Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRIL 1967. 27 Myndin er tekln á einnm slysst aðnum i gær, en þar slasaðist tvennt lítillega. (Ljósm. Mbl. Sv. - 5 MANNS Framhald af bls. 28. ökumaður virti ekki gangbraut- arrétt gangandi vegfaranda, held ur ók fram úr bifreið, sem stöðv azt hafði til að hleypa fólki yfir Njarðvík FUNDUR verður í Sjálfstæðis- félaginu Njarðvíkingur föstu- daginn 14. april kl. 8:30 í Stapa. Fundarefni: Kosning fulltrúa til landsfundar Siálfstæðisflokks- ins og önnur mál. - U THANT Framhald af bls. 1. H1 vandi á höndum að friður héld izt á Asíu, en ekki mætti slaka á og halda yrði áifram öllum tiraunum til að tryggja friðsam- lega lausn Vietnam-málsins. Ræð ismaður Indlands í Hanoi kom til Nýju Dehli fyrir nokkrum dögum i skamma heimsókn og er talið að hann muni hafa kom- ið til þess að kynna sér niður- Istöður viðræðna U Thants og Indiru Ghandi forsætisráðherra Indlands. Ræðismaðurinn heldur aftur til Hanoi innan fárra daga, en ekki hefur neitt verið upp- skátt látið um það hvort hann muni þá hafa meðferðis ein- hverja orðsendingu frá U Thant eða Indlandsstjórn til stjórnar N-Vietnam. - LÓÐAÚTHLUTUN Framhald af bls. 28 Jörfabakki 2 tU 16: Byggingaframkvæmdir s.f., Álfheimum 19. Byggingasam- vinnufél. lögreglumanna. Magn- ús G. Jensson, Stóragerði 21, o. fl. (Björn Sigurðsson, Safa- mýri 85, Ólafur H. Árnason, Sólheimum 22, og Grétar Áss Sigurðsson, Bergstaðastræti 55). Eyjabakki 18 — 32: Byggingafélag sjómanna og verkamanna. Kóngsbakki 2 til 16: Byggingasamvinnufélag at- atvinnubifreiðastjóra. Gatnagerðargjald var ákveð- ið kr. 34.50 rúmm. og áætlast kr. 600.00,00 pr. fjölbýlishús, sem jafnframt er lágmarks- gjald. Greiðist áætlað gatna- gerðargjald í einu lagi fyrir hvert fjölbýlishús. Frestur til greiðslu gjaldsins er til 1. maí n.k., og fellur úthlutunin sjálf- krafa úr gildi, hafi gjaldið þá ekki verið greitt. Fyrir 1. júlí n.k. ber bygginga samvinnufélögum að senda borg- arráði til samþykktar skrá yfir þá aðila, sem hyggjast byggja á vegum þeirra. Verða þessir aðil- ar að uppfylla þau skilyrði um úthluturi, sem borgarráð sam- þykkti 22. febrúar 1966. Borgarverkfræðingur setur f alla náriari skilmála, þ. á. m. um byggingar- og afhendingarfresk götuna. Nánari tildrög voru bau, að öku maður jeppaDilreiðar, sem var á leið norður Snorrabraut, sá lit- il börn á gangstéttinni og biðu þau færis að komast yfir. Hann stöðvaði bifreið sána til að gefa Framhald af bls. 1 ins, þar sem ráðstefnan er hald- in. Víetnam-tnálið bar á góma á fundi leiðtoganna í dag þegar Otto Arosemena frá Ecuador sagði að margir í Suður- og Mið-Ameríku ættu erfitt með að skilja þá ráðstöfun Bandaríkj- anna að verja milljörðum doll- ara til að berjast fyrir lýðræði í Suður-Víetnam, þegar unnt hefði verið að nota fé þetta með betri árangri til stuðnings lýð- ræðinu í Mið- og Suður-Amer- íku. Var ræðu Arosemenas fagn- að með Iófataki, sem Johnson forseti tók ekki þátt í. í ræðu sinni taldi Johnson upp ýms þau atriði, sem Bandarík- in væru fús að aðstoða him Am- eríkuríkin við. Þeirra á meðal er fyrst og fremst stofnun efna- hagsbandalags ríkjanna, meiri- háttar framkvæmdir, sem ekki eru bundnar við neitt eitt riki (eins og til dæmis uppbygging samgönguleiða um álfuna), ný- sköpun landbúnaðarins, og bætt heilbrigðis- og fræðsluþjónusta. „Ég heiti ykkur því í dag, að ég mun gera allt, sem i mínu valdi stendur, meðan ég hefi að- stöðu til, til að aðstoða ykkur í þessum málum,“ sagði Johnson. Samkvæmt ábyrgum heimild- - ALÞÝÐUB.LAG Framhald af bls. 23. framboð