Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1967. 25 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:5ð Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregni.r 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum: Valgerður Dan byrjar lestur sög unnar ..Systurnar í Grœnadal* eftir Maríu Jóhannsdóttur (1). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Cliff Richard, Franzina Frame og The Shadows flytja lög úr kvikmyndinni „Hinir ungu*. Huss Conway og hljómsveit Fa- heys leika gömul, vinsæl lög. The Highwaymenn syngja og leika lög 1 þjóðlagastíl. Alfred Hause og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Tangóar í Tókíó. Barbra Streisand syng- ur lög og hljómsveit Georges Evans leikur. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur „Minni íslands* op. 9 eftir Jón Leifs; William Strickland stjórnar. Leontyne Price syngur tvaer aríur úr „Aidu eftir Verdi. Hljómsveit leikur Norska dansa op. 35 eftir Grieg; George Weldon stj. 17:00 Fréttir. 17:20 Þingfréttir. 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Bær- inn á ströndinni* eftir Gunnar M. Magnúss. Vilborg Dagbjartsdóttir les (8). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 10:30 Kvöldvaka a) Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andrés Björnsson les sögulok (11). b) Þjóðhættir og þjóðsögur Árni Björnsson cand. mag. tal- ar um merkisdaga um ársins hring. c) „Berhöfðaður burt ég fer* Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk lög með aðstoð sögnfólks. d) Ljóð eftir Sein Seinarr Nína Björk Árnadóttir les. e) Kaupstaðarferð fyrir 50 ár- um. Tryggvi Emilsson flytur frá- söguþátt. f) Kvæðalög Flosi Bjarnason kveður nokkr- ar stemmur. 21:00 Fréttir. 21:30 Víðsjá. 21:45 Kórsöngur: Finnski háskólakórinn syngur norræn lög; Erik Bergman stj. 22:10 Kvöldsagan: „Landið týnda* eftir Johannes V. Jensen. Sverrir Kristjánsson les (3). 22:30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 4 í Es-dúr (Róm- antíska hljómkviðan) eftir Anton Bruckner. Útvarpshljómsveitin 1 Hessen leikur; Michael Gielen stj. 23:30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 15. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdrátt'ur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veðurfregni.r 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörnsson kynna útvarps- efni. 15:00 Fréttir. 15:10 Veðrið í vikunni Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá. 15:20 Einn á ferð Gísli J. Astþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16:00 Þetta vil ég heyra (16:30 Veður- fregnir). Guðlaug Björnsdóttir velur sér hljómplötur. 17 K)0 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ung- linga Örn Arason flytur . 17:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá Konna og gamla manninum. 17:50 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein • grímsson kynna nýjar hljóm- plötur. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. lö:30 Einsöngur í útvarpssal: Brezka söngkonan Kathleen Joyce syng ur lög eftir Schumann, Elgar, Ireland, Somerwell, Peel og Quilter; Guðrún Kristinsdóttir leiikur undir á píanó. 19:56 Minnzt aldarafmælis Bjama Sæ- mundssonar fiskifræðings. Ingvar Hallgrimsson magister tekur saman dagskrá að tilhlut- an Hafrannsóknastofnunarinnar. Rakin helztu æviatriði Bjarna Sæmundssonar og lesið úr ritum hans. Flytjendur með Ingvari: Jón Jónsson forstjóri, Jakob Jakobsson fiskifræðingur og Þórunn Þórðardóttir magister. 21:10 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur lög af ýmsu tagi. