Morgunblaðið - 20.06.1967, Side 2

Morgunblaðið - 20.06.1967, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1067. Ráðstefna um Surtseyj- arrannsóknir um helgina 40 erlendir visindamenn sækja ráb- stefnuna -17 fyrirlestrar verba haldnir DAGANA 25.—28. júní verður haldin ráðstefna um Surtseyjar- rannsóknir í Reykjavík. Að þess- ari ráðstefnu standa Surtseyjar- féiagið og Ameríska líffræði- stofnunin (American Institute of Biological Sciences). Tilgangur ráðstefnunnar er að fjalla um niðurstöður Surtseyjarrannsókna og ræða framtíðarmarkmið og horfur. Til ráðstefnunnar er boðið mörgum þekktum vísindamönn- um á sviði líffræða og jarðfræða, en auk þess munu nokkrir full- trúar erlendra vísindasjóða sitja ráðstefnuna. Alls munu 40 er- lendir vísindamenn sitja ráð- Lágmarksverð á koia- tegundum ákveðið TFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv arútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á eftir- greindum kolategundum, er gilda frá 15. júní til 31. desem- ber 1967. Ríkissjóður mun ákveðna lágmarksverð sam- kvæmt heimild í 1. gr. laga um ráðstafanir vegna sjávarútvegs- ins, frá 21. mara 1967. Hin á- kveðnu lágmarksvérð og fisk- verð með framangreindri Við- greiða 11% viðbót við hið bót verða sem hér segir: Lágmarksverð Með 11% Skarkoli: pr. kg. viðtoóta pr. kg. 1. fl. A, 453 gr. tU 1250 gr. kr. 695 kr. 7.71 1. fl. A, yfir 1250 gr. — 5.05 — 5.61 1. fl. A, 250 gr. til 453 gr. — 2.64 — 2.93 1. fl. B, 453 gr. til 1250 gr. — 4.66 — 5.17 1. fl. B, yfir 1250 gr. — 3.38 — 3.75 1. fl. B, 250 gr. til 453 gr. — 2.64 — 2.93 Þykkvalúra: 1. fl. A, 400 kr. og yfir — 5.88 — 6.53 1. fl. A, 250 gr. til 400 gr. — 2.05 — 2.28 1. fl. B, 400 gr. og yfir — 3.92 — 4.35 1. fl. B, 250 gr. til 400 gr. — 2.05 — 2.25 Langlúra: 1. fl. A, (allar stærðir) — 3.04 — 3.37 1. fl. B, (allar stærðir) — 2.04 — 2.26 Verðin eru miðuð við slætgð- an flatíisk. Verð á stórkjöiftu (Megrin) og öðrum flabfiski, sem ekki verð- ur frystur til manneldis, en yrði frystur sem dýrafóður, enda má hann þá vera óslægður kr. 1.20 — kr. 1.33. Verðflokkun samkvæmt fram ansögðu byggist á gæðaflokkun ferskfiskeftirlitsins. Verðin mið ast við, að seljandi afhendi fiskinn á flutningstæki við hlið veiðisikips. oddamanns og fulltrúa fiskkaup- enda gegn atkvæðum fulltrúa fiskseljenda í yfirnefnd. í yfirnefndinni áttu sæti: Jónas H. Haralz, forstjóri. Efna- hagsstofnunarinnar, sem var odda maður, Bjarni V. Magnússon, framkvæmdastjóri og Eyjódfux ísfeld Eyjólfsson, framkvæmda- stjóri, fulltrúar fiskíkaupenda og Kristján Ragnarsson, fulltrúi og Tryggvi Helgason, formaður Sjómannafélags Akureyrar, full- trúar fiskseljenda í nefndinni. (Frá Verðlagsráði sjávarútvegsins). stefnuna og álíka margir Islend- ingar munu taka virkan þátt í störfum hennar. Erlendu þátttak- endurnir eru frá Svíþjóð, Dan- mörku, Frakklandi og Banda- ríkjunum. Sautján fyrirlestrar verða haldnir, þar af tvö yfirlitserindi um þær rannsóknir, sem gerðar hafa verið á undanförnum árum. Fimmtán vísindalegar skýrslur verða gefnar. Sex þeirra fjalla um landnám lífs í Surtsey en níu greina frá margvíslegum rannsóknum á sviði jarðfræði, jarðefnafræði og jarðeðlisfræði. Að loknum þessum fyrirlestr- um mun ráðstefnan skiptast í vinnuhópa, þar sem sérsvið rann sóknanna verða rædd og jafn- framt gerð drög að rannsóknar- áætlun fyrir næstu ár. Þ-á verð- ur íarið með erlenda þátttakend- ur til Surtseyjar og eyjan skoðuð undir leiðsögn íslenzkra vísinda- manna. Fréttatilkynning