Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JUNI 1967, 25 Blómaverzlun IVfichelsen Suðurlandsbraut 10, Reykjavík — Sími 31099. Nýkomnar SÚREFNISPLÖNTUR og JERÍCÓ RÓS. sérkennilegt og undravert blóm. Blómaskáli IUichelsen Hveragerði Sænska harðplastið hefur hlotið gæðaviðurkenninguna. "S«rUlllo'A'BI89 ' Bjunjur (GOOD HODSEKEEPWfi INSrnUTE\ ftftuao or iioirr ot MrucfMiar ‘ ^lf MT.II COIKMUIirr M0TM TMC . vlMIIIIIK JUUOARW- Ávallt fyrirliggjandi í miklu litavali. Getum útvegað hentugar stærðir til álím- ingar á hurðir. PLASTSKÚFFUR ásamt RENNIBRAUTUM. í fataskápa og eldhús. Mjög hagstætt verð. SMIÐJUBLDIN Háteigsvegi —r Sími 21222. HELLU OFNINN » a) er framleiddur úr vestur-þýzku gæðastáli b) er fyrirferðaminnsti stálofninn c) er með slétta framhlið eins og veggir herbergisins d) er í fjölda húsa um land allt. Hagstætt verð og afgreiðslutími. %OFNASMIÐJAN IINHOLTI IO - REVKJAVÍK - (SLANOI ÞETTfl GERÐIST ALÞIN — Tillögur þ j óö h A t. í S a r n<?f n<i a r 1974 lagSar fyrir Alþingi (7). Lagt fram stj ó rn a rf rumv a rp um dkipuilag framkvæmda á vegum ríkis- ins (7). Framkvæmda- og fjóröflunaráætl- un fyrir 1967 lögð fram á Alþingi (8). Stjórnarf rumvarp um nýtt verð- tryggt ríkislán að upphæð 125 miUj. kr. (8). Fjármálaráðherra gefur skýrslu um Afkonvu ríkissjóðs 1967 (II). Ríkisstjórnin leggur fram frum- .varp til nýrra hafnarlagn (11). Útvarpsumræður frá Alþingi (12, 16). 480 mUlj. kr. varlð tll vegamála á þessu árl (13). Ríkisstjórn in leggur fram frum- varp um að fulltrúar jtsómanna og útgerðarmanna fái fuUtrúa 1 stjórn SUdarverksmiðja ríkisins (15). Rfkisstjórnin leggur fram frum- varp um skfpulegan stuSning til eflingar æskulýðsstarísemi I land- tnu (18). Fjárveitinganefnd Alþinigis leggur Aherzlu á byggingu nýs þinghúss 1 ttlefni hátíðarinnar, en er andvig byggingu þjóðarhúss (19). Þinglausnir. Samtals tólk þingið fyrir #01 mál. 61 frumvarp afgreitt sem lög og eitt ttl stjórnskipunarlaga (20). VEÐUR OO FÆRB Mtklar vegaakemmdir 1 snöggri hálku (13). Gífurieg aurbleyta á vegum lands- t»s (14). Jörð nær auð á Héraði (15). Aurbieyta á vegum landsins og •fíða hvörf (16). Frost um allt land (18). Mikil aurbleyta á vegum landsins (27). ÚTGERÐIN Mestu ógæftir i mörg ár hamla veiðum Reykjavíkurbáta (1). Giiurlegt veiðarfæratjón um pásk- •na (1). Fádsemaléleg söluivika togaranna er- Jendis (1). Lélegur afli hjá netjabátum (1). Loðnuveiði að mestu lokið 1(2). Togarinn Maí kemur með fuilfermi »f karfa og þorski (12). Togarinn Júpiter kemur með full- Cermi af Nýfundnalandsmiðum (19). Togarnir Þormóður goði og Viking- ur koma með fullfermi af Græn- landsmiðuim (25). FRAMKVÆMDIR Akureyringar smíða 10 hús fyrir Kísiliðjuna (1). Tæki til þess að taka á móti veður- myndum frá gerfihnöttum sett upp I Keflavik (1). Kjötiðnaðarstöð KEA á Akureyri tekur tll starfa (4). Nýr 270 liesta j>átur, Hrafn Svein- bjarnarson GK 225 .kemur til Grinda- vikur (5). Lengingu allra Rolls Royce-flugvéla Loftleiða lokið (5). Borað eftir heitu vatnl á Akra- nesi (6). 