Morgunblaðið - 13.04.1967, Síða 29

Morgunblaðið - 13.04.1967, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967. 29 Fimmtudagur 13. aprfl. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágríp og útdróttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. TÓnleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregni.r 22:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti handa sjómönn- um. 14:40 Við, sem heima sitjum: Glefs- ur úr þjóðlífi fyrri aldar. Sigriður Nieljohníusdóttir tek- ur saman. Síðari hluti. 16:00 Miödegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Robert Goulet, Julie Andrews, Richard Burton o.fl. syngja lög úr söngleiknum „Camelot* eftir Leraer og Loewe. Leonard Bernstein stjórnar flutningl á „Rhapsody in Blue* eftir Gershwin. Sven-Olof Waldoff og hljóm- av-ert haus leika lög fiú Sví- þjóð. Mantovani og hljómsveit hans leika þekkt dægurlög. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: Gísli Magnússon leikur þrjú píanólög op. 5 eftir Pál ís-- ólfsson. Paul Torelier og hljóm- sveit franska útvarþsins leika Sellókonsert eftir Arthur Hon- egger; Georges Tzipine stj. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17:20 Þingfréttir. 17:40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. i8:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- lns. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 10:35 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál efni. 20 :00 Útvarp frá Alþingi. Almennar stjórnmálaumræður Einbýlishús til sölu á Seltjarnarnesi. Upplýsíngar gefur Kristinn Sig- urjónsson hrl. Óðinsgötu 4, milli kl. 4-6, sími 11185.^ Atvinna Heildsölufyrirtæki óskar að ráða mann til al- mennra skrifstofustarfa og til að annast toll- og bankaviðskipti. Æskilegt að viðkomandi geti séð um erlendar bréfaskriftir. Til greina kæmi með- eign í fyrirtækinu. Tilboð verður farið með sem trúnaðarmál og sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Atvinna 2090.“ Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Árshátíð Hestamannafélagsins Mána verður hald- in laugardaginn 15. apríl kl. 9 í litla saln- um í samkomuhúsinu Stapa í Njarðvík. Aðgöngumiðar verða seldir í Verzlun Friðjóns Þorleifssonar Faxabraut 2, Keflavík og óskast sóttir fyrir föstudags- kvöld. Skemmtiatriði: Ásatríó leikur fyr- ir dansi. Skemmtinefndin. (eldhúsdagsumræður); — síðara kvöld. Hver þingflokkur fær til umráða 55 mín., er skipt- ast í þrjár umferðir: 25, 20 og 10 mín: Röð flokkanna: Alþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokur. Laust fyrir miðnætti verða sagðar veðurfregnir og fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Ibúð - lán Sá, sem vill lána 100—200 þús. til fárra ára, get- ur féngið leigð á mjög vægu verði 2 herbergi, eldhús og bað, allt nýtt, hentugt fyrir eldri hjón eða einhleypan. Umsóknir merktar: „Miðsvæðis 2089“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins í dag eða á morgun. Gefið símanúmer og upplýsingar. Föstudagur 14. apríl. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veðurfregni.r 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum: Valgerður Dan byrjar lestur sög unnar „Systurnar 1 Grænadal* eftir Mariu Jóhannsdóttur (1). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Cliff Richard, Franzina Frame og The Shadows flytja lög úr kvikmyndinni „Hinir ungu*. Russ Conway og hljómsveit Fa- heys leika gömul, vinsæl lög. The Highwaymenn syngja og leika lög í þjóðlagastíl. Alfred Hause og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Tangóar í Tókíó. Barbra Streisand syng- ur lög og hljómsveit Georges Evans leikur. 16:30 Síðdeglsútvarp Veðurfregnir. íslenzk lðg og klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur „Minni íslands' op. 9 eftir Jón Leifs; William Strickland stjórnar. Leontyne Price syngur tvær aríur úr „Aidu eftir Verdi. Hljómsveit leikur Norska dansa op. 35 eftir Grieg; George Weldon stj. 17:00 Fréttir. 17:20 Þingfréttir. 17:40 Útv«rpssaga barnanna: „Bær- inn á ströndinni* eftir Gunnar M. Magnúss. Vilborg Dagbjartsdóttir les (8). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 16:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 10:30 Kvöldvaka Rýmingarsala - rýmingarsala Þar sem verzlunin er að hætta verða allar vörur seldar með 20—70 % afslætti. Notið tækifærið — Gerið góð kaup. Verzlunin ÁSA, Skólavörðustíg 17. Saab ’63 til sýnis og sölu í dag. Sveinn Björnsson og kompaní, Skeifan 11. Símar 32299 og 30530. Útgerðarmenn Til sölu er Baader 414 hausingarvél. Öll nýyfir- farin. Selst með góðum kjörum. Sími 37097. Jörð til sölu Jörðin ísólfsskáli í Grindavík er til sölu. Upplýs- ingar gefur Guðmundur Guðmundsson, ísólfsskál* sími 8136 og Guðsteinn Einarsson sími 8101. a) Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andrés Björnsson les sögulok (11). b) ÞjóíRiættlr og þjóðsögur Árni Björnsson cand. mag. tal- ar um merkisdaga um ársins hring. c) „Berhöfðaður burt ég fer* Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk lög með aðstoð sögnfólks. d) Ljóð eftir Sein Seinarr Nína Björk Árnadóttir les. e) Kaupstaðarferð fyrir 50 ár- um. Tryggvi Emilsson flytur fré- söguþátt. f) Kvæðalög Flosi Bjarnason kveður nokkr- ar stemmur 21:00 Fréttir. 21:30 Víðsjá. 21:45 Kórsöngur: Finnski háskólakórinn syngur norræn lög; Erik Bergman stj. 22:10 Kvöldsagan: „Landið týnda' eftir Johannes V. Jensen. Sverrir Kristjánsson les (3). 22:30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 4 i Es-dúr (Róm- antíska hljómkviðan) eftir Anton Bruckner. Útvarpshljómsveitin i Hessen leikur; Michael Gielen stj. 23:30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FERMIIMGARGJÖFIIM á að vera góð gjöf og gott veganesti út í lífið. Það er bókin: VÖRÐIJÐ LEI0 TIL LÍFSHAIUINGJU Fæst í öllum bókabúðum. ÚTGEFANDI. Suðurnesjamenn Suðurnesjamenn STÚRBINGÚ STÚRBINGÚ í FÉLAGSBlÓI í KEFLAVÍK í kvöld fimmtudag kl. 9. DREGIÐ ÚT í KVÖLD ★ ★ ★ ★ 16 daga ferð til Mallorca. Sjálfvirk þvottavél. Frystikista 265 1. Grundig útvarpsfónn. Húsgögn fyrir 15 þús. krónur. í kvöld: 14 vtnn- ingar allt einn vinningur Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í FélagsbíóL Sími 1960. Hver fær 14 vinninga hinu glæsilega stór- bingói í kvöld K.R.K.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.