í Reykjavík í vor og þá með þáð fyrir augum að afla fylgis vinstri sinnaðra kjósenda, sem óánægðir eru með bolabrögð kommúnista í Aliþbl. Takist fundur þessi illa, eða verði niðurstöður hans neikvæð- ar er hins vegar ljóst, að fund- arboðendur hafa brennt allar brýr að baki sér og eiga vænt- anlega á engan hátt afturkvæmt í stjórnmálasamtök þau, sem nú eru kölluð Alþbl. en kommúinist- ar ráða í reynd. Síðustu daga hafa forustu- mönnum Alþbl. verið að berast viðbrögð trúnaðarmanna þeirra víðs vegar um land við aðgerð- um kommúnista og er ljóst, að stuðningsmenn Hannibals Valde- marssonar á Vestfjörðum hafa tekið þessar aðgerðir kommún- ista gegn honum mjög illa upp og benda á, að þetta sé í annað skipti á nokkrum mánuðum, sem kommúnistar reka rýtinginn í bak Hannibals, í fyrra skiptið þegar þeir felldu hann frá kjöri, sem formann framkvæmda- nefndar Alþbl. Stuðningsmenn Hannibals á Vestfjörðum krefj- ast þess af honum. að hann slíti öllu samstarfi við kommúnista, og halda því fram, að hann muni biða alvarlegt áfall i kosningun- um í vor, geri hann það ekki. Nú er eftir að sjá hversu sterk tök kommúnistar hafa og hve margir svara liðsbón fundarboð- euada. þeim tækifæri til að fara yfir götuna. Fóru börnin þá út á gangbrautina og framhjá jeppa- bifreiðinni en í sömu svifum fór önnur bifreið fram hjá henni hægra megin, og Ienti á fimm ára stúlku, önnu Þóru Pálsdótt- um eru leiðtogar Suður- og Mið- Amerikuríkjanna fylgjandi því að komið verði á fót efnahags- bandalagi þessara rikja. Er tal- ið að unnt verði að koma því á um 1985, og að þá hafi inn- byrðis tollar ríkjanna verið lækkaðir og samrýmdir. Að loknum einkaviðræðum þeirra Marco Robles, forseta Panama, og Johnsons forseta í dag, var skýrt frá því, að mjög miðaði í samkomulagsátt að því er varðar samning ríkjanna um Panamaskurðinn. Hefur undir- búningur samningsins gengið mjög að óskuan, og talíð að hann verði tilbúinn til staðfest- ingar innan fárra mánaða. Kem- ur samningurinn nýi þá í stað gildandi samnings, sem hefur leitt til árekstra og átaka í Pan- ama. f gamla samningnum er Bandaríkjunum falin stjórn Panamaskurðarins um ófyrirsjá- anlega framtíð, en ýms öfl í Panama hafa borið fram kröfur um að þarlendum aðilum verði falin þau yfirráð. - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls, 14 oft og iðulega út að skemmta sér. Þegar hann gerir það — og jafnvel við þau fátíðu tækifæri, er hann situr heima — drekkur hann mik- ið og þarfnast því góðrar svefnhvíldar til að forðast að koma spenntur í vinnuna og eiga á hættu að reyta af sér hugmyndirnar næsta morg- un. Kant er slæmt svefnmeðat Lesa seint á nóttinni? „Hafið þér reynt að koma heim úr gleðskap þar sera þér hafið fengið þrjá mar- tini, háifa flösku af rauðvíni, koníak og tvöfaldan skota að lokun og setjast síðan niðui með ritverk Emmanúels Kant?“ spyr Elmsworth. „Ég er jafnvel ringlaðri en svo, að ég geti hjálpað börnunum með algebruna." Þrátt fyrir eljusamt at- hafnalíf og létt starf forðast Elmsworth að halda sér í góðu formi líkamlega. „Mað- ur, sem er í góðu formi,“ segir hann við vini sína, „er maður, sem ekki er í snert- ingu við líf hins venjulega Ameríkumanns og líðan hans, þegar hann vaknar á morgnana eða hefur gengið upp þrjá stiga. Elmsworth segir, að ástæð- an fyrir því, að allt var á ringulreið í veröldinni áður en menn eins og gengur og gerist urðu fréttamatur, sé sú, að ríkisstjórnin var í höndum gosdrykkjasvallara og golfleikara, sem ekki gátu skilið að aðláhugamál ann- arra manna í heiminum var einfaidlega að fara á