. Skálax A, B, C. Litir hvítt, svart og skintone. KANTER’S og þér fáið það bezta. Hafnarstræti 19. Sími 19252. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.