Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1967.
Kílóhreinsun
Nýjar vélar, nýr hreinsi-
lögur, sem reynist frábser-
lega veL
Efnalaugin Lindin
Skúlagötu 51.
Kjólar á hálfvirði
Seljum sumarkjóla, kvöld-
kjóla, crimplene-kjóla, ull-
arkjóla i fjölbreyttu úrvali
á hálfvirði og undir hálf-
virðL Laufið Laugavegi 2.
Fermingarmyndatökur
Nýja myndastofan,
Laugavegi 43 B.
Sími 15-1-25.
Sjónvarpsloftnet
önnumst viðgerðir og upp-
setningar, fljót afgreiðsla.
Símar 36629 og 49556 dag-
lega.
Vantar 15 til 20 tonna hát
með veiðarfærum á snur-
voð í sumar, góð leiga. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
20. þ.m., merkt: „Góð leiga
2260“.
Brauðhúsið Laugav. 126
Veizlubrauð — kaffisnittur
— kokteilsnittur — brauð
tertur. Vinsamlega pantið
tímanlega fyrir fermingarn
ar. Sími 24631.
Til leigu
tveggja herb. íbúð í Vestur
bænum, fyrirframgreiðsla.
Tilb. sendist á afgr. Mbl.
fyrir mánudag, merkt:
„Leiga 2316“.
Til sölu
Pedigree barnavagn og
Lada saumavél í skáp. —
Skermkerra óskast á sama
stað. Sími 2448.
Til leigu
ný 2ja herb. fbúð, teppa-
lögð. Tilboð sendist Mbl.
fyrir laugardag, merkt
„2091“.
Innréttingar
Tek að mér að smíða eld-
hússinnréttingar, svefnher-
bergisskápa og sólbekki. —
Uppl. i síma 15001.
2—3 herb. íbúð óskast
14. maí, þrennt f heimili,
algjör reglusemi. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. í síma 12111.
Rússajeppi 1966
til sölu. Sími 34167 eftir
kl. 6.
Til leigu
einþýlishús á Seltjarnar-
nesi. Sanngjörn leiga, fyrir
framgreiðsla. Uppl. 1 sima
20340 eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsmæður
Hænur tilbúnar f pottinn
seldar laugardag eftir há-
degi í Drápuhlíð 36, sími
16052. Jakob Hansen.
Fertugur maður
óskar eftir atvinnu, margt
kemur til greina. Ensku-
kunnátta, bindindi, bifreið
fyrir hendL Uppl. í sima
82341.
$á N/EST bezti
Grindavíkurkirkja: Sunnudag-
inn 16. apríl verður færeysk
sjómannamessa kL 11. Klement
Eliasson flytur ræður, og sóknar
presturinn þjónar fyrir altarL
Færeyska sjómannaheimiHð:
Samkomur eru á hverju kvöldi
kL 8.30. Formaður fyrir Fær-
eyska sjómannatrúboðinu, Klem-
ent Eliassen talar og fleirL Allir
velkomnir.
Bræðrafélag Kjósarhrepps og
Átthagafélag Kjósverja i
Reykjavík.
halda sameiginlega kvöld-
skemmtun að Félagsgarði laug-
ardaginn 15. aprfl og hefst hún
kL 9. Góð dagskrá. Ferðir frá
Umferðarmiðstöðinni kL 8. Nán-
ar auglýst síðar.
Kvenfélagið KeSjan. Skemmti
fundur föstudaginn 14. apríl að
hliðarsal við Súlnasal Hótel Sögu
kL 8. Til skemmtunar verður
Bingó.
Fjáröflunamefnd Hallveigar-
staða heldur basar og kaffisölu
20. apríl kl. 2:30 í Félagsheimili
Hallveigarstaða. Inngangur frá
Túngötu. Ágóði rennur til kaups
á húsgögnum í Félagsheimilið.
STGMOWr-------
Sjónvarpsstjóri Vestmannaeyi nga virðist álíta stUlimynd íslenzka-sjónvarpsins slíkt lLsta-
verk, að ekkert prógramm Keflavíkursjónvarpsins sé sambærilegt. Má því segja að Vest-
manneyingar séu fyrstir til að hagnýta sér sjö daga íslensk sjónvarp. Ýmsir brosa þó i
kampinn, er þeir minnast fallinna í sjónvarpspstriðinu HINU MIKLA! ! !
Sigrún húsfreyja var að kenna Páli syni sínum bænir. Svo stóð á
að hús föður hans hafði brunnið fyrir skömmu.
Þegar móðir Péils hafði yfir versið:
„Láttu nú Ijósið þitt
loga við rúmið mitt“,
sagði strákur:
„Nei, kvaða yitleysa mamma, þá getur kviknað L“
FRÉTTIR
Kristileg samkoma verður 1
samkomusalnum Mjóuhlíð 16
sunnudagskvöldið 16. apríl kL 8.
Sunnudagaskólinn kL 10.30. Ver-
ið hjartanlega velkomin.