fætur á morgnana. (Úr l'rie New York Tinics). ur, Gunnarsbraut 36. Hún meidd ist þó mjög litið, hlaut skráun- ur á andlit og marbletti. Mörg slys hafa orðið vegna gáleysis sem þessa, og verður vart nógu vel brýnt fyrir öku- mönum að virða ganghrautar- rétt gangandi fólks. Fjórða og síðasta slysið í gær- morgun varð á gatnamótum Suð urlandsbrautar og Grensásveg- ar, og þar slasaðist tvennt, en þó ekki alvarlega. Þarð það með þeim hætti að Ford Broncobif- reið var ekið vestur Suðurlands- braut, og var henni beygt suð- ur Grensásveg. í þann mund, sem bifreiðin var að komast úr þessari beygju, lét hún skyndi- lega ekki. að stjórn, heldur fór skáhalt fyrir götueyjuna, og valt á hægri hlið á vesturakgrein Grensásvegar. í sömu svifum bar þar að Volkswagen-bifreið, og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir ökumanns hennar til að hemla, lenti hún á jeppanum. Við á- reksturinn handleggsbrotnaði kona sem ók fólks-bifreiðinni. og einnig kvartaði hún undan lítils- háttar eymslum í brjósti. Öku- maður jeppans mun sennilega hafa kastast út úr honum, en mun þó ekki hafa hlotið alvar- leg meiðslL - MINNINGARORÐ Framhald af bls, 18 ig í hvert skipti, gat ég ekki ann- að en minnzt móður hennar und- ir sömu kringumstæðum. Móðir hennar, Lovísa Giíms- dóttir, hafði fengið sama sjúk- dóm heima í sveitinni. Hún ver þá á sama aldri og dóttirm var nú. Er læknir Lovísu, sem var heimilisvinur þar á bæ, ge.'ði sér grein fyrir hver sjúkdóm;;r- inn var, sagði hann henni með djúpri hryggð og samúð, að hé? gæti hvorki hann né aðrir lækr,- ar í neinu hjálpað. Þá greip Lovísa til sinnar velþekktu glaðværðar og bað lækni ekki vera hryggan út af þessu. Eftir að hún fékk að heyra, hver sjúkdómurimn var, sinnti hún heimilisstörfum svo mánuðum skipti eins og ekkert væri að. Einn góðan veðurdag á hausti komu þau Laugalandsíhjón inn í Reykjarhól. Við hjónin vorum þá stödd hjá Árna bróður min- um og Líney konu hans, sem bjuggu á Reykjarhóli, æsku- heimili okkar systkina. Við veitt um þvi athygli, að þótt Lovísa væri glöð og skrafhreyfinn, eins og hún átti vanda tU, var hún ákaflega föl og tekin, og neytti einskis við borðið, nema dreypti örlítið á allslausu kaffL Hafði þá sjúkdómurinn þrengt svo al- varlega að henru, að hún gat svo sem engu rennt mður. Ea sörr u var stiliingin, söm gleði i. í þetta skipti kom hún eK’ri til þess að neyta góðgerða, s>g’5i hún, heldur aðeins til þess a'5 kveðja. Og hvílík kveðia. Um hálftíma gangur er á milli Laugalands og Reykjarihóls. Lovísa vildi endilega ganga þessa leið til baka. Engan farkost mátti nefna. Allir skildu, að hún vildi lika kveðja náttúruna, sem lá á milli þéssara nágrannabæja í fegurð fölnandi haustlita. Hæð- irnar, holtin, lækimir og lyng- brekkurnar voru líka vinir henn ar. Þar voru margar gagngötur, er aldrei höfðu gróið grasi milli grannbæja. Þetta var allt hedóg jörð fyrir hana, sem hún vildi kveðja. Cg nú þurfti hún akki að flýta sér. Þetta mumdi vetða síðasta gingan. Og eini mrðor- inn, sem ekki mundi trufla hana á þessari göngu, var æskubrúð- gumi hennar, Guðmumdur Ás- mundsson. Og svo gengu þau sarr.an úr hlaðinu á Reykjarhóli og hurfu okkur sýrum úc í hljóða ky r3- ina, er boðaði kvöld og nott Eftir þetta kom löng og erfið banalega. Læknir vildi end'Irga gefa henn-i næringu í æð. Nær- gætni og umhyggja lækjus (»ar tökkuð, en eigi þegin. „Það verð ur bara til þess að lengja biðina meira“, sagði hún. Ambjörg systir min, ljósmóðir þar í byggð inni tók sig upp í jólaannrikinu og heimsótti vinkorwi sína. Lovísa fagnaði henni innilega: „Það var þér likt, að vilja koma núna í heimsókn til mín“, sagði hún og hló við „Ég veit að þú kemur að útför minm, en þá nýt ég þín ekki, því að þá verð ég komin heim 1 dýrðina hjá GuðL en núna getum við talað saman“. Þetta gæti minnt okkur á það sannmæli: „Gefðu vinum þímim blómin á meðan þeir lifa, en ekki aðeins þegar þeir eru dánir“. Þegar systir min sagði mér frá þessu seinna, bætti hún við: ..