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21:40 Leikrit: „Herbergi til leigu* (eða „Eitt gramm af gaínansemi*) eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri; Gísli Halldórsson. 22:16 Sænska skemmtihljómsveitin leikur nokkur lög; Hans Wahi- gren stj. 22:30 Fréttir og veðurfregnir 22:40 Danslög. 01:00 Dagskrárlok — (Síðan útv. veður stofunni). - I.O.G.T. - Þingstúka Reykjavikor Aðalfundur Þingstúku Reykjavíkur verður í dag í Gt.húsinu og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar störf. Þingtemplar. Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á sunnudaginn. Gönguferð á Skarðsheiði og ökuferð um Krísuvík, Selvog og Þorlákshöfn. — Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9.30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. Víkingur, knattspyrnudeild, 2. og 3. flokkur. Útiæfingar verða fyrst um sinn: 2. flokkur sunnudaga kl. 1.30—3, mánudaga kl. 7—8.30. 3. flokkur föstudaga kl. 7.30—9, laugardaga kl. 3.30—5. Inniaefingar verða óbreyttcir. Verið með frá byrjun. Þjálfari. Knattspyrnudeild Vals meistara-, 1. og 2. flokkur. Æfing í kvöld er kl. 8. Fund- ur eftir æfingu. Þjálfarinn. Skrifstofustúlka Stúlka vön vélritun og með sæmilega málakunnáttu óskast nú þegar til starfa. Há laun í boði. Tilboð er tilgreini fyrri störf, aldur, og kaupkröfu sendist Morg- unblaðinu merkt: „2254.“ FERMINGARGJÖHN á að vera góð gjöf og gott veganesti út í lífið. Það er bókin: VÖRÐUÐ LEIÐ TIL LÍFSHAMIINGJU Fæst í öllum bókabúðum. ÚTGEFANDI. DANSKAR VINDSÆNGUR Tilvaldar fermingargjafir. Nóatúni — Aðalstræti. HEIIVIOALLUR FUS KLÚBBFUNDUR 20:00 Frétttr 20:30 Á blaðamannafundi 21:06 „Segðu ekki nei . . . Sænska hljómsveitin Sven Ingvars dvaldi í Reykj«vík fyr- ir skömmu og lék þá nokkur vinsæl lög fyrir sjónvarpiö. 21:25 Mekka, borgin helga. Um aldaraðir hafa pdlagrímar lagt leið sína til hinna helgu borgar múhameðstrúarmanna, Mekka. Aðeins hin síðustu ár hefur ljósmynduruim og kvik- myndatökumönnum verið veitt heimild til þess að mynda á þessum slóðum. Mynd þessa gerði Mostafa Hammri fyrir BBC nýlega. Þýðinguna gerði Loftur Guðmundsson. Þulur er Hersteinn Pálsson. 21:56 Dýrlingurinn Roger Moore i hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Berg- ur Guðnason. 22:46 Dagskrárlok. _ Næsti klúbbfundur Heimdallar verður laugardaginn 15. apríl og hefst kl. 12.30 með borðhaldi í Tjarnarbúð (niðri). Gestur fundarins verður Jóhann Hafstein, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, og talar hann um KOSNINGABARÁTTUNA OG UNGA FÓLKIÐ. Stjórnin. QUICK TANNING LOTION BY ® COPPERTONE í REGNI í SÓL Verðið brún í fyrstu skíðaferðirá — Hlotib QUICK TAMIING frá Coppertone Quick Tanning frá COPPERTONE hefur ca. 90—95% af allri sölunni í U.S.A. á quick tanning efnura í U.S.A. Quick Tanning frá COPPERTONE hefur alls staðar orðið metsöluhafi, þar sem það hefur fengizt. Quick Tanning frá COPPERTONE gerir yður brún á 3—5 tímum. INNI eða ÚTI í sól eða snjó. Sé það notað úti í sól eða snjó, gerir það yður tvöfalt brún. Quick Tanning verndar gegn sólbruna og gerir yður eðlilega brún alveg eins og venjuleg COPPERTONE sólarolía eða sólkrem. Q. T. inniheldur enga liti eða gerviefni, sem gerir húð yðar rákótta eða upplitaða. Quick Tanning frá COPPERTONE inniheldur nærandi og mýkjandi efni fyrir húðina. Quick Tanning frá COPPERTONE fæst í öllum þeim útsölustöðum, sem selja hina venjulegu aáUr- olíu og sólkrem frá COPPERTONE. Q. T. er framleitt af COPPERTONE.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.