frá Surtseyjarfélaginu. Ncsser shipor sjálftm sig forsætisráðherra GAMAL Abdel Nasser er nú !bæðá forseti og forsætisráclherra 'Jandis síns eftir breytingar þær sem hann hefur gert á ríkis- tetjórn Egyptalands og kunngerð tar voru í dag. Forsæbisráðlherr- ann sem áður var Mohamimed Sediky Soliman, er nú einn fjög lurra aðsboðarforsætisráðíherra en Mahmoud Riaidh er áfram utanríkisráðherra. Dr. Mah- mound Fawzy, fyrrum aðstoðar- (forsætisráðherra í utanríkispóli itískum mélum er nú skipaður aðstoðarforsætisráðherra og ráð gjafi forsetans í utanrikismál- um. Fawzy er nú formaður sendiinefndar Egypta á Allsherj •arþinginu í New York. Nasser iforseti hefur einnig gerzt fram- kvæmdastjóri sósíali«ka sam- 'bandsins, stjórnarflokksins, en það embætti hafði áður með höndum Ali Sabri. Hér á m.vndinni sést drcka- höfuð af vikingaskipi, sem se'lt var á uppboði hjá Sotheby í London fyrir nokkrnm dög- um á 11.000 sterlingspund. Drekahöfuð þetta fannst í botnleðju fljóts í Belgíu laust eftir 1940. Það var talið frá 9. öld og er álitið að það hafi verið á litlum báti. sem bafi verið um borð í lang- skipi. D - lista skemmtun Reyk'aneskjördæmás Kötel kvöld FRAMBJ ÓÐENDUR Sjálfstæð- isflokksins í Reykjaneskjördæmi efna til kvöldvöku fyrir starfs- fólk D-listans, sem vann við kosningarnar á kjördag, og verð ur kvöldvakan í kvöld að Hót.sl Sögu og hefst kl. 21.00. Sjálf- stæðisfélag Seltjarnarneshrepps sér um fjölbreytt skemmtiatriði. Auk þess verður stiginn dans. Aðgöngumiðar verða afhentir á eftirtöldum stöðum: . Keflavík, Hafnarfirði og Kópa vogi á skrifstofum flokksins. í Kjósarsýsln: Seltjarnarnesi hjá Snæbirni Ásgeirssyni, í Mos- fellssveit hjá Sveini Guðmunds- syni, á Kjalarnesi hjá PáU Ólafssyni í Brautarholti, í Kjós hjá Óddi Andréssyni, Neðra- Hálsi. I Gullbringusýslu: Hjá Eyþóri Stefánssyni, Akurgerði, Bessastaðahreppi, Vagni Jó- hannessyni, Garðahreppi, Pétri Jónssyni, Klöpp, Vatnsleysu- strönd, Pétri Antonssyni, Grinda vík, Jósef Bogasyni, Höfnum, Óskari Guðjónssyni Sandgerði, Finnboga Björnssyni, Garða- hreppi og hjá Guðmundi Gunn- laugssyni, Njarðvíkum. Fjölbreytt og vandað kvennablað19. júní Kvennablaðið 19. júm kom út í gær, fjölbreytt að efni og inni- haldi og vandað að frágangi. For síðugrein blaðsins heitir : 19. júní — 1917 —- 1967, en nú eru fimmtíu ár frá því að kvenna- Iblaðið 19. júní kom fyrst út og er þess minnzt sérstaklega. Launajafnrétti í framkvæmd, heitir grein, sem Jóna Guðjóns- Afli togara hefur töluvert batnað rabbað við þrjá útgerðarmenn TOGARAR hafa margir hverjir fengið mjög góðan afla undanfarna mánnði, eink um á miðunum við Austur- Grænland. Fréttamaður frá Morgunblaðinu hafði í gær samband við nokkra menn, sem leggja stund á útgerðar- störf. Marteinn Jónsson, hjá Bæj- arútgerð Reykjavíkur, sagði m.a.: „Ég tel að á heim&mið- um hafi ekki verið mikil breyting þótt óneitanlega hafi verið dálítið líflegra en undanfarin ár. Við Nýfundna land er sömu sögu að segja. Þar koma þó aflahrotur öðru hvoru, en veiðin er ákaflega stopul. Maí kemur kannski með fullfermi þaðan. en ann- að skip, sem fer strax á eftir fær ekki neitt. Við Vestur- Grænland liefur aðeins eitt skip freistað gæfunnar, en gat lítið athafnað sig vegna íss. Veiðin við Austur-Græn- lapd hefur verið mjög breyti- leg frá ári til árs, en þar er oft ís sem hamlar veiðum og má í sumum tilfellum segja að hann skammti aflann. Sum árin hefur lítið verið að fá þar, en svo eru skipin farin að sæta því