Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1967.
UTBOÐ
Tilboð óskast í að gera fokhelt 6 húsa f'dö-
hús Hulduland 26—36 í Fossvogi. Útboðs-
gögn verða afhent á verkfræðistofunni
Hönnun Óðinsgötu 4 frá og með þriðju-
deginum 11. apríl gegn 1000.00 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 18.
apríl kl. 11 f.h.
Húsfélagið Hulduland 26—36.
ULRICH FALKNER oulism.
LAUGAVEG 28 b 2. HÆO
Umrœðufundur Heim■
dallar um lœkkun
kosningaaldurs og
fleiri aldursákvœða
Föstudagskvöld 14. apríl fer fram í Himinbjörgum, félagsheimili
Heimdallar, umræðufundur um lækkun kosningaaldurs og fleiri
aldursákvæða.
Frummaelendur verða
menntaskólanem-
arnir Pétur Kjartans-
' son og Vigfús Ásgeirs
son. Fundarstjóri
t verður Stefán P.
Steinss, menntaskóla-
nemi. Fundurinn
hefst kl. 20.30.
Stjómin.
Pétur Kjartansson
Vigfús Ásgeirsson
NÝJUNG - TENSOR - LAMPINN
Meiri birtu
betri birtu
fáið þér með
TENSOR LAMPA
Ljósmagn
jafngildir
100 - 200
watta peru
6 mismunandi
gerðii
Tilvalin fermingar- og tækifærisgjöf
Útsölustaftir í Reykjavík:
Ljós hf., Laugavegi 20.
Luktin, Snorrabraut 44.
Lýsing sf., Hverfisgötu 64.
Rafmagn hf., Vesturgötu 10.
Aftrir útsölustaftir:
Verzl. Jón Mathiesen, Hafnarfirfti
Raftækjaverzl. Raflagnir Selfossi
Raftækjaverzl. Kjarni, Vestmannaeyjum.
Verzl. Sigurðar Sigfússonar, Hornafirði.
Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum.
Véla- & Raftækjasalan hf., AkureyrL
Útibú KEA, Dalvík.
Kf. Húnvetninga, Blönduósi.
Kf. Stykkishólms, StykkishólmL
Verzl. Valfell, Akranesi.
Kf. Borgfirðinga, BorgarnesL
Einkaumboð:
STRANDBERG, heildverzlun.
Hverfisgötu 76, — Sími 16462. — Reykjavík.
Duglegan
afgreiðslumann
vantar okkur nú þegar.
fiih & i/aMij
Skrifstofan, Austurstræti 17.
Breytt símanúmer
Símanúmer okkar er nú 81845.
Hárgreiðslustofa Helgu Jóakims
Skipholti 37.
KARLMANNASKÓR
GLÆSILEGT ÚRVAL
Austurstræti.
Hasqvama
Þér getið valið um 4 gerðir af Husqvarna
saumavélum. Allar eru þcer með frjálsum
armi og nytjasaumum, Vegna frjálsa
armsins er mikið auðveldara að bœta
buxnaskálmar eða ermar, sauma barna-
föt o.fl.
Husqvama 2000 Variett Practlca Zlg-Zgg
Með Husqvarna nytjasaumum getið þér
m.a. saumað teygjanlega sauma í teygjan-
legt efni, saumað „overlock" saum, sem
er í senn bœði beinn saumur og varp-
saumur. Bœtt og saumað með þriggja
þrepa xig-zag og margt fleira.
Verð trá kr. 7.540,—
Leiðarvísir á íslenxku.
Kennsla innifalin í verði.
HUSQVARNA GÆDI - HUSQVARNAÞJÓNUSTA
/annai óafozetmon h.f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: >Volver< - Sfmi 35200
Útibú, Laugavegi 33.