Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. 9 Miklar umbætur í skóla málum Vestfiriinga - Löggjöf sett um menntaskóla d ísafirði - stórframkvæmdir við héraðs- skólana í Reykjanesi og d Núpi - nýjir og glæsilegir bamaskólar rísa A síðasta kjörtímabili hefur verið unnið ötullega að umbót- um í skólamálum Vestfirðinga. Ber þá fyrst að nefna löggjöf, »em sett var um stofnun mennta- skóla á ísafirði. Er það mikið áhugamál fsfirðinga og annarra Vestfirðinga. Síðan lögin voru sett hefur Alþingi tvívegis veitt fé til byggingar menntaskóla á fsafirði og hafa nú verið veitar 2,3 millj. króna í þessu skyni. Bæjaristjórn Isafjarðar hefur ákveðið lóð til hanöa skólanum og verður lögð áiherzla á áð hraða undirbúningi fyrstu bygg- inga skólans. En að öllum lík- indum verða það rektorsbústað- ur og heknavistarhús. Hliklar framkvæmdir við héraðsskólana. Við héraðsskólana I Reykja- nesi og að Núpi í Dýrafirði haÆa staðið yfir stórframkvæmdir á kjörtímabilinu. Fyrir forgöngu SÍÐASTA kjörtímabil hefur verið tímabil mik- illa athafna á Vestfjörð- um. Unnið hefur verið skipulegar en áður að þýðingarmiklum fram- kvæmdum, fyrst og fremst á sviði samgöngu- mála. Á grundvelli Vest- fjarðaáætlunar hafa ver- ið byggðar nýjar hafnir, lagðir nýir og betri vegir og gerðir flugvellir, sem gerbreytt hafa aðstöð- unni í samgöngumálum Vestfirðinga. Aðstaða út- gerðar og sjósóknar hefur einnig batnað að miklum mun með hinum nýju höfum og endurbótum á eldri höfnum. Þessar miklu umbætur í samgöngumálum Vest- firðinga hafa verið unnar undir forustu ríkisstjórn- Ávarp til kjósenda í Vestfjaröakjördæmi Sigurður Bjarnason frá Vigur arinnar og stjórnarstuðn- ingsmanna á Vestfjörð- um. Þá staðreynd þekkja allir Vestfirðingar. Á öðrum sviðum hafa einnig orðið miklar fram- farir á Vestfjörðum. f skólamálum hefur t. d. verið unnið skipulega undir forustu Sjálfstæð- ismanna að margvísleg- um umbótum. Sett hefur verið löggjöf um mennta- skóla á ísafirði, stór- framkvæmdir unnar við héraðsskólana í Reykja- nesi og á Núpi í Dýra- firði, nýir og glæsilegir barnaskólar hafa risið og aðrir eru í byggingu. Almenningur á Vest- fjörðum vill að þessi þró- un haldi áfram. En for- senda þess að svo geti orðið, er að heilbrigt stjórnarfar ríki í landinu. Á Vestfjörðum eru fjöl- mörg verkefni óleyst enn- þá. Vinna þarf að því að, mm Nýi barna- og miðskólinn í Bol unffarvík. bæta enn samgöngur á sjó og landi, tryggja full- komnari heilbrigðisþjón- ustu, bæta ástandið í símamálum og gera at- vinnulífið fjölbreyttara og þróttmeira. Með því skapast æskunni aukið valfrelsi, er hún velur sér framtíðar lífsstarf. Áð- stöðuna til félagslegs samstarfs og margvís- legra menningar starf- semi þarf einnig að bæta að miklum mun. Kjörorð okkar Sjálf- stæðismanna er alhliða uppbygging og framfarir á Vestfjörðum. Við beið- umst liðsinnis allra fr jáls- lyndra manna, hvar í flokki sem þeir standa til stefnu. Með því að efla Sjálfstæðisflokkinn og framboðslista hans tryggja Vestfirðingar sér dugmikla forustu um framfaramál sín næstu í 4 ár. Sjálfstæðismanna voru á árinu 1962 sett lög, þar sem ákveðið var að ríkissjóður greiddi allan stofn- og rekstrarkostnað héraðs- skóla. Á grundvelli þesisarar lög- gjafar hefur uppbygging skól- anna síðan haldið áfrarn. Hafa verið byggð glæsileg heimaviist- arhús og kennaraíbúðir fyrir báða skólana. Gert er ráð fyrir að að Núpi verði unnið fyrir 25—27 milljónir króna, sam- kvæmt þeim framkvæmdaáætl- imum, sem gerðar hafa verið um uppbyggingu á staðnum, og í Reykjanesi fyrir svipaða upphæð. Öhætt er að fullyrða, að hér- aðsskólarnir að Núpi og í Reykjanesi njótá trausts sem skólastofnanir, á Vestfjörðum og víðar um land. Mikil aðsókn er að skóiunum og verður árlega að vísa mörgu fóiki frá vegna rúmleysib. Nýir barnaskólar. Á b.1. hausti voru þrír nýir bamaiskólar teknir í notkun á Vestfjörðum. Eru þeir á Bildu- dal, í Bolungiarvík og að Örlygs- höfn í Rauðaisandshreppi. Allir eru þesBir skólar mjög vandað- ir og fullkomnar byggingar. í>á er nýr bamaskóM nú í byggingu á ísafirði. Verður þa8 mikil og glæsileg bygging, sem bæta mun mjög alla aðstöðu til bamafræðslu i höfuðtitað Vest- fjarða. f>á verður á næstunni unniS að framkvæmdum við barnaskóla að Klúku í Bjamarfirði. Verður sá skóli fyrir tvo hreppa, Kald- rananes- og Hrófbergslhrepp. Skóli að Reykhólum. Samkomulag hefur nú tekizt milli flestra hneppa Austur- Barðastrandasýslu um byggingu sameiginlegs barna- og unglinga- iskóla að Reykhólum. Verður þar um heimavistanskóla að ræða. Hefur Alþingi þegar veitt 1,2 millj. kr. til þessana fram- kvæmda. Með þessari skólabygg- ingu er stefnt að umbótum 1 fræðsliumálum Austur-B£irð- strendinga. Ýmsar aðnar umbætur hafa á kjartimabolinu verið unnar í skólamálum Vestfirðinga. Til dæmis var á þessu tímabili stofnaður tónlistarskóli í Bol- ungarvík, sem þegar er sóttur af mörgu ungu fólki, og mun hafa áhrif tU eflingar tónmennt og hljómlistarlifi f kauptúninu. Nýbygging héraðsskólans á Núpi, Matthias Bjarnason Ásberg Sigurðsson Ásmundur B. Ólsen Kristján Jónsson Guðmundur Þorláksson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.