Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JUNÍ 1967." 11 VESTURLAIMDSKJORDÆIUI Framkvæmdir hafa mótast af heilbrigðu og framsýnu starfi ríkisstjórnarinnar — segir Bjarni Óskarsson, byggingaíu lltrúi, Laufási BYGGINGAFULLTRUINN í Vesturlandsumdæmi er Bjarni Óskarsson og hefur hann gegnt þyí starfi frá árinu 1960. Áður vann Bjarni I tciknistofu Sig- valda heitins Thordarson frá því hann lauk námi í Kaupmanna- höfn 1955. Starf Bjarna er fyrst og fremst leiðbeiningarstarf við byggingaframkvæmdir meðal bænda, auk þess annast hann út tektir og virðingar vegna lán- veitinga úr Stofnlánadeild land- búnaðarins. Er þetta að því er Bjarni segir nokkuð erilsamt starf, en fjölbreytt og á margan hátt mjög ánægjuiegt. í viðtali við Mbl. sagði Bjarni: — Byggingaframkvæmdir hafa verið mjög miklar hér í um daeminu undanfarin til þess margar hafa farið ört stækkandi framt aukinni ræktun, það kallað á aukinn og bættan húsakost, en bændur voru víða orðnir all langt á eftir með byggingar. Meðal annars var það vegna þess, að uppbygging og endurnýjun á húsakosti hafði ekki verið með eðlilegum hætti um langt árabil, sennilega mest vegna fjárhagslegra örðug- bændur vafalaust mest að þakka Ingólfi Jónssyni, landbúnaðax- ráðherra, sem af þekkingu og víðsýni hefur haft forustu um hagsmunamál bændastéttarinn- ar undanfarin kjörtímabil. Byggingaframkvæmdir voru Ávarp til kjósenda í Vesturlandskjördæmi ÞEGAR íslenzíka þjóðin gengur að kjörborðinu hinn 11. júni nk. er nauðsynlegt að kjósendur geri sér grein fyrir því, sem áunnizt hefur á viðreisnartímabil- inu, jafnframit því sem rifjað er upp stjórnieysi Fram- sóknar á vinstri stjórnar árunum, sem endaði sem kunnugt er, með algjörri upplausn og úrræðaleysi þrátt fyrir sérstaka árgæzku, sem þá átti sér sfað. Þegar stjórnarandstæðingar tala um árangur við- reisnarinnar vilja þeir gjarna þakka góðærinu allt sem vel hefur tekizt, en kenna hinsvegar stjórnar- stefnunni um það sem miður hefur farið. Því ber ekki að neita, að góðærið hefur verið Stjórnarstefruunni hagstætt, en gott árferði dugði hinsvegar ekki vinsfri stjórninni til þess að halda í 'horfinu, og það er gæfumunur þessara tveggja ríkis- stjórna. Hitt ber svo einnig að viðurkenna, að núverandi ríkisstjórn hefur stundum orðið að horfast í augu við margvíslegan vanda og erfiðleika, sem að höndum hefur borið. í öil þau skipti hefur ríkisstjórnin verið vandanum vaxin og ieyst úr þeim með þeirri fram- sýni, að hún nýtur verðskuldaðs trausts mikils meiri- hl'uta þjóðarinnar. Framkvæmdirnar blasa við okkur á öl'lum sviðum þjóðlífsins og hafa aldrei fyrr verið stórstílgari, né ár- angursríkari, en einmitt þetta tímabil. Það sem hér réð mestu um er vafalaust að þakka þeirri grund- vailarbreytingu, sem átti sér stað í efnahagsmáiunum. Frjálsræðisstefnan hefur borið ríkulegan ávöxt, hún hefur reynzt fær um að reisa við gilatað traust þjóð- arinnar út á við, um leið og allsherjai'uppbygging í landinu sjálfu hefur átt sér stað. Þessar staðreyndir ættu að duiga tii að auðvelda Ikjósendum valið á kjördegi. Við síðustu Alþingis- kosningar fóilu atkvæði þannig