Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 21
y MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967.
21
Fram'hald af bls. 19.
nái einnig til Kleifalheiðar,
og skapi þannig nokkuð ör-
H;gga flutninga á mjólk ýffijr
vetrartímann af Barðaströnd,
sem mundi aftur þýða, að
oftast yrði nsegjanlegt magn
af mjólik, til sölu hér úr
heimasveitum. Markaðurinn,
sem hér er fyrir hendi, mundi
þá stuðla að áframhaldandi
uppbyggingu sveitanna í sýsl-
unrú, en fjármunár rynnu
ekki úr héraðinu til Reykja-
víkur og Afcureyrar, vegna
kaupa á mjólk og mjólkuraf-
urðum í stórum stíl, eins og
! - KRISTJAN
Framhald af bls. 19.
f Btöðum. Fisfcigengd var mikil og
árviss og frá flestum bæjum við
Steingrímsf jörð, sem áttu land að
; sjó var útræði og allt norður til
nyrztu byggðar Strandasýslu.
Gjögur við norðanverðan
Reykjafjörð var landisþefckt og
eftirsótt verstöð.
| Það var því eðlilegt, að íbú-
Mm í sj ávarþorpum í Stranda-
i sýslu þætti skarð fyrir skildi,
; þar sem Húnaflói og Steingríms-
fjörður hafa að mestu gjörsam-
} ilega brugðizt í fjölda ára og í
! þessa fornu gullkistu er ekkert
að sækja megin hluta ársinis
nema ördeyðu í stað þesis guills
sem áður var gnægð af, svo sem
1 þorskfiski, kola, heilagfisfci og
síld.
Fullvinna þarf rækjuna
hérlendis.
— Engan þarf að undra þótt
nokkuns vonleysiis hafi gætt og
nokfcrir fóltosflutningar hafi átt
sér stað til blómlegri héraða,
og engan þekki ég, sem siafcast
hér um við stjórnarvöld lands-
Smis. Hinsvegar er beinlínis og
fyrir áhrif og tilstuðlan stjóm-
arvaldannia verið gjörð ýtarleg
leit að rækjumiðum í Húnaflóa
og innfjörðum hans, sem borið
hiefur þann árangur, að fundin
hefur verið ræfcja, sem gerir
meira en að fullnægja því vinnu-
efli, sem fyrir er á rækju-
vinnslustöðvunum á Hóhnavík,
Drangsnesi og Eyri við Ingólfs-
íjörð. Ýmsum bátum við Stein-
grímsfjörð, eða útgerðarmönn-
um þeirra, sem áttu í fjárhags-
legum erfiðleikum með að skipta
yfir á rækjuveiðar voru veittar
allt að 59 þúsund krónur á bát
til þess að standa straum af
þeim kostnaði og var það Sigurð-
ur Bjamaison alþingismaður, sem
mest og bezt vann að þeirri fyrir-
greiðslu ásamt öðrum Sjálfstæð-
isþingmönnum. Nú ríður á miklu
að firam verði látin fara vísinda-
leg rannsókn á hvað fundin
rækjumið þola mikinn ágang.
Síðan þarf að setja hömlur gegn
uppaustri þessara verðmæta til
heilfrystingar og hráefnissölu til
annarra landa. Vélvæðing til
flokkunnar rækju til innanlandis-
iðnaðar og síðan til útflutnings í
dósum og túpum þarf að koma
til að því marki, sem sú þekk-
ing, sem við eigum miesta á þesisu
sviði, heimilar,
Framkvæmdaáætlanlr.
Viðreisnarstjómin, etjóm Sjálf-
stæðisflokkisins og Alþýðuflokks-
nú á sér stað.
— Mjólkurstöðvarbygging-
in er teiknuð í Teitonistofu
SfS í samráði við fynrverandi
ráðunaut Búnaðarfélags ís-
landis 1 mjólkuriðn Haístein
Kristinsson, og hefur hann
einnig verið ráðgefandi við
aila uppbyggingu fyrirtækis-
ins.