Ég var að hugsa um það á leiðinni heim aftur, hvor okkar það hefði verið, sem hugg aði og gladdi hina meira“. Þannig var Lovísa Grímsdó*t- ir. Nú var dóttir hennar, Euge-" nía, komin í sömu krlngumstæð ur. Sami sjúkdómur. Sami ald- ur. Skuggar sama kvölds höfðu lagzt yfir rekkju hennar sem móðurinnar fyrir um það bil 30 árum. Og hvað var svo þetta, ef það var ekki alveg sama jafn- vægið og brosið, er mætti mér hér og móðirin átti við sína burt för af heimi þessum? Þetta var ég að hugleiða í hljóðri andrá við dánarbeð hennar eitt kvöld, er orðin komu af vörum hennar mild eins og mánaskinið, sem féll inn um gluggann og á sængina hennar: „Vonandi hefur þú aldrei haldið það, frændi minn, að ég ætti enga trú? — NeL frændL trúin hefur venð mér huggun í gegn- um lífið. Þangað hef ég flúið og þar hef ég hallað mér að í hverju mótlæti". Ég svaraði þessum óvæntu orðum: „Hvermg mátti öðruvísi vera, en dóttir Lovísu á Laugalandi ætti trúna á Guð sinn og frelsara?" Þarna mættt ég þá enn einu sinni játningunni margreyndu: „Guð móður minnar, er minn Guð“. Síðast er ég kom til hennar var hún orðin sárþjáð. Súrefnis- leiðslur lágu að vitum hennar eins og fingur dauðans. Hún virt ist alveg vera rænulaus, svo að ég ætlaði strax að snúa við og ganga út og hjúkrunarkona stóð við rúm hennar. Rétt sem ég er að snúa við, gengur vingjarn- leg kona — sjúklingur — i veg íyrir mig og hvetur mig til þess að ganga inn fyrir tjaldið til bennar, því að vel geti verið að hún komi til sjálfrar sín litla stund. Ég gerði eins og konan hvatti mig tiL Óðar en ég hafði gengið inn fyrir tjaldið og lagt hönd mína yfir hennar, leit hún upp rólegum, biörtum augum og sagði: „Ertu kominn, frændi? — Nú er ég að fara“. „Og í öruggri trú á frelsara þinn, vona ég“, sagði ég. „Já, ég fel mig honum algerlega á vald“. Stutt samtal um lífið í KristL sem ekki deyr í dauðanum, en kemur fram 1 dýrð hinum megin við móðuna miklu. „Það verður unaðslegt að hitta burtfarna ástvini hinum megin, eins og mömmu til dæm- is“, sagði hún. — „Þú hiður fyrir með þangað til yfirlýkur". Hjúkr unarkonan hafði yfirgefið okkur og við vorum þarna tvö. Rétt 1 þessu kemur ein af dætrum hennar 1 heimsókn, en þær og maður hennar voru yfirleitt öll- um stundum hjá hennL Þær tak- ast í hendur. Nokkur ástúðleg orð fara á milli þeirra. Þá smeygir móðirin gullúrinu sínu fram af armi sér og færir það upp á arm dóttur sinnar. Við skildum það bæði, ég og dótt- irin, hvaS hún vildi segja með þessu: Ég er að fara. í eilífðinni þarf ég engan tímamæli. En þú verður um sinn eftir þar sem tíminn er mæidur á þennan mælikvarða. Þessvegna skalt þú hafa úrið mitt og það skal hjálpa þér til þess að telja æviár þín. Sú snerting, sem þarna fór fram á milli tveggja handa á litlu broti úr mínútu, í heilagri þögn, far.nst mér flytja meiri boðskap rr.illi móður og barns en frægasta hljómkviða veraldar megnar aft gera á heilli klukku- stund. Góður Guð blessi ölium ást- vinum minningu góðrar konu. Ásmnndur Eiríksson. ★ Vegna þrengsla í blaðinu verða tvær minningargreinar um hina lálnu aí *bíða. S-AMERÍKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.