í Vesfurlandskjör- dæmi, að lista Sjálfstæðisfliokksins vantaði innan við eitt hundrað atkvæði til þess að þriðji maður á lista flokksins, Ásgeir Pétursson, sýslumaður, næði kosn- ingu sem landskjörinn þingmaður. Hér er því aðeins um herzlumuninn að ræða. Við viijum því, gott Sjálf- stæðisfólk, skora á ykkur að vinna ötuilega að glæsi- legum sigri Sjálfisitæðisfl'oikksins í Vesturlandskjör- dæmi og tryggja með því áframhald þeirrar fram- farastefnu sem þjóðin býr nú við. Jón Árnason, Friðjón Þórðarson, Ásgeir Pétursson, Eggert Ólafsson. Byrjunarframkvæmdir við hinn nýja Bændaskóla á HvanneyrL Þetta er fyrsta álman, sem reist er. leika og lánaskorts. Eítir að bændur gátu breytt sinum lausa skuldum í föst lán, og jafnframt stórauknum lánum til fram- kvæmda, var la.gður grundvöll- ur að þeirri miklu uppbyggingu, sem átt hefur sér stað á undan- förnum árum. Eínnig hefur bú- skaparaðstaða hér víða breytzt til batnaðar t.d. í Dalasýslu og norðanverðu Snæfellsnesi, með tilkormi mjólkurstöðvanna í hér f umdæminu á síðastliðnu ári á 140 býlum, þar af voru 40 fbúðarhús eða íbúðarstækkanir í smíðuim. Virðingar á útihús- um, vegna lántöku, námu tæp- um 22 milljónum á árinu. Mjög mikið hefur einnig verið byiggt í þorpunum, og munu á annað bundTað fbúðir hafa verið í smíð um í þéttbýli, auk margskonar iðnaðarhúsnæðis. Unnið hefur verið að hygging karsson byggingafulltrúi, Laufási Staðarfellf en það eru nú 40 Sr síðan þar hófst kennsla. Bygg- inig dvaldarheimils fyrir aldrað fólk, að Fellsenda í Dalasýslu, er langt komin, og hefst starfsemi þar í sumar. — Jú, eins og áður hefur ver- ið getið á opinberum vettvangi standa fyrir dyrum og eru þeg- ar hafnar miklar framkvæmdir á Hvanneyri. Verið er að reisa þar nú heimavist og setustofu, sem rúma mun 80 nemendur, 2 kennáraíbúðir o. fl. Öll bygg- ingaframkvæmd hins nýja skóla mun kosta um 15 milljónir og verður húsið fullgert um 20.000 rúmmetrar. Áætlaður byggingar tími er 10—15 ár. Við erum þrír í byggingar- nefnd Bændaskólans á Hvann- eyri. Guðmundur Jónsson skóla- stjóri, sem er formaður og Aðal- steinn Eiríksson f j ármálaeftir- Byggingaframkvæmdir eru miklar hvarvetna. Hér getur að líta nýbyggingar í Borgarnesi Neðst má sjá á varanlega gatnagerð, sem hófst fyrir nokkru. Búðardal og Grundarfirði, að ó- nefndu því, sem raunar mestu máli skiptir fyrir ílbúa dreiflbýlis ins og framtíð sveitanna, það er rafvæðingin og samgöngumál- in, en í þeim málum hefur verið unnið mikið og víða gerð stór- átök. Framvindu þessara mála eiga um á kirkjum og félagsheimil- um víða í umdæminu. Heima- vistarskólar fyvir börn og ungl- inga 'hafa verið reistir og aðrir stækkaðir. Húsmæðraskólinn að Varmalandi hefur verið stækk- aður og endurbættur, og unnið hefur verið að miklum endur- bótum á húsmæðraskólanum að litsmaður skóía. Stofnað var tH hugmyndasamkeppni meðal arkitekta um gearð skólans haust ið 1963, með sæmilegri þátttökm og var árangur viðunandi. Dóm- nefnd lauk störfum 11. jan. 196^ og voru úrslit þá kunngerð. L verðlaun hlutu arkitektarnir Framhald á bls. 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.