— Vélar og tæki í mjólkur-
stöðina hafa að nokkru verið
keypt frá Mjólkurstöðinni á
Atoranesi, sem lögð var niður
á síðastliðnu ári, og frá
Paasch & Silkeborg í Dan-
mörku, einnig befur verið
keypt mjóikurpökkunarvél af
Prepas-gerð frá Noregi og
ins hefur látið hefja gerð fram-
kvæmdaáætlanna fyrir einstatoa
iandshluta til eflingar atvinnu-
lífi og stöðvunar fólfcsflótta úr
Btrj álbýlinu. Vestfjarðaáætlunin
er þegar komin til framkvæmda
hvað viðkemur vegamálum, flug-
og hafnarmálum. Má með sanni
segja, að verkin tali máli Sjálf-
stæðismanna á Vestfjörðum og
beinlíniis kalli á áframhaldandi
stjórn Sjálfstæðismanna til hags-
bóta öllum Vestfirðingum.
— Vegna legu sinnar og sér-
stöðu hefur Strandasýsla þar eigi
átt samleið með öðrum stöðum
á Vestfjarðakjálkanum sem
skyldi, og hefur verið litið þann-
ig á, að Strandasýsla setti meiri
samleið, atvinnulega séð með
Norðurliandi, en undirbúningur
Norðurlandsáætlunar er þegar
hafinn. Til framkvæmdar þess
hluta Vestfjiarðaáætlunar, sem
hafinn er, voru m. a. teknar 86
milljónir króna að láni hjá Við-
reisnarsjóði Evrópu. Beyfði
Hannibal Valdimarsson sér að
fara háðulegum orðum um lán-
töku þessa á fundi á Hólmavík
fyrir skömmu og skyldiist mér, að
honum fínndist, að hin mikla upp
bygging á þesisum stöðum værd
betur ógerð en að lán þetta væri
tekið.
— f vegamálum Strandaeýslu
hefur verið gert sfórt átak með
að koma nyrsta hreppi sýslunnar,
Árneshreppi í vegasamband við
þjóðvegi landsins, og er það eng-
um manni meira að þakka en
Sigurði Bjarnasyni alþingis-
manni, efsta manni á lista Sjálf-
stæðisflokksins á Vestfjörðum,
sem naut þar til velvilja ríkis-
stjórmarinnar og stuðningis Sjálf-
stæðisþingmanna.
Það, sem gera þarf.
— Það sem ég tel, að við vest-
firzkir Sjálfstæðismenn þurfum
að beita oktour fyrir, hvað við-
kemur Strandasýslu, fái við um-
boð í komandi kosningum, er í
fyrsta lagi:
Unnið verði að því og í fram-
kvæmd komið, að þau byggðar-
lög í Strandaisýsilu, sem senn
vantar rafmagn, fái það á næsta
kjörtímabili. í öðru iagi; Flug-
völlurinn við Hólmiavík verði
bættur og lengdur og til hans
lagt rafmagn til lýsingar. f fjórða
lagi: Þegar vöntun er á hráefni
til frystihúsa í kauptúnum sýsl-
unnar verði unnið markvisst að
flutningi hráefniis til þeirra, eftir
því sem þörf krefur. f fimmta
lagi: Fullkomin athugun verði
gerð á því, hvort etoki sé hægt
að starfrækja síldarverksmiðju
á Djúpuvík og eða í Ingólfsfirði,
með tilkomu á flutningi á síld
£rá fjarlægum miðum, ef síld
pakbar vélin mjólkinná í plast
poka í stærðaremingum frá
1000 ml. niður í 10 ml, og
allt þar á milli. Ekki verður
hægt að fara út í það að
fitusprengjia mjólkina vegna
kostnaðar sem af því leiðir,
en væntanlega mun það tek-
ið til athugunar strax og fjár-
ráð leyfa.
■— Stjórn mjóltoursamlags-
ins skipa nú: Þórður Jónsson
hreppstjóri á Hvallátrum, sem
er formaðuir, Davíð Davíðs-
son oddviiti, Tálknafirði, Egill
Ólafsson bóndi, Hnjóti, Krist-
ján Þórðarson bóndi, Breiða-
læk og Sigurður Sigurðsson
Geirseyri
bregzt fyrir Norðurlahdi, sem
befur verið í fjölda ára, og í
sjötta lagi: Aukin verði og efld-
ur sá iðnaður, sem fyrir er í
kauptúnum sýslunnar og nýjiar
iðngreinar studdar með lánum
og fyrirgreiðslu, og séð verði um,
að hlutur Strandasýislu verði
hvergi fyrir borð borinn við
framkvæmd Norðurlandsáætlun-
arinnar.
A3 Iokum.
