Morgunblaðið - 11.06.1967, Page 31

Morgunblaðið - 11.06.1967, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR H. JÚNÍ 1967. - NASSER Framhald af bls. 2. var þó hrópað „Við viljum eng- an leiðtoga annan en Nasser“ og önnur ámóta vígorð. Þegar svo tilkynningin barst «m að Nasser myndi gegna em- bætti áfram breyttist andrúms- loftið á svipstundu og allir fögnuðu ákaft og vestrænir fréttamenn og ljósmyndarar við þingshúsið voru allt í einu orðn- ir aufúsugestir. fsraelsmenn reka Araba af bökkum Jórdan. Blöð í Beirút herma frá Amm- an í Jórdaníu að ísraelsk her- yfirvöld hafi byrjað brottrekst- ur Palestínuaraba af vestri bökkum árinnar Jórdan. Segir þar að 30.000 fljóttamenn hafi farið yfir ána inn á jórdanskt landsvæði og sé nú mikill mat- vælaskortur í landinu þar sem margir munnar hafi bætzt við að mata, en gróður allur ónýtur þar sem barizt hefur verið. Harðir bardagar. í tilkynningu sýrienzka hers- Ins í. morgun sagði, að hersveitir ísraelsmanna hefðu hertekið borgina Kuneitra, 65 km frá Damaskus. Áður hafði útvarpið í Damask- us skýrt frá því, að ísraelsmenn hefðu fyrir dögun hafið árás að nýju og beitt skriðdrekum og stórskotaliði á sýrlenzku land- svæði. Voru allir meðlimir „Þjóðarhersins,“, en hann er Skipaður sjálflxiðaliðum, hvattir til þess að gefa sig fram við stöðvar sínar þegar í stað. Var sagt að harðir bardagar hefðu geisað á Kuneitrasvæðinu frá því snemma í morgun. Sýr- lenzku sveitirnar æUu í ójöfnum bardaga við her fsraelsmanna, því að flugvélar fjandmannanna væru svo margar á lofti í senn, að ekki gæti verið um annað að ræða en að þær væru frá stór- veldi. ísraelsmenn hefðu beitt mikl- um fjölda skriðdreka og hertek- ið Kuneitra þrátt fyrir hina hetjulegu andspyrnu, sem sýr- lenzki herinn hefði veitt, sagði útvarpið. Barizt væri um hvern sentimeter sýrlenzks lands og hersveitir, sem til þessa hefðu ekki tekið þátt í bardögunum, væri nú verið að flytja til víg- stöðvanna. Fundur Öryggisráðsins. Öryggisráðið kom saman til fundar að nýju í morgun til þess að ræða nýjar fullyrðingar Sýrlendinga um, að hersveitir ísraelsmanna sæktu fra» í átt- ina til Damaskus og tækju ekk- ert tillit til vopnahlésins, sem samþykkt hefði verið. Á fundinum skýrði U Thant framkvæmdastjóri frá því, að hann hefði fengið tilkynningu frá flugvellinum í Damaskus, um að flugvöllurinn hefði orðið fyrir árás einni og hálfri klukku- stundu áður. Skýrði fram- kvæmdastjórinn frá því, að þessi tilkynning hefði borizt frá Odd Bull, yfirmanni eftirlitssveita Sameinuðu þjóðanna fyrir botni Miðjarðarhafsins, og hefði hún verið send með fjarritara frá Jerúsalem. Sagði U Thant, að hann hefði gefið eftirlitssveit- unum fyrirmæli um að kanna fullyrðingar Sýrlendinga frá því í morgun, að ísraelskar her- sveitir hefðu tekið Kuneitra. Þá sagði enn fremur í tilkynn- kynningu Odds Bulls, að samkv. frét frá Galileuvatni væri