Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 10
» 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRIL 1967.
Málverkamarkaðurimi
að Týsg;ötu 3
Komið og gerið góð kaup. Mikill afsláttur og góð
kjör. Markaðinum lýkur á laugardag kl. 12 á há-
degi.
MÁLVERKASALAN, Týsgötu 3 — Sírni 17602.
ÚTBOÐ
óskast í Mercedes Benz árgerð 1959,
skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til
sýnis í portinu hjá Ræsi h.f.
Tilboð leggist inn á skrifstofu vora, Borg-
artúni 1, fyrir kl. 5 næstkomandi mánu-
dag.
Vátryggingafélagið hf.
SKODIÐ í SKÓKJALLARAN
Gerið góð kaup.
Sýnishorn og einstök pör.
Austurstræti 6, kjallara.
Sölumenn — sölumenn
Sölumannadeild V.R.
heldur hádegisverðarfund í Tjarnarbúð
uppi laugardaginn 15. apríl kl. 12.30.
Þorsteinn Magnússon cand oecon, kenn-
ari við Verzlunarskóla íslands, flytur er-
indi um kennslu í sölufræði.
Sölumenn fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Nýir félagar sérstaklega hvattir til að
koma.
Stjórn Sölumannadeildar V.R.
Kjósverjar
Kvöldskemmtun að Félagsgarði, laugar-
dag lö.þ.m. kl. 9.
Til skemmtunar verður: Tvísöngur
Karlakór Kjósarsýslu, einsöngur og tví-
söngur Guðmundur Guðjónsson og Sig-
urveig Hjaltested, upplestur Loftur
Guðmundsson rithöfundur.
Dans, hljómsveitin Kátir félagar.
Bræðrafélag Kjósarhrepps.
Átthagafélag Kjósverja, Reykjavík.
x/TÍ
AUTOMOTIVI PROOUCTI |
0 ú&sr'- |
abriel
ALLT A SAMA STAÐ
HÖGGDEYFAR
í ameríska bíla: í evrópska bíla: SINGER
BUICK COMMER VAUXHALL
CHEVROLET I FÍAT og VOLVO
CHEVROLET II FORD enskir
CHRYSLER FORD — þýzkir VATNSLÁSAR í MARGAR
DODGE HILLMAN GERÐIR
FORD MERCEDES BENZ
FAIRLANE OPEL LOFTNESSTENGUR
FALCON RENAULT f MIKLU ÚRVAU
MERCURY SAAB ,
PLYMOUTH SIMCA
PONTIAC RAMBLER Egill Vilhjálmsson hf.
JEEP-WILLYS LAUGAVEGI 118 SÍMI 2-22-40.
BJARNI BEINTEINSSOM
LÖGFHCÐI NCJUR
AUSTURSTRÆTI 17 IIILLI •> VALD<
SlMI 13536
Til fermingagjafa
SKRAUTSPEGLAR
PÚÐURDÓSIR
ILMSPRAUTUR
í töskur og til að standa
á borði.
HANDSNYRTISETT
ILMVÖTN
ILMKREM
STEINKVÖTN
GJAFAKASSAB
l
!
I
ALLS
KONAR
SNYRTI-
VÖRUR
I MIKLU
URVALL
a.pv-i.rv s v.
Vesturgötu 2. Sími 13155.
HÁRÞURRKAN
FALLEGRUFLJÓTARI
• 700W hitaetement, stiglaus hítastilling
0—80#C ©g „turbo" loftdreifarinn veita
þægilegri og fljótori þurrkun • HljóBlót
og truflar hvorki útvarp né sjónvarp •
FyrirferÓarlítil f geymslu, því hjólminn mó
leggja soman • Meö klemmu til festingar
ð herbergishurö, skóphurð eóa hillu •
Einnig fóst borðstativ eða gólfstotiv, sem
leggja mð soman • Vönduð og formfðgur
— og þér getið valið um tvær fallegor
litosamstæður, blóleita (turkis) eðo gulleilo
(beige). • Ábyrgð og traust þjónusto.
Og verðið er einnig gotti
Hórþurrkan .............— kr. 1115.00
Borðstativ --------------- kr. 115.00
Gólfstotiv ...... kr. 395.00
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ....
SlMI 24420 - SUÐURG. 10 . RVlK
LISTAMANI 1AS ,kálinn
l i u i n ifi n ii 1 Vrirnmarkaílir í 1 is tam: annaskálanum
VINNUBUXUR VINNUSKYRTUR PEYSUR
VINNUJAKKAR SOKKAR VINNUBLÚSSUR NÆRFÖT ÚLPUR o.m.f.
Vinnufatabúðin