Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1967.
5
Opna lögfræðiskrifstofu á
Digranesvegi 18, Kópavogi, sími 42390.
Sigurður Helgason
Nýkomnir
fallegir fermingarkjólar.
Telpudragtir
teknar upp í dag.
Kotra sf.
Skólavörðustíg 22 — Sími 19970.
Grindavík
Morgunblaðið óskar eftir umhoðsmanni
til að annast dreifingu og innheimtu
blaðsins í Grindavík.
Rýmingarsala
Vegna breytinga verða ýmsar vörur verzl-
unarinnar seldar með afslætti næstu
daga.
Verzlunin Fifa
Laugaveg 99.
(Inngangur frá Snorrabraut).
COMMER-
VÖRUBIFREIÐIN
9.3 TONN A GRIND
STERKASTA OG MEST SELDA VÖRIJ-
BIFREIffliM í DANMÖRKI) OG ENGLAIMDI
ALLT Á SAMA STAÐ.
PERKIIMGS
DÍSILVEL
MEÐ KRÓM
STALHLÍFIJM
5 HRAÐA GÍRKASSI
TVÍSKIPT DRIF
V ÖK V ASTÝRI
STURTUDRIFI
MÓTORHEMILL
FULLKOMNIR LOFT-
HEMLAR
FARÞEGASÆTI FYRIR 2
AFTURHÖGGDEYFAR
Til afgreiðslu strax.
Góðir greiðsluskilmálar.
ECILL VILHJÁLMSSON HF.
LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.
>
< ;>:v
:
ÍsP§P;í
EIMSKIP
B *. . ■.xarvK'g" . 1 ■■■=—
A NÆSTUNNI ferma skip
vor til íslands, sem hér segir:
ANTWERPEN:
Seeadler 22. apríl
Mánafoss 2. maí **
Marietje Böhmer 13. maí
HAMBURG:
Goðafoss 18. auríl *•
Skógafoss 20. apríl
Askja 23. apríl
Skógafoss 9. maí
Bakkafoss 13. maí**
ROTTERDAM:
Goðafoss 14. apríl
Skógafoss 17. apríl.
Bakkafoss 18. apríl**
Askja 25. apríl.
Skógafoss 5. maí
Bakkafoss 11. maí**
LEITH:
Gullfoss 28. apríl
Gullfoss 19. maí
LONDON:
Marietje Böhmer 17. apríl.
Seeadler 25. apríl.
Mánafoss 5. maí **
Marietje Böhmer 16. mal
HULL:
Marietje Böhmer 20. apríL
Seeadler 28. apríl.
Mánafoss 8. maí **
Marietje Böhmer 18. maí.
NEW YORK:
Selfoss 20. apríl.
Brúarfoss 5. maí
Tungufoss 17. maí*
GAUTABORG:
ReykjaJoss 21. apríl.
Fjallfoss 25. apríl**
Reykjafoss 12. maí
KAUPMANNAHÖFN:
Fjallfoss 22. apríl**
Gullfoss 26. apríl.
Reykjafoss 10. maí
Gullfoss 17. maí
KRISTIANSAND:
Fjallfoss 26. april **
Reykjafoss 13. maí
OSLO:
Rannö 25. apríl
Reykjafoss 15. maí
BERGEN:
Fjallfoss 28. apríl**
KOTKA
Lagarfoss 20. apríl
Dettifoss um 29. apríl
VENTSPILS:
Lagarfoss 22. apríl
Dettifoss um 24. apríl.
GDYNIA:
Dettifoss 2. maí
• Skipið losar á öllum aðal-
höfnum Reykjavík, ísa-
firði, Akureyri og Reyðar-
firði.
Norðfirði.
•* Skipið losar á öllum aðal-
höfnum auk þess í Vest-
mannaeyjum, SiglufirðL
Húsavík, Seyðisfirði og
Skip, sem ekki eru merkt
með stjörnu iosa í Reykja-
vík.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
♦