hald- ið áfram loftárásum á svæði í grennd við vatnið. í frétt frá AFP segir, að full trúi Sýrlands hjá Sameinuðu þjóðunum, George Tomeh, hafi farið þess á leit við Öryggisráð- ið, að það fyrirskipaði ísreaeis- mönnum að hörfa með hersveitir sínar til vopnahléslínunnar. Fór hann fram á, að ráðið léti fram- kvæma refsiaðgerðir __ gegn ísrael, og fullyrti að fsraels- menn nytu stuðnings „heims- valdasinna" í árás sinni. Federenko, fulltrúi Sovétríkj- anna, lýsti yfiir stuðningi við sýr lenzka fulltrúann og koan með persónulegar árásir á fulltrúa ísraélsmanna, Gideon Rafael, sem Federenko ásakaði um vís- vitandi ósannindi. Krafðist hann þess, að Öryggisráðið gerði þeg- ar í stað nauðsynlegar náðstaf- anir til þess að stöðva það sem hann kallaði „sjóræningjastarf- semi“ ísraielsmanna gegn Sýr- landi og að ráðið vítti ísraels- menn. Rafael mótmælti harðlega hinum persónulegu árásum sov- ézka fulltrúans og hélt því fram, að sýrlenzkt stórskotalið hefði skotið á þorp fsraelsmanna án afláts sl. hálfan annan sólar- hring. Hann vísaði á bug öllum fullyrðinigum um, að hersveitir fsraelsmanna væru á leið í átt- ina til Damaskus. í frásögn U Thants sagði, að í tilkynningu þeirri, sem Odd Bull hefði sent frá Galileuvatni til Sameinúðu þjóðanna,. væri skýrt frá því, að frá eftirlits- stöð Sameinuðu þjóðanna við vatnið, hefðu heyrzt miklar sprengingar úr þeirri átt, sem Kuneitra lægi. Giedeon Rafael skýrði frá þvi, að ísraelsmenn hefðu haft sam- band við Odd Bull og farið þess á leit, að eftirlitsmenn Samein- uðu þjóðanna yrðu þegar í stað sendir til Kuneitra og annarra bæjia, sem nefndir voru í ásök- unum Sýrliendinga. Sagði hann, að Sýrlending.ar hefðu borið fyr- ir ráðið takmarkalausar ásakan- ir úm aðgerðir ísraelsman.na, sem enginn fótur væri fyrir. Fulltrúi Bandarikjanna, Arth- ur Goldberg, sagði, að Öryggis- ráðið gæti ekki fellt neinn hlut- lausan dóm, svo lengi sem ekki hefðu borizt neinar tilkynning- ar frá eftirlitsmönnum Samein- uðu þjóðanna á þeim stöðum, sem verið væri að fjalla um. Hélt Goldberg því fram, að áeft- irltsmennirnir skyldu ekki bara kanna ástandið á þeim stöðum, sem sýrlenzki fulltrúinn hefði nefnt, heldur yrði einnig kannað til hlítar, hvort Sýrlendingar héldu uppi skotihrið á þorp ísra- elsmanna við Galileuvatnið. — Sagði hann, að ráðið gæti ekki byggt neina samiþykkt á ásök- unum. Loftárásir á Damaskus U Thant skýrði frá því siðaf á þessum fundi Öryggisráðsins, að samkvæmt nýrri tilkynningu frá Odd Bull, hefði formaðurinn í vopnahlésnefnd ísraelsmanna og Sýrlendinga tilkynnt, að loft- árásir hefðu verið gerðar á Damaskus þá um daginn. AP-fréttastofan hefur það eftir starfsmanni ísraelska utanríkis- ráðuneytisins, að í þessari skýrslu hafi ekki verið greint frá neinum loftárásum á Dam- askusborg né á flu.gvöllinn í grennd við hana, en það væru og hefðu verið ísraelskar flug- vélar á flugi í