— Að lokum vildi ég segja
þetta: Vinnum að víðsýnni og
þjóðlegri umbótaistefnu á grund-
velli einstaklingsfrelsisins og at-
hafnafrelsisdnis með hagsmuni
allra stétta fyrir augu-m. Sjálf-
stæðismenn göngum heilir til og
beilir frá komandi Alþingiskosn-
iingum 11. júní n. k.
- GUÐMUNDUR
Framhald af bls. 19.
ardjúpi. í ár er fjárveitingin
12 hundruð þúsund krónur og
hefur enn ekki verið ákveð-
ið við hvorn endann verður
unnið í sumar. Nokkur skuld
er á veginum frá fyrra ári,
þannig að nú eru til umráða
960 þús. kr. Eftir er að bera
ofaní í Álftafirði og Seyðiis-
firði um 13 km og er kostn-
aður við það áætlaður um 1
milljón króna. Að -austanverðu
er vegurinn orðinn jeppafær
að Hjöllum í Skötufiirði, en
hér að vestanverðu er orðið
sæmilega fært að Eyri í Seyð-
isfirði. Enn hefur ekki verið
fullákveðið hvað unnið verð-
uir í sumar, flutningur á verk-
færum er mjög dýr, og því er
tailið hiagkvæmara að vinn-a
fremur á öðrum endanum, en
báðum og sennilega verður
það í Skötufirði að þessu
sinni. Á næsta ári verður til
ráðstöfunar 1,5 milljónir kr.
og hef ég lat til að það fé
verði notað í Seyðisfirði.
— Ég tel alveg tvímælalauis-t
að Djúpvegurdnn verði okkar
stóra verkefni í vegagerð á
Vestfjörðum þegar lokið er
framkvæmdum samkvæmt
Vestf j-arðaráætluninni, tid þess
að tengja s-aman byggðarlögin
umhverfik byggðakjiarnana
tvo ísafjörð og Batnetosfjörð.
— Nú, ekki má gleyma Ós-
hlíðinni. Á árunum 1965-—1968
er fjárveiting 6,4 millj. kr.
Unnið hefur verið að nýjum
vegarkafla við Búð í Hníísdal
og við sprengingar og lagfær-
ingu á vegi í Haldbrekku og
gerðir voru stallar á meista
hrunsvæðinu til þess að dnaga
igrjóthruni á veginn, og tel
ég það hafa verið til mikdlla
bóta.
— Á þessu sumri verða
væntanlega teknir fyrir kafl-
air, bæði sprengt og þreikka-ð
en ekki er fullákveðið hverj-
iir þeir kaflar verða. Um
Vestfjarðaveg á Gemliufaliljs-
heiði er það að segja, að tdl
hans er veitt 1,8 millj. kr.,
og er hugmyndin að sumarið
1968 verði lagður nýr vegur
í Bjarnairdal og búið er að
mæla fyrir nýjum vegi yfir
heiðina, sem lagður verður
samsumars. Á Ingjaldssandi
eru veittar 405 þúis. kr. og er
áætlað að leggja nýjan veg
fyrir neðan skóla-nn a@ Núpi,
og var verk við þetta h-afið
suma-rið 1965 við Alviðru og
rudd-ur var kafli innan við
Leiti flrá Núpi á síðasta ári.
Verður þ-ess-um framkvæmd-
um haldáð áfram í sumar. Á
Sandsh-eiði á Ingjaldssands-
vegi var unnið árið 1965 fyr-
ir 125 þús. kr. og vair þá lagð-
ur vegarkafli í Skógarbrekk-
ur, og jafnhá fjárveiting er í
isumar, og verður henni vænt-
anlega v-arið veistan heiðar til
að endurbæta veginn á snjó-
þyngstu köflunum þar.
'— Fjárvedting til Fl-ateyrar-
vegar á árunum 1965—68 eru
555 þús, kr. Á -árunum 1964
og 1965 var lokið að gera
nýjan veg inn-a-n við Sólbakka
og lagður var um 1 km kaflli
inna-n við Selból á Hvilftar-
strönd.
— Á Vatnsfjarðarvegi er
fjárveitingin 1965—1968 um
880 þús. kr., og befur verið
unnið fyrir hluta þeirrar fjár-
hæðar í Mjóafdrði og Reykja-
firði á þessum áirum og vænt-
anlega verðu-r unnið að því
suma-r að brúa verstu árnar,
sem eftir eru þar um sdóðir
og stærstu lækina í Mjóa-
firði.
