Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGTTR 14. APRÍL 1967. Vantar vana háscta á góðan 100 tn. netabát frá Keflavík. Uppl í sima 1579 og 1815. Skrifstof ustú I ka — opinber stofnun óskar eftir skrifstofustúlku sem fyrst og eigi síðar en 1. maí n.k. Vélritunarkunn- átta og enskukunnátta nauðsynleg. Laun samkv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsókn með uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt: „Skrif- stofustúlka 2275.“ Karlmaður óskast Karlmaður óskast til verksmiðjustarfa. Sælgætisgerðin Móna Kambstál (KS-40) 8-10-12-16-18-22-25 m/m. H. BENEDIKTSSON. H F. Sudurlandsbraut 4 FERMINGARUR MODEL1967 PIERPONT ÚR - NÝJAR CERDIR Dömu- og herraúr — Vatnsþétt og höggvarin Sendi í póstkröfu Carðar Ólafsson úrsmiður Lækjartorgi Simi 10081 BRÆÐURNIR KAMPAKATU >-k— TEIKNARL JÖRGEN MOGENSEN KVIKSJÁ —k— - FROÐLEIKSMOLAR S-Tokm MOHO S.lookm 2.2 oo km l.27o kn ÞAÐ er vitað mál, að við vit- tim meira um ytraborð tungls Ins, en um iður jarðar. Þess vegna vinna jarðfræðingar bæði í Bandaríkjunum og Rússlandi við að bora í gegn- um skorpu jarðarinnar til <C>PIB þess að fá tækifæi til að ,.K*gjast inn fyrir“. Það verður heldur ekki meira en rétt að gægjast inn. Þykkt skorpunnar (en radíus jarð- ar er um 6370 km>, er írá 5 km (undir hafííeti) upp í «5.j7ohtu 30 — 70 km (undir landl). Þess vegna er ekki alls stað- ar tækifæri til að komast alla leið í gegn. En þar sem unnt er að bora alla leið, er fyrst komið að um 2900 km þykkum „skildi“ og fyrst 9000 f fyrir innan hann er að er álitið er hinn glóandi fljótandi kjarni (þvermál 3470 km). I honum miðjum er álitið að sé innri kjarni að þvermáli 2500 km. kóleu SiltCMIllHiIimiW Rfl]il:ldlll.'l1i|i|iai:J Hafnarstræti 19. í Nýkomið mjög gott úrval af BARNAÚLPUM tvískiptum BARNAGÖLLUM og TEVJUNÆLONBUXUR Kanter’s Tegund 834. Stærðir 32—42. Skálar A, B, C. Litir hvítt, svart og skintone. Urval af KANTER’S vörum. Verzl. TOTY Asgarði 22. Kaníer’s Tegund 655. Stærðir ML, XL, XXL. Skálar A, B, C. Litir hvítt, svart og skintone. KANTER’S og þér fáið það bezta. óie Hafnarstræti 19. Sími 19252.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.