nágrenni borgar- innar. Væru þær til þess að vernda ísraelskar hersveitir á þessu svæði. ♦ Sovézk stjórnarvöld gáfu síðar í dag út tilkynningu um, að þau hefðu ákveðið að slíta stjórnmálasambandi við ■ k*. íeykjarfk, laagardaginn 13. júlf 1935. t7. tbl. Svafari GuðmundssyBÍ ^ sagt upp stöðu sinni hjá Sam- 'bándi /s/. samyinnufélaga, a_f því hann ér í útgáfustjóm \Framstíknai. Framsókn hafSi fengið vitn- «skju um, að sljórn Sambands- ins hefði sagt Svafari Guð- muudssyni upp slarfi hans hjá Sauibamh - isl.. samvinuufélaga. Isnóri hlnSiA «ór hvi til Il#M stjórn blaðsin* „Framsókn** og ekki hcfir á nokkurn liátt i blaðinu lýst sig andvigan- ámiustum dylgjum. þess, og árás á Sigurð Kristinsson, segi . sig úr útgáfustjórn Ácfnds blaðs Sjái hann sér Svaíar Guðmundssoo. * Hvar verður staðar numið, ef reka á menn úr störfum og stöðum eingóngu vegna póll- tiskrar afslöðu? Er nokkiw* opinher starfs- maður öruggur um að hnlda stnrfi hve hciðarlcga sem Hauu rækir l>að? í Alykttm stjómarinnar er vilnað í grein í Framsókn (4. töluW.) ' til stuðuiug* hrott- rckstrinum., p Grein sú er eingöngu hárrétt fráaögn um það, sem opinher- lega kom fram £. nmtöluða máli. Ekki með einu orði hnjótað i S.Kr. t greininni var það beinlínis Frd útlondum. • Ítalía og Abessinía. T>að, sem' undanfama daga, licfir dregið að sér athyglina i heimspóhtikinni, eru deilumar Qiilli itahu ög Abessiniumanna. Ilær hafa nú staðið siðan um miðjan vetur og harnað stöðugt með' viku hyerri Hafa margar sáttatilraunir verið gerðar, ea allafr árangurslausar. Þykir alit benda til þess, að enginn'friðar- luígur sé i Itölum, heldur. hafl þeír mikJa Iðnmm’ tfl ttfl fft Forsíffa „Framsóknar“, málgagns Bændaflokksins, þegar sagt var frá brottrekstri Svavars Guffmundssonar eftir 18 ára störf fyrir SÍS, af því aff hann „gat ekki átt samleið meff Tíma- deild Framsóknarflokksins“. Eðli Framsóknar enn hið sama H I N pólitíska misnotkun Framsóknarflokksins á samvinnuhreyfingunni, sem atburðirnir á Fá- skrúðsfirði hafa enn orðið til þess að draga fram í dagsljósið, er hvergi nærri ný af nálinni, fremur en alþjóð veit. Atvinnukúgun in á Fáskrúðsfirði sýnir aðeins, að afstaða Fram- sóknarforkólfanna hefur ekkert breytzt frá því sem áður var. Þeir eru ætíð reiðubúnir til að beita samvinnuhreyfingunni fyr ir flokksplóg sinn, hvenær sem þeir telja að hagsmun ir krefjist. Og þeir láta sig engu skipta, þó að slíkt hljóti óhjákvæmilega að rýra álit samvinnuhreyf- ingarinnar meðal margra þeirra, sem vilja henni vel. Þeir hafa því vissulega haft sinn eigin hátt á að sýna marglofaða „um- hyggju“ sína fyrir sam- vinnuhreyfingunni. Framsóknarfor'k'ólfarnir hafa hvorki fyrr né síðar skirrzt við að hóta starfs- fólki samvinnuhreyfingar- innar brottrekstri, ef það léti ekki að pólitískum vilja þeirra. OG ÞEIR HAFA EKKI HIKAÐ VIÐ AÐ GERA ALVÖRU ÚR ÞEIM HÓTUNUM SÍN- UM, EF NAUÐSYN HEF- UR