2000 nýjum simanúmerum bætt við Grensásstöðina (6). Ríkisstjórnin beitir sér fyrir kaup- um á 4 nýjum skuttoguruin (7). Nýtt félagsheimili, Fóllkvangur, vigt á Kjalamesi (11). Stálvík h.f .lýkur smfðl 196 lesta stálskips, eign Braga h.f. á Breiðdals- vik (11, 13). Boeingþota Flugfélags íslands nær fullgerð (21). Nýtt 268 lesta fiskiskip, Náttfari ÞH 60 kemur til Húsaví'kur (13). Nýtt fyrirtæki, Heilsuliind, opnar að Hverfisgötu 50 (14). Bygging kisilgúrverksmiðjunnar gengur samkvæmt áætlun. Auglýst eftir tilboðum i gufuveitu (15). Samningar um Straumsvíkurhöfn undirritaðir (20). Goldwater Seafood Co„ dótturfyrlr- tæki SH í USA semur um bygg- ingu nýs verksmiðjuhúss (27). Náttúrugripasafnið opnað að nýju í nýjum húsakynmum (29). FÉLAGSMÁL Jðn Maríasson endurkjörinn formað- ur Félags framreiðslumanna (1). Dr. Bjarni Helgason kosinn for- maður Félags náttúrufræðinga (1). Fundur Norðurlandaráðs haldinn i Helsinki (2.-7). Deilur vegna málningarvinnu i byggingu Ranmsóknarráðs landbúnað- arins í Keldnaholti (5). Frimerkjasýning í sumar vegna 10 ára afmælis Félags frímerkjasafnara (5). Sýning islenzkra þjóðminja haldin i Hamborg (8). Fétur SigurSsson formaður Full- trúaráSs sjómannaidagsins (8). Xnmstæður i Verzlunarbanka fe- lands námu rúml. 600 millj. kr. i ársliak (11). Kristján Bersi Ólafsson kosinn for- maður Blaðamannafélags íslands (11). Lyfjafræðingar hefja verkfiall (11). Átök um lista Alþýðubamdalagsins i Reykjavik (11, 12). Óánægðir Alþýðubandalagsmenin stefna aS félagsstofnun og fram- boði (14). Landsfundur Sjálfstæðisflokksins haMinn i Reykjavik. Bjarni Benedikts son, foraætisráðherra, endurkjörinn íormaður (19.—29). Félög i Málm- og skipasmiðasam- bandi íslands boða verkfödl (19). FélaglsmálaráðuneytiS úrsfeurSar fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar ógilda (19) . Grelnargerð frá Málm- og skipa- smiðasambamdinu vegna kjaradeilu (20) . Pétur Gunnarsson encburkjörinn for- maður stjórnar Áburðarverksmiðj- unnar (20). Ragnhildur Helgiadóttir endurkosin formaður Landæambands Sjálfstæöis- kvenraa (20). Hermann Guðmundsson endurkjör- inn formaður Hlífar í Hafnarfirði (23). Fumdur utanrikisráðherra Norður- landa haldinn í Reykjavik (25, 26. 27). Samband islenzkra sparisjóða stofn- að (28). Sparisjóður aliþýðu opnar afgreiðslu (28). Hannes Pálsson kosinn formaður Sambands isl. bankamanna (28). Ráðstefna Ferðamálaráðs haldin 1 Reykjavik (28). Ragnar Kjartansson kosinn formað- ur Æskulýðssambands íslands (28). Grimur Bjarnason endurkjörinn formaður Meistarasambands bygging- armanna (29). BÓKMENNTIR OG LISTIR Berfætt orö nefnist ný ljóöaibók eftir Jón Dan (1). Bragi Ásgeirason heldur mólverka- sýningu í Unuhúsi (1) . Leikfélag Selfoss sýnir Pilt og stúlku, eftir Jón Thoroddsen og Emil Thoroddsen (5). ÞjóðQeikhúsið sýnir Loftsteininn, eftir Friedrich Dúrranmatt (5). „Jórvík", ný ljó&abók eftir Þorstein í APRÍL 1967 frá Hamri (7). Stúdentakórinn fer í söngför til Finnlands (8). Verk eftir Nínu Sæmundsson og 16 aðra á sýningu (8). Tvö ný heimspekirit komin út eftir Gunnar Dal (12). Ný sikáldsaga, Foringjar falla, kom- in út eftir Hilmar Jónsson (14). Eyvindur Brems Isiandl hieldur söngtónleika hér (16). HalLa Haraldsdóttir heldur málverka sýningu I Skíðahótelinu á Akureyri (16). „Jeppi á Fjalli", eftir Ludvig Hol- berg, sýndur 1 Þjóðleikhúsinu (19). Leiikifélag Kópavogs sýnir Lén- harð fógeta, eftir Einar H .Kvaran (19). Sin-fóniuhljómsveit ísiands heldur tónileika á Akureyri (29). Sinfóníuhljómísveitin leikur i Borg- arfirði (23). 