Munið aðalfund Heimilisiðnað-
arfélags íslands á Ásvallagötu
kl. 8.30 í kvöld.
Reykvíkingafélagið heldur aðal
fund, spilakvöld og happdræ'tti
í Tjarnarbúð, þriðjudaginn 18.
apríl kl. 8.30.
Borgfirðingafélagið í Reykja-
vík. Síðasta spilakvöld félagsins
á þessum vetri, verður í Lindar-
bæ í kvöld kl. 8.30.
Froskmannaiélagið Syndaselir.
Aðalfundur verður haldinn hjá
Gunnari Ásgeirssyni klukkan 3
á sunnudag. Stjórnarkjör, ferða
áætlanir ofl .á dagskrá. Mætið
vel og stundvíslega (fráfarandi)
Stjórn (in).
K.F.U.K. Hafnarfirði. Aðal
deildarfundur verður haldinn í
húsi K.F.U.M. og K .föstudaginn
14. appríl kl. 8:30. Á fundinunj
verða teknir inn nýir meðlimir.
Fundarefni: Söngur kaffi og
fleira Benedikt Arnkelsson guð-
fræðingur talar. Stjórnin.
Dómklrkjan: Guðsþjónusta
með altarisgöngu sunnudaginn
16. apríl kl. 5 Klement Eliasson
prédikar. Biskup íslands, Herra
Sigurbjörn Einarsson þjónar fyr
ir altari. Færeyska Sjómanna-
trúboðið.
BlÖð og tímarit
EN vér vitnm að þeim, sem Guð
elska samverkar allt til góðs.
(Róm 8.28).
í DAG er föstudagur 14. apríl og
er það 104. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 261 dagur. Tíbúrtiusmessa.
Árdegisháflæði kl. 8.36.
Síðdegisháflæði kl. 20:55.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
arstöðinni. Opii- allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis til 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið aUa
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 15. apríl er Sigurður
Þorsteinsson sími 50745 og 50284.
Næturlæknir í Keflavík
14/4. Arnbjörn Ólafsson
15/4. og 16/4. Guðjón Klemenz-
son.
17/4. og 18/4. Kjartan Ólafsson
19/4. og 20/4. Arnbjörn Ólafsson
Keflavíkurapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kL 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þelm
er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem
bét segir: Mánudaga, þriðjudaga,
flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11
fJl. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr*
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
fjL Sérstök athygl) skal vakin & miS-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasiml Rafmagnsveitn Reykja-
vikur á skrifstofutima 18222. Nætiur-
og helgidagavarzla 182390.
Upplýslngaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 1 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 29—23, simlj
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar i sima 10000
RMR 15-4-20-KS -MT-HT-21:30-VS-A.
13 HEI.GAFEI.I, 596741« VI.
l.O.O.F. 1 = 1484148)4 = 9. I—II
um togaraútgerð og landhelgis-
mál. Byltingarkennt tímabil í
siglingasögunni eftir Rolf Ran-
dal, Fríváfctin er þarna fjölbreytt
að vanda. Bátar og formenn i
Vestmannaeyjum. Páll Gallico:
I návígi við dauðann. Mynd er
af loftpúðaskipi. Böðvar Stein-
þórsson skrifar Nokkur orð í
fullri vinsemd. B.S.R.B. 25 ára.
Síldarleitarskipið Árni Friðriks-
son sjósett. Avarpsorð sjávar-
útvegsmálaráðherra. Margar
myndir prýða Víkinginn. Rit-
stjórar eru Guðmundur Jensson
og örn Steinsson en útgefandi
er Farmanna- og fiskimannasam-
band íslands.
Sjómannablaðið Víkingur, 2.
tbl. 1967 er komið út og hefur
borizt blaðinu. Forsíðumyndin er
eftir Snorra Snorrason. Af efni
blaðsins má nefna grein eftir
annan ritstjórann Guðmund
Jensson: Athyglisverð mál á Al-
þingi. Myndir af mönnunum sem
fórust með m.b. Freyju frá Súða-
vík. Þórður Jórrsson skrifar:
Kynni mín af þorskinum
og lifnaðarháttum hans. Hálfdán
Henrýsson skrifar hugleiðingu
Rósin, rósin, rósin góð
Ljósvakans öldurnar líða um geim
og langbylgjustöðvarnar gjalla
um ófriðarblikur, sem angra vorn heim
— og æt.tjarðarvini. sem falla
Og vel má nú heyra, — í vorannatíð,
að veizla sé fyrir höndum,
því sérlegir útiagar semja um stríð,
í suðrænum gróðurlöndum!
í framhaidi þess, sem að framan er sagt
í fréttum, af ófriðarbliku,
er öldungis víst, að upp verður lagt
til orrustu í næstu viku.
Því þá verður kannske komin í ljós
á köppunum, — veikari hliðin.
— En fölnuð og bliknuð mun berast þeim rós
á barminn, — sem sigruðu friðinn!
Guðm. Valur Sigurðsson.
Una sér glaðir við net