— Hér hef ég aðeins stiklað
á því stærista í vegamálum á
því svæði sem ég sta-rfa á.
Ég ræði ekki um venju-legt
viðhald eða snjómokistur að
þesisu sinnl
— Hvemig eru menn undir
þa-ð búnir hér vestra að tækja
koisti að vinna að þesisum
miklu vega'fr-amkvæmdum?
— Ég tel að þar sé að-
staðan mjög góð. Hér heirma
í héraði eiga einstaiklingar, fé-
lög og hreppar mókilvirkair
j-arðýtur, þanni-g að við þurf-
um ekki að fá aðkeypt vinnu-
tæki önnur en þau tæki, sem
Vegagerðin á sjálf; hefla og
ámok-stursvélar. Að vísu m-un
Vegagerðin ætla sér í sumair
-að kom-a með nýtt tæki, sem
hún á, ti-1 að vinn-a við spreng-
ingar á Bolungarvítourvegi og
ja-fnvel til að ranns-aka nánair
berglög á Breiðadailsheiði,
vegna fyrirhugaðra jarð-
gangna. En þessar fram-
kvæmdir eru nær eingöngu
unnar ai heimiamönnum, og
það fjármiagn, sem til þeinra
©r lagt fer ekki út úr byggð-
arl-aginu heldur verður því til
góða á margvíslegan hátt um
mörg ókomin ár, og atflgjafi
til nýrra framkvæmda.
3d mynd
Myndin sýnir hinn nýja og full
komna veg í Breiðadal, en af h
onum var mikil samgöngubót.
- ÚTRÆÐI
Framhald af bls. 10.
fjairðabáta og eins Faxaflóabáta,
Bru margir hræddir um, að þarna
sé um ofveiði að ræða. Þyrftu
fiskifræðingar í samráði vdð
kunnuga og reynda menn að gefa
ráðleggingar um, hvaða ráðstatf-
anir skuli gera, bæði þar og ann-
ars staðar til verndunar fiski-
stofninum.
— Hvað myndir þú segja um
síldveiðarnar í sumar?
— Því hefur verið haldið fram
nú að undanförnu af ýmsum, að
það sé verið -að gera sjómönnum
einhvem óleik með því að tatoa
ekki á móti síldinni nú þegar.
Ég held einmitt að þvert á móti
séu sjómenn ekfci mjög spenntir
fyrir því eins og nú horffir að
veiða þessa mjög svo verðlithi
síld langt austur í hiafi.
— Það hef-ur komið í ljós á
undanförnum árum, að etoki er
gott fyrir heimatoyggðir bátanna,
að þeir stundi síldveiðar fyrir
Austfjörðum hálft árið eða jafn-
vel lengur. Og þótt þær veiðar
hafi átt mestan þátt í hinum
auknu úttflutningsverðmætum
þjóðarinnar, held ég, að það sé
vilji fle-stra sjómanna og útvegs-
manna, -að þeim sé gert kleift að
stunda veiðar frá sinni heimai-
'hötfn lengri tíma en verið hefur
að und-anförnu, jafnvel á þeim
skipum, sem nú henta til siíld-
veiða.
— Hvað vildir þú segja um
uppbyggingu skipastólsins?
— Einis og aill-ir vita hefur Is-
lendingum bætzt mikið -af stór-
um og góðum og vel útbúnum
skipum á síðustu árum, og eru
þeissi skip fyrtst og frernst byggð
sem síidveiðiskip. Sjómienn og
útvegsmenn hefðu aldrei getað
skilað eins miklum útflutnings-
verðmætum og raun ber vitni,
etf þeir hefðu ekki verið á verði
um að tileinka sér hina ýmsu
tækni í sambandi við veiðarnair.
Þessar miklu og öru breytingar
hafa haft gífurl-egan kostnað í
för með isér. Það sem hefur ver-
ið í fuillu gildi í ár, er kannski
orðið á ©ftir tímanum næsta ár,
og gildir það bæði um tæki og
veiðarfæri.
Þess-i atriði og eins það, hversu
langt hefur orðið að sækja síld-
ina, hef-ur það í för með • sér,
að hagur útvegsmanna er ekki
eins góður og ætla mætti. En
þe-ssu er bara svo oft gleymt,
þegar rætt er um, að h-agur út-
gerðarinnar ætti að vera betri
eftir öll þessi ár.
f