14 íslen2Jkir listamen'n sýiva í Stokk- hólmi (23). Þjóðleikhúsið sýnir Jeppa á Fjalli, eftir Ludvig Holberg (25). Ásgerður Búadóttir heldur sýnkigu á listvefnaöi (26). Sjónivarpið ákveður sýningar á ,,Jóni gamLa", leikriti Mattháasar Jo- han-nessen (28). Leikfélag Rieyfcjavíkur sýnir ,,Má!s- sókn, leikrit eftir skáldsögu Franz Kafka (29). MENN OG MÁLEFNI Willy Brandt, utanríkisráðherra Þýzíkalands og Zalman Shazar, forseti ísrael, koma í opinbera heimsókn til íslands 1 júni (1). Jón G. Maríufison, bankastjóri, lætur af störfum hjá Seðlabankanum fyrir aldurs sakir (1). Guðmundur Þórðarson skákmeist- ari Kópavogs (4). Un-gur námsmaðuT hlýtur 2ja millj. kr. vinning í happdrætti DAS (4). Átta islendingar hljóta heilbrlgðis- þjónustu styrki Evrópuráðisins (5). Kristin Waagte kjörin „Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1967" (9). Ishkov, fiskimálaráðberra Rússa, í heimsókn (12, 13). Davíð Ólafsson afoalar sér þing- mennsku (13). Kristjáni Kristjánssyni borgarfó- geta veitt lausn frá embætti (13). Davíð Ólafsson skipaður banka- stjóri Seðlabankans (14). Laugiariækjarskóli vann í umtferð- arkeppni skólábarna (14). Sérfræðingur frá Boeing-verksmiðj unum í heimsókn (16). ■ Sverrir Þóroddsson byrjaður að loeppa í kappakstri á Ítalíu (16). Al-freð Gíslason, alþm., segir sig úr Alþýðubandalaginu (20). SLYSFARIR OG SKAÐAR íbúðarhúsið að Moshvoli í Hlvol- hrepp brennur til kaldra kola (5). 4 dauðaslys í umferðinni frá ára- mótum (6). Lítil flugvél slítur rafmagnsvír i Land eyjum (11). Magnús Guðlaugisson, 48 ára, sjó- maður frá Eyrarbakka drukknar i Rieykjavíkurhöfn (12). Adolf Sveinsson, Kirkjuteig 10 1 Keflavfk, bíður bana í bílslysi (2B5). Eldur kemur upp í vélbátnum Ver VE—200 ( 22). Símistöðvarhúsið í Grenivík brenn- ur (23). Vélbáturinn Hávarður ÍS-160 strand ar á Meðallandsfjöru (23). LitlafeH siglir á skjólvegg í Keflak- víkurhöfn (25). Milljónatjón 1 Vestmannaey.jum, þegar mjölskemmur Fiskimjöteverk- smiðjunnar brunnu (25). MSkið tjón, er eldur kom upp i húsinu Sólvangi á Akureyri (27). Sigurður Emilason, matsveinn drukknar af bátnum Sunnutimdi frá Djúpavogi (29). AFMÆLI Rfkisútgáfa námsbóka 30 ára (1). Hið íslenaka prentarafédag 70 ár* (4). Verzlun Jóns Mathiesen í Höfnai> firði 46 ára (8). Landsmálafélagið Fram í Hafnar- firði 40 ára (8). Kvenfélag Hatlgrímskirkju 26 ára (11). Vélaverzlun G. J. Fossberg 40 árt (12). íþróttafélagið Völsungur á Húsa- vfk 40 ára (12). Kammermúsikklúbburinn 10 ára (16). Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn 30 ára (28). ÍÞRÓTTIR ísland vann Danmörk í landsleik 1 körfuknattleik með 61:51 stigi (4). ísland í 2. sæti á Norðurlandamótl unglinga í handknattleik (4). tsland í 3. sæti á NorðurLandamótt stúlkna í hand.knattleik (4). Guðmumdur Hermannsson, KR, set- ur íslandsmet í kúluvarpi innan— húss, 16,87 m (4). „Þór“ á Akureyri flytzt upp í L deild í könfuknattleik (5). KR vanm dönsku landsliðsmennin% í körfuknattleik með 65:55 (5).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.