Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. 17 Sigurbjörn Sigurðsson á Vígholtsstöðum Aðstaða til búskapar heíur stórbainað Á VÍGHOLTSTÖÐUM í Dölum byggja fjós 1965, og strax og því um. er heimavistarbarnaskóli býr ungur bóndi. Sigurbjörn Sig var lokið tók við bygging fbúðar fyrir alla sýsluna, en unglingar urðsson, í félagsbúi með föður húss. Það er um 100 fermetrar dreifast víða á skóla og er það sínum. Þeir feðgar hafa nú 32 að stærð og verður til viðbótar mihið nauðsynjamál fyrir okk- kýr og á fjórða hundrað kindur. gamla húsinu, sem á að standa ur a8 byggður verði skóli á Við byrjum á að spyrja Sigurð áfram. Laugum, þar sem unglingar geti hvaða augum ungur maður sem ________ Qg RVaða mál eru efst á sinu skyldunámi. hann líti landbúnaðinn. 'baugi hér núna? — Hvernig er aðstaða til fé- — Aðstaðan til búskapar hef- — >ag eru náttúrlega alltaf iagsstarfsemi? ■ur farið batnandi ár frá ári nú mörg mál sem eru óleyst. Þann- — Það er verið að byggja nýtt undanfarið, segir Sigurbjörn. Því jg verður alltaf. Hér hafa verið félagsheimili í Búðardal og er hefur fylgt að afkoma bænda ,gerð stórátök í vegagerð að und- húið að fullgera hluta þess. Von- hefur batnað og mundi ég segja anförnu og skortir nú aðeins ir standa til að hægt verði að *ð núorðið væri eiginlega allt herzlumun á að kominn sé á víSJa Það í sumar. Með því stór- hægt að gera, ef framkvæmda- hringakstur hér í dalnum. Verð- batnar öll aðstaða til félagsstarf- viljinn er fyrir hendi. ur vonandi lokið við þessar semi °S verður þar m.a. kvik- — Þið hafið verið að bygigja framkvæmdir áður en langt um myndasalur með fullkomnum mikið hérna? líður. Þá þyrfti að koma skóla- kvikmyndavélum. Víghólsstaðir. Þar hafa þeir feðgar reist glæsileg hús af mikilli elju. sigurbjörn Sigurðsson bóndi, Vígholtsstöðum — Ég hef trú á því að núver- andi ríkisstjórn sitji áfram að völdum eftir kosningar, ef dæmt verður eftir orðum hennar og at- höfnum. Sízt af öllu held ég að ungir bændur muni kjðsa yfir sig það sem var fyrir viðreisn. Mík’off byggíngdrao- kvœmdir einstaklinga góð, enda kom það líka í Ijós við síðustu sveitarstjórnarkosn- ingar að við stöndum vel að vígi. Þá unnum við meirihluta á Hell- isandd og Grundarfirði og hér munaði aðeins einu atkvæði að við næðum meirihluta. Ég er því bjartsýnn á kosningarnar í vor, og trúi að þjóðin muni kjósa á- fram þá framfara- og uppbygg- ingastefnu, sem ríkt hefur að undanförnu, en hafna hafta og glundroðastefnu vinstri flokk- anna. í Stykkishólmi -viðtal við Ólaf Cuðmundsson bankastj. VIÐ hittum að máli Ólaf Guð- mundsson bankastjóra útibús Búnaðarbankans í Stykkishólmi, en ólafur er jafnframt formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks ins í Vesturlandskjördæmi. Við byrjum á að spyrja Ólaf um vetrarvertíðina í Stykkishólmi: — Vertíðin hérna var ákaflega slæm, og þar af leiðir að tekju- rýrnun hefur orðið hjá almenn ingi. Hinsvegar geri ég ekki ráð fyrir að hún verði beinlínis rot högg á neitt útgerðarfyrirtæki eða fiskverkunarstöð hérna. Ef ég man rétt, sagðd Árni Benedikts son forstjóri í Ólafsvík í útvarp ið eigi alls fyrir. löngu, að hér ríkti hreint neyðarástand, það er náttúrlega hrein fjarstæða og vægast sagt grófar ýkjur. — Afkoma fólks hefur verið mjög góð hérna undianfarið og þannig hefur allur almenningur staðið vel að vígi að mæta svona skakkafalli. Það má segja að það er það sama sem skeður hér og Ólafur Guðmundsson bankastjóri, Stykkishólmi annars itaðar á landinu. Þjóðin hefur aldrei áður verið jafn vel undirbúin að mæta slíku áfalli, bæði verðfalli erlendis á sjávar afurðum og aflaleysi á vertíðinni. — Hafnarframkvæmdir hafa verið fremur litlar hér að undan- förnu. En við erum búnir að byggja dráttarbraut, og ennfrem ur var ætlunin að byggja garða í fýrrasumar en úr því varð ekkert. Það tók hér við nýr hreppsnefndarmeirihluti og ein- hverra hluta vegna féll þessi framkvæmd niður, og ég fyrir mitt leyti vil kenna sleifarlagi hennar um það. Það hefði verið hægur vandi að koma þessum görðum upp í fyrrasumar, og hefði það verið gert mundum við hafa getað tekið báta til viðgerð ar í nýju dráttarbrautinni. Nú má