KRAFIÐ. Þannig var t.d. Svavar Guðmundsson, sem á sínum tíma var einn elzti og reyndasti starfs- maður SÍS, hafði unnið þar samfleytt í 18 ár, rek- inn úr starfi af því að hann átti sæti í ritstjórn blaðs, sem ekki fylgdi Framsókn arflokknum að málum. Var tilefnið, sem aðallega var notað, ein tiltekin grein í blaðinu, sem ekki var að skapi þeim for- sprökkum Framsóknar, sem þá höfðu tögl og hagldir hjá SÍS. Voru Svavari settir þeir úrslita- kostir að segja sig úr rit- stjórn blaðsins — en þeg- ar hann gat ekki á það fallizt, var hann rekinn úr starfi, ENDA ÞÓTT BLAÐ IÐ HEFÐI LÝST ÞVÍ YF- IR AÐ GREININ HEFÐI EKKI VERIÐ SKRIFUÐ AF HONUM. Um þennan atburð sagði Svavar Guðmundsson m. a. á þessum tóma: „Ástæðan til þessara of- sókna er sú, að ÉG GAT EKKI ÁTT SAMLEIÐ MEÐ TÍMADEILD FRAM SÓKN ARFLOKKSIN S, þegar leiðir skyldu og Bændaflokikurinn var stofn aður“. Ekki var Iátið við það eitt sitja að víkja Svavari úr starfi, heldur var í samþykkt þeirri, sem stjórn SÍS var lát- in gera um málið, jafnframt lýst yfir, að „hún telur starfsmönnum SÍS óheimilt að bjóða sig fram til þings, eða takast á hendur önnur opinber störf nema með sam- þykki sambandsstjórnarinn- ar“. Á ÞENNAN HÁTT HUGÐUST FRAMSÓKN- ARFORKÓLFARNIR SETJA TRYGGILEGA UNDIR ÞANN LEKA, AÐ STARFSMENN SAM- BANDSINS GÆTU TEK- IÐ VIRKAN ÞÁTT í ANNARRI STARFSEMI EN ÞEIM VAR AÐ SKAPI. Þetta dæmi er eitt af mörgum, sem sýnir og sann- ar, að atvinnukúgun Fram- sóknar er síður en svo ný af nálinni. Staðreyndin er sú, að með misbeitingu sinni á sam- vinnuhreyfingunni hefur Framsóknarmönnum tekizt að fótumtroða á íyrirlitleg- asta hátt þær hugsjónir, sem upphafsmenn hreyfingarinn- ar báru fyrir brjósti. Pólitísk skoðanakúgun og atvinnuof- sóknir Framsóknar eru smán- arblettur á samvinnuhreyf- ingunni, sem veldur fyrir- litningu fólks á þeim lágkúru legu útsendurum, sem að þeim hafa staðið. Það yrði gæfa samvinnu- hreyfingarinnar, ef henni tækist að létta af sér þessu pólitíska oki, sem nú síðast hefur birzt á Fáskrúðsfirði og einnig hefur verið rifjað eftir minnilega upp af Eiríki Kristóferssyni, skipherra, sem sagðist ekki sjá nein merki þess að eðli Framsóknar- flokksins hefði breytzt frá því að Framsóknarmenn reyndu að beita hann og starfsfélaga hans í Land- helgisgæzlunni atvinnukúg- un og bolabrögðum. ísrael, vegna bardaganna í Sýrlandi og vöruðu við því, að þau myndu grípa til refsi- aðgerða gegn ísrael, nema því aðeins að fsraelsmenn hættu þegar í stað öllum hernaðaraðgerðum. t ísrael tilkynnti Öryggis- KJÓSUM SNEMMA! ráðinu í dag, að varnarmála- ráðherra landsins, Moshe Da- yan, hefði átt fund með Odd Bull, yfirmanni eftirlits- sveita Sameinuðu þjóðanna, í dag, sem haldinn væri í því skyni að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að vopna- viðskiptum ísraelsmanna og Sýrlendinga yrði hætt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.