lagi, að bíða bara eftir að Isinn færist til. Ef hann hefði alveg lokað miðun um í vetur og vor er hætta á að lítil breyting hafi orðið. Það er orðið mikið happ- drætti að fá fisk við Austur- Grænland". Guðmundur Jörundsson sagði: „Ég myndi telja að reynsla okkar af síðasta ári hafi verið heldur betri heima fyrir. Við höfum Narfa á heimamiðum allt árið sem leið og árangurinn var öMu betri en árið þar áður þegar skipið sótti á fjarlægari mið. Á svæðinu milli íslands og Grænlands hefur verið áber- andi meiri afli seinnipart vetrar. Orðið hefur vart við talsvert mikla gegnd á norð- lægari miðum, og t.d. á Jóns- miðum og þar í grennd hefur verið nokkuð jafngóður milli- fiskur, fallegri en á suðlæg- ari miðum t.d. Fylkismiðum. Þar hefur fiskurinn verið smærri og horaðri. Á það má benda að fyrir norðurlandi virðist mönnum fiskimagn meira en undanfarin ár. Sum- ir eldri fiskimenn segja ja£n- vel, að þeim virðist að ekki hafi komið svona mikið fiski- magn á viss svæði þar, síðan 1930“. Sæmundur Auðunsson, for- stjóri Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar sagði: „Aflinn hefur verið heldur b&tri undanfar- ið, en nokkur síðustu ár. Ég tel þetta þó vera tímabund- ið og ekki til að byggja á. Mér finnst þó að togaraút- gerði eigi að hailda áfram, að hún hafi lagt mikinn skerf til uppbyggiragar landsiras, og að hún eigi enn eftir að gera sitt í því efni. Mér finnst hafa dregizt úr hömlu að endur- nýja togaraflotann og á þá ekki bara við að taka eigi trollið inn að aftan, heldur að fá nýrri og fullkomnari skip. Maí hefur undanfarið veitt á Nýfundnalandsmiðum og við Austur-Grænland. Grænlands miðin hafa reynzt einkstak- lega vel í vor og á því hefur byggzt að afli togaranna er meiri en verið hefur undan- farin ár. Mér finnst trollið vera veiðitæki, sem á að leggja áherzlu á og taka t.d. framyfir þorskanet. Einnig að leyfa eigi takmarkaða veiði innan landhelginnar, á viss- um svæðum". dóttir ritar, en þar rifjar hún upp baráttu launajafnréttisins og minnist þess, að um síðustu áramót komu til framkvæmda lögin um launajafnrétti karla og kvenna. Þá eT minnzt tveggja átt ræðra kvenna, sem komið hafa við sögu í baráttu kvenfélags- hreyfingarinnar, þeirra Aðal- bjargar Sigurðardóttur og Svöfu Þorleifsdóttur. Anna Sigurðar- dóttir ritar grein um fornleifa- fræðinginn og sagnfræðinginn dr. ólafíiu Einarsdóttur, sem fyr- ir þremur árum varði doktorsrit gerð í Lundi um tímatal í elztu sagnaritun fslendinga og setti Iþar fram þá skoðun. að kristnd- ta'kan hefði komizt á árið 999, en ekki árið 1000. Nelly Sachs, Nóbelsverðlauna hafans, er getið í blaðinu. Sig- ríður Einars ritar um hana nokk ur orð, og birt eru tvö ljóð eft- ir Nelly Sachs í þýðingu Sig- ríðar. Þá er í blaðinu Sagan af Hóla-Steina eftir Þóru Eyjalín og Elsa G. Vilmuindardóttir G'krifar greinina: Stórisjór, stöðu vatnið, sem týndist. Elín ólafs- dóttir. lífeðlisfræðingur, segir frá hásfcólaárum sínum í Skot- landi og Ingibjörg Guðmundis- dóttir ritar um ársdvöl á Hvera völlum. Aðalbjörg Sigurðardóttir á I ritinu greinina: Eigum við að sitja heima og Pálína Jónsdótt- ir ritar um hlutverk konunnar á tækniöld. Skáldkonur láta einn ig að sér kveða í blaðinu. Þar eru tvö Ijóð eftir Þórunni Eyja- lin, Ég er haustlauf, Þú og Af- mælisgjöf. Þórunn Magnea á þarna Miðnæturljóð og Nína Björk birtir þama Ljóð. Fleira efni er í ritinu, sem er læsilegt í alla staði. Ritstjóri er Sigríð- ur Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.