segja að ef hreppurinn fer út í það nú í sumar að byggja þessa garða þá hlýtur það nátt- úrlega að skapa mikla atvinnu, en það er nú komdð að lokum maí og ekkert farið að bóla á því að þarna eigi að hefja fram- kvæmdir. — Það var líka ætlunin að hefja hér byggingu á nýju skólahúsi í sumar er leið og og lýsti meira að segja núver- andi hreppsnefndarmeirihluti að hann mundi gangast fyrir að sú bygging yrði gerð fokheld fyrir haustið, en það er nú ekkert byrjað á þeirri byggingu ennþá, hvað sem verður. — Byggingar einstaklinga hafa verið óvenju miklar. Hús í smíð um og veitt leyfi til bygginga munu vera á milli 30 og 40. Þá var og ætlunin að byggja hér fé- lagsheimili, og hefur reyndar verið á prjónunum í mörg ár. Vonir standa til að á því verði byrjað í sumar, þótt ekki sé um það vitað, þá er verið að byggja nýtt banbahús og ennfremur er nýlokið við smíði á pósthúsi. — Ég mundi segja að á þeim stöðum sem ég þekki til á Snæ- fellsnesi sé staða Sjálfstæðis- flokksins í komandi kosningum H afnarskilyrði orðin góð í Rifi - segir Sigurður Kristjónsson skipstjóri STÆRSTA fiskiskip, sem gert er út frá Hellissandi er Skarðsvík SH 205. Skipstjóri á Skarðsvíkinni er Sigurður Kristjónsson og við hittum hann við Rifshöfnina, þar sem hann var að dytta að skipi sínu nú á dögunum. Við spurðum hann um aflabrögð á vertíð og hann svaraði: — Afli brást alveg hér vegna veðráttunnar. Framan af var ekki unnt að stunda sjó og í marzmánuði, sem er aðal aflamánuðurinn hér brást afli alveg. í janúar v.ar Sigurður Kristjónsson skipstjóri, Hellissandi hins vegar töluverður fiskur, sem nýttist illa. Jú, hér í Rifi eru mikil hafnarmannvirki, sem gerð hafa verið á síðustu árum. Enn þarf þó að gera svolítið átak til þess að segja megi að aðstæður séu ágætar. Aðal- bryggjan var reist 1965 o>g næsti áfangi, sem gerður verður er að ramma hér fyr- ir utan og fylla síðan upp. Einnig þarf að dýpka lænuna hér vel út og fá vita á Tösk- una, en þar er yfirleitt mikil hreýfing á baujiunni. Mjög bagalegt er hve baujan er ótrygg, þar eð mikið er um aðkomubáta hér á vertíð- inni. Ef hins vegar þetta tvennt væri í lagi, er þessi höfn með betri höfnum lands ins. — Byggingaframkvæmdir hér eru miklar og með meira móti núna. Búið er að reisa 4 verkamannabústaði hér við Rif og þar eru tvö fiskverk- unarhús, sem þegar er lokið við smíði á. Önnur tvö hús eru í smíðum. Af hálfu hins opinbera er verið að reisa íþróttahús og á að koma því undir þak í sumar. Verður það yfir sund lauginni. Að auki mætti nefna ýmsar fleiri fram- kvæmdir hreppsins. — Atvinnulíf hér er yfir- leitt dauft yfir sumarmánuð- ina. Aðalatvinnan er þá skreiðarvinna, en heldur lítið er róið. Austanáttin hér er mjög sterk og mikili streng- ur liggur út fjörðinn. í vetur Framhald á bls. 22. 20 milljóna skólabygg- ing við Leirá - Samtal við Cuð- mund Jónsson odd- vifa í Innri-Akra- nesshreppi Á INNRA-HÓLMI í Innra- Akranesshreppi býr Guð- mundur Jónsson bóndi og oddviti í hreppnum, sem tel- ur 18 býli. Við heimsóttum Guðmund ekki alls fyrir löngu og röbbuðum við hann um stund. — Þetta er nú fremur lítil sveit — sagði Guðmiundur — og hefur minnkað, því að íý- búið er að taka stóran 1 hluta af henni og leggja undir Akranesskaupstað. Núna er ekkert sérstakt á baugi í hreppsmálum, en undanfarin ár höfum við unnið að því ásamt 4 öðrum hreppum að koma upp skólahúsi á Leirá í Borgarfirði og hefur sú framkvæmd tekið alla okkar fjármuni. Byggingin var upphaflega ætluð fyrir 80 börn, en reyndin hefur orðið sú, að 'börnin verða fleiri. Upphaf- Framhald á bls. 24. Guðmundur Jónsson, Jón Ásgeirsson á Vclshamri: Geysiátak i vegamálum Á VALSHAMRI í Skógarstrand arhreppi býr Jón Ásgeirsson og er hann jafnframt oddviti hrepps ins. Við hittum Jón að máli og spurðum hann hver væru helztu hagsmunamál hreppsbúa? — Það eru fyrst og fremst raf magnsmálin, sagði Jón. Hér er ekki samveita, heldur dieselstöðv ar og þær ekki einu sinni á öllum bæjunum. Rafmagn frá samveit- unni er nú komið að sýslumörk unum og vonum við að það drag ist ekki lengi að það komi hing Framhald á bls. 22. Jón Ásgeirsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.